Morgunblaðið - 14.02.1996, Page 42
42 MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Háskölabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
FELIX VERÐLAUNIN:
BESTA MYND EWÓPU 1995
lyn^gftír Ken Loach
Jonathan Pryce
★ ★★ A. I. Mbl.
„...leikarar frábærir
og eftir stendur
kvikmynd sem
gleymist ekki svo
fljótt."
★ ★★ H. K. DV.
„Ríflega þrjár stjör-
nur."
Ó. H.T. Rás 2
★ ★★
ÓHT Rás 2.
★ ★★’/j
S.V. MBL
★ ★★'Ú
Á. Þ. Dagsljós
priest>
prestl'.". eidC
Sýnd kl. 4.45 og 6.50. B. i. 12,
Síðustu sýningar.
Sigurvegari:
Verðlaun
gagnrýnenda!
Kröftug ástar- og baráttusaga úr spænsku borgarastyrjöldinni sem
hreyfir við öllum. Aðalhlutverk: lan Hart (Backbeat).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára.
Stórleikarar fá Oskarstilnefningar!
Richard Dreyfuss fyrir smellinn
Mr. Holland's Opus.
Sean Penn og Susan Sarandon fyrir
meistaraverkið Dead Man Walking
Brad Pitt fyrir tryllinn 12 Monkeys
Sharon Stone fyrir mynd meistara Scorsese, Casino
Sýndar á næstunni í Háskólabíói
Frábær rómantísk gamanmynd - Sabrina kemur heim gjör-
breytt og gerir Larrabee-bræðurna kolvitlausa, eða hvað?
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Verðlaunahafar SVFR 1995, f.v. Stefán Hallur Jónsson með Norðurárflugubikarinn gefinn af Kaffi
Mílanó, Dóra Nordal með afreksbikar kvenna gefinn af Islensku stangaveiðiárbókinni, Friðrik Þ.
Stefánsson með Hafnarfjarðarbikarinn, ABU-bikarinn og Gull og silfurfluguna, Ingibjörg Faaberg
með G-15 rotarann, Kristján Kristjánsson KK með Veiðivonarbikarinn og Ragna Marinósdóttir sem
tók við Vesturrastarbikarnum fyrir hönd Ólafs Morthens.
Stanga-
veiðimenn
lyfta
sér upp
Árshátíð Stangaveiðifélags
Reykjavíkur var haldin í Súlna-
sal Hótel Sögu á laugardags-
kvöldið. Var húsfyllir að vanda,
margbrotin dagskrá, m.a. heðf-
•bundnar verðlaunaafhendingar,
vísubotnakeppni og getraun. Þá
komu fram Diddú og Ragnar
Bjarnason og loks Hemmi Gunn
sem tók eina rispu af „Happ í
hendi“ ásamt aðstoðarmanni
sínum Unni Steinsson. Veislu-
stjóri var lundaveiðimaðurinn
Árni Johnsen. Jón Svavarsson
ljósmyndari Morgunblaðsins
blandaði sér í hóp veislugesta
og festi gleðskapinn á filmu.
588 3309
Ráðningarþj ónustan
Háaleitisbraut 58-60
Sími 588 3309, fax 588 3659
F.v. Karl Harry Sigurðsson, Hrönn Helgadóttir, Þórður Óskars-
son, Bryndís Kristinsdóttir, Svanhildur Gunnarsdóttir og Stur-
laugur Grétar Filipusson.
F.v. Ingvi Hrafn Jónsson, Þóra Guðmundsdóttir, Halldór Snæ-
land, Ingibjörg Daníelsdóttir, Einar Sigfússon, Anna K. Sigfús-
dóttir, Sigurður Valdemarsson, Ásta Benjamíns, Arngrímur
Jóhannsson og Ragnheiður Sara Hafsteinsdóttir..
MEL Gibson fékk tilnefningu fyrir leikstjórn á
myndinni „Braveheart“.
Reuter
MERYL Streep
var tilnefnd til
verðlaunanna fyr-
ir aðalhlutverkið í
myndinni „The
Bridges of Madi-
son County".
ELIZABETH Shue
var tilnefnd fyrir
aukahlutverk í
myndinni „Lea-
ving Las Vegas“.
SEAN Penn fékk
tilnefningu fyrir
aðalhlutverk í
myndinni „Dead
Man Walking".
Tilnefningar til
Oskarsverðlauna
í GÆR var tilkynnt um tilnefningar
til Óskarsverðlauna, sem afhent
verða 25. mars nk. Hér á eftir fara
helstu flokkar:
Besta myndin:
„Babe“ (frá Ástralíu), „Apollo
13“, „Braveheart", „II Postino“ og
„Sense and Sensibility".
Besta leikstjórn:
Chris Noonan fyrir „Babe“, Tim
Robbins fyrir „Dead Man Walking",
Mel Gibson fyrir „Braveheart", Mike
Figgis fyrir „Leaving Las Vegas“
og Michael Radford fyrir „II Post-
ino“.
Besta leikkona í aðalhlutverki:
Elizabeth Shue í „Leaving Las
Vegas“, Susan Sarandon í „Dead
Man Walking", Meryl Streep í „The
Bridges of Madison County", Sharon
Stone í „Casino“ og Emma Thomp-
son í „Sense and Sensibility".
Besti leikari í aðalhlutverki:
Nicholas Cage í „Leaving Las
Vegas“, Richard Dreyfuss í „Mr.
Holland’s Opus“, Anthony Hopkins
í „Nixon“, Sean Penn í „Dead Man
Walking" og Massimo Troisi í „II
Postino".
Besti leikari í aukahlutverki:
Brad Pitt í „12 Monkeys", Tim
Roth í „Rob Roy“, Kevin Spacey í
„The Usual Suspects", Ed Harris í
„Apollo 13“ og James Cromwell í
„Babe“.
Besta leikkona í aukahlutverki:
Joan Allen í „Nixon", Mira Sorv-
ino í „Mighty Aphrodite“, Kate Win-
slét í „Sense and Sensibility“, Kat-
hleen Quinlan í „Apollo 13“ og Mare
Winningham í „Georgia“.
Besta myndin á öðru tungumáli
en ensku:
„All Things Fair“ frá Svíþjóð,
„Antonia’s Line“ frá Hollandi, „Dust
of Life“ frá Alsír, „0 Quatrilho" frá
Brasilíu og „Star Maker" frá Ítalíu.
Athygli vekur að framlag íslendinga,
kvikmyndin Tár úr steini eftir Hilmar
Oddsson, hlaut ekki tilnefningu.