Morgunblaðið - 14.02.1996, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1996 33
BRIPS
U m s j ó n
Arnór G. Ragnarsson
Kauphallartvímenningur
Breiðfirðinga
NÚ ER lokið tveimur kvöldum og 11
umferðum af 23 í Kauphallartvímenn-
ingi félagsins og hafa þeir Sigurbjörn
Þorgeirsson og Snorri Karlsson náð
nokkurri forystu á önnur pör. Keppn-
inni er þó hvergi nærri lokið, enda eru
tölurnar fljótar að breytast í Kauphall-
artvímenningi.
Staða efstu para er nú þannig:
Sigurbjöm Þorgeirsson - Snorri Karls. 1024
Jón Ingþórsson - Brynjar Valdimarsson 722
Ólöf Þorsteinsdóttir—Sveinn R. Eiríksson 451
Hafþór Kristjánsson - Rafn Thorarensen 409
HelgiSamúelsson-EyþórHauksson 371
Hjördís Siguijónsdóttir - Sigtryggur Sig. 247
Hæsta skori á öðru spilakvöldinu
náðu eftirtalin pör:
Sigurbjöm Þorgeirsson - Snorri Karlsson 662
Sigurður Ámundason - Jón Þór Danielsson 598
Andrés Þórarinsson - Jón Þór Daníelsson 400
Jón Ingþórsson - Brynjar Valdimarsson 317
Bridsfélag Suðursveitar
Síðastliðin þrjú föstudagskvöld hef-
ur verið spiluð Bændaglíma á Hroll-
laugsstöðum, er þetta helsta tvímenn-
ingsmót sem BS stendur fyrir. 10 pör
mættu til leiks og var spilaður hefð-
bundinn tvímenningur og var meðal-
skor 324 stig. Lokastaðan:
Þorsteinn Sigjónsson - GesturHalldórsson, BH 409
Sigurpáll Ingibergss. - Valdemar Einarss., BH 374
Sverrir Guðmundss. - Gunnar P. Halldórss., BH 369
Þorbergur Bjamason - Halldór Guðmundss., BS 337
JónSigfússon-JónM.Einarsson.BS 306
Bridsfélag Hornafjarðar
Nú stendur yfir Aðalsveitakeppni
félagsins með þátttöku 8 sveita. Spil-
aður er einn 32 spila leikur á sunnu-
dagskvöldi. Eftir tvær umferðir er
Eldsmiðurinn ehf. með 48 stig, í öðru
sæti er Hornabær með 36 stig og
Hótel Höfn með 35 stig í því þriðja.
Bridsdeild
Barðstrendingafélagsins
Þegar 10 umferðir eru búnar, 3
eftir, í aðalsveitakeppni deildarinnar,
er röð efstu sveita eftirfarandi:
Eddi 200
Halldór Þorvaldsson 191
Lálandsgengið 175
Þórir Leifsson 168
Þórarinn Ámason 163
Ekki verður spilað mánudaginn 19.
febrúar nk. vegna Bridshátíðar.
RADAUGÍ YSINGAR
Sölumaður óskast
Öflug og vel rekin fyrirtækjasala óskar eftir
að ráða hörkuduglegan og afkastamikinn
sölumann sem þarf að geta hafið störf strax.
Reynsla æskileg.
Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. sem fyrst
merkt: „Sölumaður - H 1996“.
Sölustarf
Óskum eftir að ráða áhugasama(n), smekk-
lega(n) og glaðlega(n) sölukonu/mann í heils-
dagsstarf til að selja fallega vöru í sérverslun
í austurhuta Reykjavíkur.
Eiginhandarumsóknir leggist inn á afgreiðslu
Mbl., merktar: „Framtíð - 48“.
Hafnarfjarðarkirkja auglýsir hér
með lausa til umsóknar stöðu
organista/kórstjóra
Vinsamlegast sendið inn skriflegar umsóknir,
þar sem greint er frá aldri, menntun og fyrri
störfum. Umsóknir sendist til:
Kristjáns Björnssonar,
Hafnarfjarðarkirkju v/Strandgötu,
Hafnarfirði.
Umsóknarfrestur er til 25. febrúar 1996.
