Morgunblaðið - 14.02.1996, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1996 39
I DAG
BRIDS
Umsjón Guómumlur l’áll
Arnarson
ÞRJÚ grönd fara alltaf nið-
ur með bestu vörn, hvort
sem norður eða suður verð-
ur sagnhafi. En vamar-
tæknin er gjörólík.
Suður gefur; NS á hættu.
Norður ♦ Á83 V DG109 ♦ Á106 ♦ DG6
Vestur Austur
♦ 94 ♦ K10762
V K864 IIIIH * Á7
♦ G752 IIIHI « D84
* 953 ♦ 1087 Suður ♦ DG5 V 532 ♦ K93 ♦ ÁK42
Spilið kom upp í sveita-
keppni. Á öðm borðinu stökk
norður strax í þrjú grönd við
opnun suðurs á laufí. Út kom
spaði frá fimmlitnum.
Drottning suðurs átti fyrsta
slaginn og sagnhafi spilaði
strax hjarta. Vestur svaf á
verðinum, lét lítið hjarta, og
austur varð að drepa á ás-
inn. Hann gat ekki sótt spað-
ann áfram, svo sagnhafi
hafði nægan tíma til að fría
hjartað: Tíu slagir. Til að
hnekkja spilinu varð vestur
að hoppa strax upp með
hjartakóng og spila spaða.
Vömin stóð sig engu bet-
ur á hinu borðinu. Þar varð
suður sagnhafi eftir þessar
sagnir:
Vestur Norður Austur Suður
- 1 lauf
Pass 1 hjarta 1 spaði Pass
Pass Dobl Pass 1 grand
Pass 3 grönd Allir pass
Útspilið var spaðanía. Lít-
ið úr borði og kóngur frá
austri. Og þar með var spil-
ið unnið. Austur hélt áfram
með spaðann, en nú gat
vestur ekki nýtt innkomu
sína á hjartakóng til að
sækja litinn. Ef austur læt-
ur nægja að kalla í spaða
í fyrsta slag, getur vestur
tekið strax á hjartakóng og
spilað spaðafjarkanum í
gegnum blindan.
LEIÐRÉTT
Rangt föðurnafn
I frétt um stuttmyndina
Sjálfvirkjann sl. laugardag
misritaðist nafn leikmynda-
hönnuðarins. Hann heitir
Olafur Árni Ólafsson.
Línur féllu niður
Línur féllu niður í æviágripi
Láru Guðbjargar Guðjóns-
dóttur sl. þriðjudag. Nafn á
uppeldisdóttur féll niður en
hún heitir Jóhanna Emils-
dóttir. í upptalningu á
systkinum var rangt farið
með fæðingardag Alexand-
ers, en hann fæddist 11.
september 1910, lést 31.
janúar 1949. Nafn Ingu
Sigríðar féll niður en hún
er fædd 30. júní 1919.
Morgunblaðið biðst velvirð-
ingar á þessum mistökum.
Rangt föðurnafn
1 frétt um styrki Leiklistarr-
áðs í Morgunblaðinu í gær
var farið rangt með föður-
nafn Hlínar Gunnarsdóttur
leikmyndahönnuðar sem
situr í framkvæmdastjóm
leiklistarráðs.
Er beðist velvirðingar á
þessum mistökum.
Rangt heimilisfang
Rangt var farið með heimil-
isfang Lóu Konráðs í bréfi
hennar um forsetakjör sem
birtist í blaðinu í gær. Heim-
ilisfang alnöfnu hennar var
undir bréfinu og er beðist
velvirðingar á mistökunum.
ÁRA afmæli. í dag,
miðvikudaginn 14.
febrúar, er áttræð Guðfinna
Jónsdóttir, Bakkagerði 9,
Reykjavík. Eiginmaður
hennar var Sigurður Guð-
mundsson, húsgagnasmið-
ur, sem lést í janúar 1988.
Guðfinna tekur á móti gest-
um í Mánabergi, Lágmúla
4, milli kl. 16 og 19 í dag,
afmælisdaginn.
ÁRA afmæli. í dag,
miðvikudaginn 14.
febrúar, verður fimmtugur
Eyjólfur Kolbeins, deild-
arstjóri, Sæbólsbraut 45,
Kópavogi. Eiginkona hans
er Guðrún J. Kolbeins.
Þau hjónin taka á móti gest-
um í Rafveituheimilinu kl.
18-20 í dag, afmælisdaginn.
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 3. júní sl. í Lága-
fellskirkju af sr. Pálma
Matthíassyni Rósa Á.
Rögnvaldsdóttir og Pétur
K. Pétursson. Heimili
þeirr er í Krókabyggð 28,
Mosfellsbæ.
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 31. desember sl. í
Háteigskirkju af sr. Vigfúsi
Árnasyni Nanna Dögg
Vilhjálmsdóttir og Kári
Þór Rúnarsson. Heimili
þeirra er að Laufengi 5,
Reykjavík.
HÖGNIHREKKVÍSI
„-Horvum ucxr £>oSiö h!r>ya A tiL tx5
o. sporhtindanoi.’'
