Morgunblaðið - 14.02.1996, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Vinsælasti rokksöngleikur allra tíma!
Sexý, fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun.
HAFNAÍRFIÆÐA Rl. LIKHÚSID
HERMÓÐUR
ÍMI OG HÁÐVÖR
SÝNIR
HIMNARÍKI
. (;FÐKLOFINN CiAMANLEIKLIR
í2 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍUSEN
Gamla bæjarútgerðin, Hafnarfirði,
Vesturgðtu 9, gegnt A. Hansen
Fös. 16/2.
Lau 17/2, kl. 14:00, uppselt.
Lau. 17/2, uppselt.
Fös 23/2.
Lau 24/2.
Sýningar hefjast kl. 20:00
Ekki er hægt aö heypa
gestum inn i salinn eftir aö
sýning hefst.
Miðasalan er opin milli hl, 16-19.
Pantanasími allan sólarhringinn
555-0553, Fax: 565 4814.
Ósóttar pantanir seldar daglega
WOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20:
0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Á morgun uppselt - fös. 16/2 uppselt - fim. 22/2 uppselt - lau. 24/2 uppselt - fim.
29/2 uppselt.
0 GLERBROT eftir Arthur Miller
Lau. 17/2 næstsíðasta sýning - sun. 25/2 síðasta sýning.
• DON JUAN eftir Moliére
Sun. 18/2 næstsiðasta sýning - fös. 23/2 síðasta sýning.
• KA RDE MOMMUBÆ RINN eftir Thorbjörn Egner.
Lau. 17/2 uppselt - sun. 18/2 uppselt - lau. 24/2 uppselt - sun. 25/2 uppseit - lau.
2/3 - sun. 3/3 - lau. 9/3.
Litla sviðið kl. 20:30
• KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell
Lau. 17/2 uppselt - sun. 18/2 uppselt - mið. 21/2 örfá sæti laus - fös. 23/2 uppselt
- sun. 25/2.
Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
Smiðaverkstæðið kl. 20.00:
• LEIGJANDINN eftir Simon Burke
Lau. 17/2 uppselt - sun. 18/2 - fös. 23/2 - sun. 25/2. Sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning hefst.
0 ASTARBREF með sunnudagskaffinu kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum
Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf
Mióasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 1S og fram aö sýningu
sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
J|j» BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000
r LEIKJFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl 20:
0 ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson
Sýn. lau. 17/2 fáein sæti laus, lau. 24/2.
0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði:
Sýn. sun. 18/2 uppselt, sun. 25/2 fáein sæti laus.
• VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo
á Stóra sviði kl. 20:
Sýn. fös. 16/2 fáein sæti laus, fös. 23/2 aukasýningar. Þú kaupir einn miða, færð tvo!
Litla svið kl. 20
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00:
• KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlfn Agnarsdóttur.
Sýn. fim. 15/2 uppselt, fös. 16/2 örfá sæti laus, lau. 17/2 uppselt, fim. 22/2 upp-
selt, fös. 23/2 uppselt, lau. 24/2 uppselt, aukasýningar sun. 25/2, fim. 29/2 fáein
sæti laus.
Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
0 BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Sýn. fös. 16/2 uppselt, lau. 17/2 kl. 23 fáein sæti laus, fös. 23/2 örfá sæti laus,
lau. 24/2 kl. 23.00 fáein sæti laus, sun. 25/2 uppselt.
• TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði kl. 20.30
Ljóðatónleikar Gerðubergs: Kristinn Sigmundssdon, Jónas Ingimundarson og Arnar
Jónsson. Miðaverð kr. 1.400.
• HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugardaginn 17/2 kl. 16
Einþáttungurinn „Hvernig dó mamma þín?“ eftir Ingibjörgu Hjartardóttur.
Miðaverð kr. 500.
Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Ltnu-púsluspil
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess
er tekið á móti miðapöntunum í sima 568-8000 alla virka daga.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf!
Miðasalan opin
mán.-fös. U. 13-19
'ífAstflLiNM
Héðinshúsinu
v/Vesturgötu
Sími 552 3000
Fax 562 6775
♦Tónleikar
Háskólabíói fimmtud. 15. feb. kl. 20.00
Sinfóníuhljómsveit íslands
Einleikari: Ilana Vered, píanóleikari
Hljómsveitarstjóri: Osmo Vanská
Jón Leifs: Galdra Loftr, forlcikur
Edvard Grieg: Píanókonsert
Jean Sibelius: Sinfónía nr. 2
Rauð áskriffarkort gilda
SINFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS (9\
Háskólabíói viö Hagatorg, sími 562 2255 J
MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN
Sýningar hefjast kl. 20.30
Lokasýning fimmtudag 15/2.
Ath hópafslátt fyrir 15 og fleiri.
mlðapant^iir&^iij>|riýjsíngar
Leikgerð PETER HALL
eftir skáldsögu GEORGE ORWELL
Leikstjóri: ANDRÉS SIGURVINSSON
FÓLK í FRÉTTUM
GARY Hodes við auglýsingaspjald myndarinnar Heat.
Morgunblaðið/Sverrir
ÞAÐ ER mikil fjiilbreytni í
þeim myndum sem Warner
Brothers annast dreifingu á.