Falleg íbúð óskast
Reglusamt, reyklaust og barnlaust par á þrí-
tugsaldri, í góðum stöðum, óskar eftir mjög
fallegri íbúð til leigu á höfuðborgarsvæðinu.
Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., merkt:
„S - 15573“, fyrir 19. febrúar.
Húsnæði óskast á leigu
Traust fyrirtæki leitar eftir einbýlis- eða rað-
húsi til leigu fyrir framkvæmdastjóra.
Helst á Ártúnsholti eða í Árbæjarhverfi.
Leigutími 2 ár frá apríl/maí ’96.
Upplýsingar í síma 567 8545.
Listhús í Laugardal
Til leigu glæsilegur salur sem leigður verður
til lengri eða skemmri tíma. Hentar t.d. fyrir
myndlistarsýningar, kynningarstarfsemi o.fl.
Upplýsingar í síma 562 2991 á skrifstofutíma
og í síma 893 4628 á kvöldin og um helgar.
Atvinnuhúsnæði til leigu
Templarasund 3 (gengt Alþingi)
Ca 125 fm húsnæði á 2. hæð. Parket á gólf-
um. Ljós og símkerfi. Tvö einkabílastæði í
porti. Falleg og skemmtileg staðsetning.
Vesturgata 10 - hús ca 250 fm
Jarðhæð ca 100 fm. Hentar t.d. sem versl-
un, matsölu- eða veitingastaður.
2. og 3. hæð 150 fm. Hentar vel fyrir skrif-
stofur eða íbúð. Bílastæði.
Upplýsingar veitir Karl í símum 552 0160,
852 0160 og 553 9373.
Rafverktakar - rafhönnuðir
Fulltrúi Crecent lighting í Englandi verður
með kynningu á Ijósleiðaralýsingu (Fiber
optic lighting) í verslun okkar, í Ármúla 15,
í dag milli kl. 17 og 19.
=1 ■;BORGARLJÓS HF.
Ármúia 15.
Seyðfirðingar, Seyðfirðingar
Munið Sólarkaffið sem haldið verður í Akog-
eshúsinu, Sigtúni 3, laugardaginn 17. febrúar
næstkomandi.
Forsala aðgöngumiða verður í Akogeshúsinu
fimmtudaginn 15. febrúar frá kl. 17-19.
Skemmtinefndin.
Læknar - læknar
Almennur félagsfundur í Læknafélagi Reykja-
víkur verður haldinn í Hlíðasmára 8 fimmtu-
daginn 15. febrúar kl. 20.30-22.00.
Fundarefni:
1. Hóptrygging lækna, erlendar tryggingar,
staða Lífeyrissjóðs lækna og lífeyrisréttindi.
2. Tilnefningar í stjórn c>g meðstjórn LR og
fulltrúa á aðalfund LÍ.
Samtök um vestræna
samvinnu - Varðberg
Félögin Samtök um vestræna samvinnu og Varðberg halda sameigin-
legan hádegisfund í Skála, Hótel Sögu, fimmtudaginn 15. febrúar
og hefst fundurinn stundvíslega kl. 12.00.
Ræðumaður fundarins verður Jamie Shea, talsmaður Atlantshafs-
bandalagsins, og mun hann ræða um friðargæslu NATO í Bosníu.
Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti.
Stjórnirnar.
L
Landsvirkjun
Forval
Endurnýjun á stjórn- og varnarbúnaði
Landsvirkjun óskar hér með eftir umsóknum
verktaka um að fá að taka þátt í lokuðu út-
boði vegna endurnýjunar á stjórn- og varnar-
búnaði fyrir Ljósafossstöð, írafossstöð og
Steingrímsstöð í samræmi við forvalsgögn
SOG-06.
Verkið felur m.a. í sér deilihönnun, efnisút-
vegun, framleiðslu, samsetningu og prófun
á stjórn- og varnarbúnaði fyrir 8 vélasam-
stæður, 3 tengivirki og 8 lokuvirki, auk til-
heyrandi hjálparbúnaðar í stöðvunum öllum.
Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu Lands-
virkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík,
frá og með miðvikudeginum 14. febrúar 1996
gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð 3.000
krónur m. vsk. fyrir hvert eintak.