Farsi
jt /Aundu þab, Aron, a& innö C ht/er/a
Smá. uardamáJU. eranna& StaCrn* sem.
t$ur efíirþw c& komast út.«
T V Á
UAIi6uACS/cðOC-THA/l.r
STJÖRNUSPA
VATNSBERI
Afmælisbarn dagsins:
Þú kannt að njóta lífsins
og ert vel fær umað
gegna ábyrgðarstöðu.
Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú kemur sennilega meiru í verk ef þú vinnur heima í dag. Láttu ekki smámál spilla góðri samstöðu innan fjölskyldunnar
Naut (20. apríl - 20. maí) Vertu ekki að vekja upp gamla drauga. Gleymdu því liðna og horfðu fram á við. Ástvinir vinna saman að nýju áhugamáli í kvöld.
Tviburar (21. maí - 20. júní) Þú hefur iag á að afla þér tekna, þótt þér haldist stund- um illa á fengnum hlut. Hafðu í huga að græddur er geymd- ur eyrir.
Krabbi (21. júní - 22. júlf) Það gengur hægt að ná tökum á nýju verkefni í vinnunni, og getur það valdið nokkurri spennu. Reyndu að slaka á í kvöld.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að íhuga málið vel áður en þú tekur mikilvæga ákvörðun varðandi vinnuna í dag. Með gaumgæfni fínnst rétta svarið.
Meyja (23. ágúst - 22. september) <3t-^ Það gæti verið heppilegt að fresta afgreiðslu máls þar til þér er ljóst til hvers þú ætl- ast. Hugsaðu málið heima í kvöld.
Vog (23. sept. - 22. október) Tekjumar ættu að fara batn- andi á næstu vikum, og þér gæti staðið til boða spennandi ferðalag. Sinntu fjölskyldunni í kvöld.
Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) ^jjjS Þú finnur góða lausn á vanda- máli í vinnunni, sem ekki tókst að leysa í gær. Láttu ekki smá misskiining spilla sambandi ástvina.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) f&j Horfðu á björtu hliðarnar, og láttu ekki svartsýni koma í veg fyrir góðan árangur í vinnunni. Ferðalag er fram- undan.
Steingeit (22. des. -19. janúar) Ættingi er með spennandi áform á pijónunum, sem þú getur átt þátt í. Láttu ekki freistast til að eyða of miklu í kvöld.
Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Smá heimilisvandamál veldur þér áhyggjum árdegis, en úr rætist þegar á daginn líður. Gamall vinur skýtur upp koll- inum í kvöld.
Fiskar (19. febrúar-20. mars) Framundan geta beðið þín nokkur ferðalög innanlands tengd vinnunni, og þú eignast nýja vini. Sinntu heimilinu kvöld.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustuni grunni
vísindalegra staðreynda.
Vinningar í &
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings
Aukavinninaar: Kr. 50.000 Kr. 250,000 (Tromp)
45825 45827
Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 (Tromp)
21896 22188 44630 58437
Kr. 100,000 Kr. 500.000 (TroinpT
3784 12339 34812 38870 47788
5853 17019 35959 46750 57794
8493 31408 37897 46851 59689
Kr. 25.000 Kr. 125.000 ÍTromD)
2588 7312 11163 19077 28067 31688 33330 37191 48228 52038 56212 56849
5850 7525 13915 22143 28372 31858 33334 38011 49248 52047 56597 56892
7148 9640 14654 24645 28807 31926 35670 39141 49279 54587 56711 58788
7175 10609 18366 25372 31553 33131 36729 47400 49935 55154 56795 59218
'ír, 15.000, Kr, 75.000 (Tronw)
9 3975 8428 13269 18586 22940 27183 31093 35159 39169 43142 48110 52890 56455
80 4015 8445 13393 18676 22962 27188. 31322 35243 39188 43167 48236 53013 56505
88 4040 8521 13511 18832 22977 27302 31366 35330 39317 43207 48459 53014 56529
92 4096 8576 13725 18843 23029 27371 31395 35458 39520 43323 48628 53096 56553
142 4192 8647 13747 18851 23041 27372 31400 35542 39542 43605 48674 53170 56579
224 4362 8674 13755 19192 23080 27411 31420 35753 39579 43695 48694 53335 56590
345 4562 8699 13918 19207 23292 27421 31519 35866 39596 43726 48766 53364 56620
395 4765 8981 13969 19219 23319 27483 31602 35917 39688 43732 48844 53474 56653
507 5087 9047 13995 19242 23331 27541 31607 35972 39849 43745 48962 53534, 56683
572 5169 9245 14015 19430 23348 27598 31721 36159 39898 43865 48986 53555 56821
706 5277 9276 14078 19460 23494 27600 31961 36222 39900 43954 49109 53558 56976
741 5306 9289 14241 19492 23508 27686 31974 36275 40102 43963 49114 53565 57065
758 5468 9322 14247 19551 23646 27778 32012 36380 40165 44067 49151 53609 57097
