Morgunblaðið - 14.02.1996, Síða 44

Morgunblaðið - 14.02.1996, Síða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Töfrar Copperfields ► SJÓNHVERFINGAR töframannsins Davids Copperfields þykja ótrúlega sannfær- andi. Sumir eiga reyndar bágt með að trúa að um sjónhverfingar sé að ræða. „Þegar ég ferð- ast til þróunarríkja heldur fólk í raun og veru ' að þetta séu alvöru töfrar. Eg þarf oft á tíðum að eyða miklum tíma í að útskýra fyrir fólki í t.d. Indónesíu, Malaysíu og jafnvel sumstaðar í Evrópu, að þetta séu sjónhverfingar," segir David. David nýtur þeirra forréttinda að vera eini maðurinn í heiminum sem fær að sofa reglu- lega hjá þýsku ofurfyrirsætunni Claudiu Schif- fer. „Hún kom á sýningu hjá mér í Berlín fyr- ir tveimur árum. Eg kallaði hana upp á svið, las huga hennar og hún las huga minn. Síðan flaug ég með hana drjúgan spöl. Þetta held ég að sé nokkuð gott stefnumót. Um kvöldið töluðum við lengi saman og höfum ekki hætt síðan.“ Copperfield, sem heitir réttu nafni David Kotkin og er frá New Jersey, segist yera með mikið meistaraverk í smíðum, „innanhúss- hvirfilbyl, sem verður stórkostlegastatöfra- bragð allra tíma,“ segir David, en hann skiptir reglulega um skemmtidagskrá. Byggtá Vanity Fair. KynninG verð frá kr. 2.990,- Hvítir og svartir - stærðir 28-45 - á meðan birgðir enúast __ Reidhiólaverslunin_ a*smMfsMútmÆJfife skeifunnmi, ^mmWmWmmmmMW SIMi 588-9890 a snyrtivörum fmimmtudaginn 15.febrúar kl. 12-17. NÝTT KORTATÍMABIL Kaupauki fylgir i ✓ Stendhal mm _ I Snyrtistofa Grafarvogs I I (gengið inn hjá sólbaósstofu) | L Hverafold 5, súiti 587 4455. j ' j >. ★ ★★ + Dagsljós ★★★★★★> Rás 2 G.B. DV nd ársins... na sex siriBBm. vinnunni í einn da&“ . Sýnd kl. 7 og 9. B.i. 12 ára. Sið. sýn. AL PACINO ROBERT DENIRO Gagnrýnendur íru á einu máli .Stórkostleg glæpasa SAMBIO $AMBW\ í gegn! Óskarsverðlaunahafarnir Robert De Niro og Al Pacino leiða saman hesta sína í fyrsta skipti. Val Kilmer, Jon Voight, Tom Sizemore og Ashley Judd fara einnig með stór hlutverk. Leikstýrð af Michael Mann (The Last of the Mohicans). Góðkunningjar lögreglunnar ui iil COPYCAT VAL KfLMER Tne Usual Susoects Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 í THX. B. i. 16 ára. I Sýnd kl. 5 með ísl. tali. STEPHEN GABRIEL BENICIO CHAZZ KEVIN PETE KEVIN BALDWIN BYRNE DELTORO PALMINTERI POLLAK POSTLETHWAITE SPACEY Frumsýnum stórmyndina HEAT Sýnd kl. 5 og 9 í THX DIGITAL. b. í. ieára. TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besti leikari í aukahlutverki Besta handrit Sýnd kl. í sal 2 kl. 11 . B. i. 16 ára. DIGITAL DEMPARAR Bílavörubuðin FJÖÐRIN Skeifunnu 2 - Sími 812944 PCI lím og fúguefni % É: Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 Sjáið gerð myndarinnar Jumanji á Stöð 2 kl. 15.35 í dag. Jumanji heimasíða httt: www. spe. sony. com

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.