Umsóknum skal skila á skrifstofu Landsvirkj-
unar í Reykjavík, fyrir kl. 12.00 mánudaginn
18. mars 1996.
Forval
Sala varnarliðseigna (Umsýslustofnun varn-
armála), f.h. varnarliðsins á íslandi auglýsir
hér með eftir þátttöku í forvali vegna lokaðs
útboðs á vegum Mannvirkjasjóðs Atlants-
hafsbandalagsins. Heiti verks: Endurnýjun á
girðingu. Umfang verks: Fjarlægja ónýta girð-
ingu í tveimur hlutum, samtals 4.676 m að
lengd. Setja upp nýja girðingu í tveimur hlut-
um samtals 5.730 m að lengd. Staðsetning:
Varnarsvæðið á Keflavíkurflugvelli. Lokadag-
ur til að skila umsóknum í forvali: 22. febrúar
1996. Fyrirhuguð dagsetning verkbeiðni:
27. febrúar 1996. Síðasti móttökudagur til-
boða og opnun tilboða: 28. mars 1996.
Verktryggingar verður krafist.
Nánari verklýsing ásamt forvalsgögnum fæst
á skrifstofu Sölu varnarliðseigna, Grensás-
vegi 9, Reykjavík.
Sala varnarliðseigna.
Sumarbústaðaeigendur
athugið
Ársölum fasteignamiðlun hefur verið falið að
útvega nokkur orlofshús til kaups eða leigu
á íslandi. Húsin þurfa að vera í góðu ástándi
og með öllum tilheyrandi búnaði.
Vinsamlega sendið upplýsingar um húsin,
ásamt myndum, merktar: „Sumarhús - 513“,
fyrir 23. febrúar.
SltlCI auglýsingor
I.O.O.F.9 = 1772148'/! = 9.0
□ HELGAFELL 5996021419
IV/V 2 Frl.
□. GLITNIR 5996021419 5
ÉSAMBAND (SLENZKRA
____f KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58-60
Samkoma í kvöld kl. 20.30
í Kristniboðssalnum.
Ræðumaður: Sr. Lárus Halldórs-
son. Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Lofgjörð, bæn og biblíulestur
í kvöld kl. 20.00.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Aðalstöðvar
KFUM og KFUK,
Holtavegi 28
Trúin í stormviðrum lífsins
Fræðslukvöld Biblíuskólans
kl. 20.30.
Leiðbeinandi: Ulrich Parzany.
Aðgangur ókeypis.
Allir velkomnir.
I.O.O.F. 7 = 17702148'A =
Hörgshlíð 12
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
FERDAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Miðvikudagur 14. febrúar
kl. 20.30.
Myndakvöld
Austurdalur og Lónsöræfi
Næsta myndakvöld FÍ í félags-
heimilinu, Mörkinni 6, er í kvöld,
miðvikudagskvöldið 14. febrúar,
og hefst það kl. 20.30. Sýnt
verður frá tveimur sumarleyfis-
ferðum síðastliðið sumar. Fyrir
hlé sýnir Eysteinn Sigurðsson
frá Litlu hálendisferðinni sem
farin var í ágústlok. Farið var um
Sprengisand, Vesturdal og yfir í
Austurdal (gist í Hildarseli) og
Fögruhlíð. Bólu-Hjálmar kemur
talsvert við sögu f Austurdal
og mun Eysteinn krydda
myndasýninguna með frásögn-
um af honum.
Eftir hlé sýna Þór Halldórsson
og Páll Steinþórsson frá ferð á
hin litríku Lónsöræfi er farin var
22.-27. júlí.
Norið tækifærið og kynnist
áhugaverðum ferðaslóðum.
Nýja ferðaáætlunin liggur
frammi. Góðar kaffiveitingar í
hléi. Verð 500 kr. (kaffi og með-
læti innifalið).
Munið þorra- og vættaferðina
f Biskupstungur 17.-18. febrú-
ar. Brottför laugard. kl. 08.00.
Skíða- og gönguferð. Góð gist-
ing í Úthlíð. Sundlaug.
Ferðafélag íslands.