Undanfarna mánuði spannar
það allt frá frönsku myndinni
Les Miserables til myndarinnar
Heat með A1 Paeino og Robert
De Niro. Morgunblaðið náði
tali af David Hodes, markaðs-
stjóra kvikmyndaversins í Evr-
ópu, Miðausturlöndum og Afr-
íku, þegar hann heimsótti ís-
land á dögunum.
Warner Brothers er eitt
stærsta kvikmyndaver í Banda-
ríkjunum. Til marks um það
má nefna að í fyrra var það í
öðru sæti yfir kvikmyndaver í
Bandaríkjunum hvað afkomu
varðar, en í fyrsta sæti í heimin-
um. Þegar Hodes er spurður
um þá leikstjóra sem vinna fyr-
ir kvikmyndaverið svarar hann:
„Eg man ekki eftir neinum
framúrskarandi leikstjórai
svipinn sem ekki hefur leikstýrt
fyrir okkur.“
Schwarzenegger í Batman
Hvað viðvíkur þeim myndum
frá Wamer Brothers sem vænt-
anlegar eru til landsins tekur
hann dæmi um teiknimyndina
Litlu prinsessuna, sem hafi
fengið lofsamlega gagnrýni í
Bandaríkjunum og hasarmynd-
in „Fair Game“ með Cindy
Crawford og William Baldwin.
Besti bíó-
markaður
í lieimi á
íslandi
Aðspurður um næstu mynd
Scharzeneggers segir hann:
„I flugyélinni á leiðinni hingað
sýndi Arni Samúelsson mér
grein úr Screen International
frá því í á fimmtudag. Þar
segir að Schwarzenegger
muni leika óþokka í næstu
kvikmynd um Leðurblöku-
manninn. Uma Thurman verð-
ur svo Leðurblökukonan og
Alicia Silverstone úr Clueless
verður Leðurblökustúlkan."
Ekki má gleyma myndinni
sem Hodes er kominn hingað
til að kynna: „Heat er ekki
dæmigerð glæpamynd að því
leyti að það er ekki jafnmikill
hasar í henni, uppbygging
persóna er meiri og söguþráð-
urinn er dýpri,“ segir Hodes.
„Einnig er hún mun lengri
en gengur og gerist eða nærri
þrír tímar. Hún hefur fengið
frábærar viðtökur í Banda-
ríkjunum miðað við mynd af
þessari lengd og halað inn 60
milljónir dollara."
íslendingar að jafnaði fimm
sinnum á ári í kvikmyndahús
ísland er hluti af því mark-
aðssvæði sem Hodes hefur
umsjón með. „Svæðið spannar
allt frá Reykjavík, til Vladivo-
stok til Góðrarvonarhöfða,"
segir hann. „Þetta er stórt
svæði og þess vegna kem ég
ekki oft til íslands. Ég kom
síðast fyrir fimm árum.“
Hodes segir að ísland sé
besti markaður fyrir kvik-
myndir í heimi. „Ef allir færu
jafn oft í kvikmyndahús og
Islendingar þyrfti ég ekki að
hafa neinar áhyggjur,“ segir
hann. „Hér eru mjög góð
kvikmyndahús og íslendingar
fylgjast mjög vel með kvik-
myndaheiminum. Annars
staðar I Evrópu er aðsókn í
kvikmyndahús yfir með-
allagi, en samt er aðsóknin
rúmlega tvöfalt meiri á ís-
landi.“
Hann segir að Norðmenn
fari að meðaltali tvisvar á ári
í kvikmyndahús á meðan með-
altalið á Islandi sé fimm sinn-
um á ári. Bandaríkjamenn
fari minna en Islendingar í
kvikmyndahús eða að meðal-
tali fjórum sinnum á ári.
KalfíLcikhfisíðl
I IILAUVAHI’ANIIM
Vesturgötu 3
KENNSLUSTUNDIN
i kvöld kl. 21.00,
fös.l 6/2 kl. 21.00, uppselt.
SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT
fim. 15/2 kl. 21.00,
lau. 24/2 kl. 23.00.
GRÍSK KVÖLD
lau. 17/2, örfá sæti laus v/forfalla,
sun. 18/2, uppselt, miS. 21/2,
fös. 23/2 uppselt, miS. 28/2,
lau. 2/3 uppselt.
OÓMSÆTIR ORÆNMTTISRéTTm
ÖU LBIKSÝNINOARKVÖU).
FRÁBÆR ORÍSKUR MATUR
Á QRÍSKUM KVÖLOUM. |
Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055
LíL'lIt J í mMáiI I9 ÍilMiif iiílLI
paiB W BMTBIjia WIBIHIH
líý.™ bIT 5 JÍj5!I!!JfUSIJLwJ'iÍ
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
sírni 462 1400
• SPORVAGNINN GIRND
eftir Tennessee Williams
Sýning fös. 16/2, lau. 17/2 næst síð-
asta sýningarhelgi, lau. 24/2 síðasta
sýning. Sýn. hefjast kl. 20.30.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18
nema mánud. Fram að sýningu sýn-
ingardaga. Símsvari tekur við miða-
pöntunum allan sólarhringinn.
JET BLACK Joe rokkaði að venju.