809 5472 9464 14274 19631 23665 27955 32048 36403 40279 44146 49236 53697 57151
824 5488 9470 14330 19637 23712 27978 32057 36439 40301 44409 49298 53704 57152
957 5721 9572 14331 19713 23776 28143 32149 36473 40320 44437 49301 53771 57164
1089 5758 9632 14671 19741 23783 28161 32391 36482 40331 44444 49381 53784 57195
1152 5810 9867 14867 19763 23967 28298 32435 36643 40337 44513 49459 53789 57202
1219 5828 9881 15054 19783 23996 28433 32444 36660 40339 44618 49789 53869 57253
1278 5998 10019 15586 19825 24007 28639 32596 36667 40340 44648 50009 53914 57281
1320 6091 10143 15594 19946 24066 28654 32616 36673 40359 44656 50074 53919 57360
1349 6174 10559 15617 20139 24102 28811 32651 36718 40422 45057 50221 53939 57367
1354 6338 10633 15675 20148 24131 28821 32712 36746 40457 45085 50255 54021 57375
1394 6346 10657 15710 20223 24143 28828 32802 36887 40494 45099 50292 54137 57697
1463 6453 10693 15887 20260 24212 28838 32952 36982 4049? 45299 50300 54179 57743
1480 6527 10740 15935 20386 24234 28981 32972 37132 40522 45307 50442 54207 57752
1580 6532 10798 16047 20390 24427 28986 32994 37170 40525 45461 50448 54225 57788
1668 6614 10964 16080 20469 24447 29018 33029 37189 -40529 45776 50479 54446 57926
1738 6620 11075 16165 20489 24722 29048 33075 37203 40536 45838 50526 54529 57975
1795 6663 11088 16172 20665 24761 29063 33194 37215 40600 45961 50601 54621 58003
1818 6682 11149 16204 20790 24913 29086 33257 37241 40702 46051 50646 54634 58108
1864 6920 11170 16249 20831 24968 29187 33338 37263 40736 46113 50650 54698 58288
1883 7000 11222 16359 20932 25001 29199 33385 37366 40789 46218 50677 54797 58397
1893 7054 11262 16396 20976 25031 29209 33389 37567 40798 46274 50756 54924 58398
1972 7127 11297 16535 21124 25075 29278 33547 37664 40820 46415 50787 55006 58425
2032 7165 11310 16546 21162 25233 29311 33562 37719 40898 46613 50790 55025 58449
2172 7178 11355 16688 21278 25242 29372 33725 37723 40909 46644 50967 55034 58905
2177 7255 11384 16737 21343 25247 29415 33871 37751 41030 46729 51084 55059 59047
2326 7317 11611 16738 21369 25284 29458 33932 37755 41040 46780 51149 55108 59176
2367 7390 11699 16858 21426 25293 29574 33949 37775 41246 46816 51206 55116 59204
2467 7421 11709 16925 21631 25383 29636 34020 37798 41264 46887 51394 55235 59351
2574 7424 11841 16978 21659 25456 29716 34036 37804 41514 46888 51436 55255 59397
2783 7438 12020 17238 21709 25538 29768 34075 37809 41518 46889 51631 55266 59418
2861 7709 12072 17321 21731 25661 29851 34199 38006 41680 47247 51640 55344 59427
2906 7719 12316 17356 21802 25803 29978 34200 38041 41851 47286 51647 55369 59515
2996 7726 12378 17405 21845 25855 30057 34208 38069 41942 47346 51691 55439 59531
3060 7862 12379 17450 21877 25880 30062 34219 38237 41949 47446 51939 55525 59533
3116 7905 12411 17484 21885 26043 30140 34334 38320 42167 47465 51941 55607 59611
3142 7924 12534 17754 22171 26123 30208 34455 38322 42208 47504 52017 55758 59671
3350 7944 12575 17867 22187 26164 30446 34497 38386 42335 47541 52037 55776 59718
3463 7957 12715 17895 22192 26174 30449 34516 38589 42449 47784 52057 55796 59727
3549 7989 12719 18008 22202 26206 30490 34518 38686 42479 47794 52175 - 55847 59764
3665 8092 12725 18016 22577 26254 30548 34527 3.8728 42603 47821 52265 55890 59837
3804 8115 12750 18117 22645 26634 30562 34610 38827 42753 47841 52307 55964
3830 8223 13011 18140 22650 26752 30587 34717 38904 42812 47878 52504 56105
3844 8244 13141 18150 22731 26934 30798 34763 38923 42922 47956 52700 56195
3849 8268 13157 18425 22766 26969 31044 35009 38996 43082 48000 52738 56278
3855 8333 13172 18441 22804 26975 31048 35037 39062 43103 48029 52747 56315
3901 8378 13247 18504 22863 27054 31088 35069 39133 43134 48041 52770 56414
Allir miðar þar sem síðustu tveir töluslafirnir í midanúmerinu eru
39, eða 63.
hljóta eftirlarandl vinningsupphæðir:
Kr. 2.500 og kr 12.500 (Tromp)
Það er möguleiki á að miði sem hlýtur eina al þessum fjárhæðum hali einnig hlotið vinning samkvæmt
öðrum útdregnum númerum i skránni hér að Iraman.
Happdrætti Háskóla Islands, Reykjavík, 13. febrúar 1996