Morgunblaðið - 21.02.1996, Page 3

Morgunblaðið - 21.02.1996, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1996 3 Meistarar sígildjrar tónlistar: Mozart Einstakt inngöngutilboð í Tónlistafklúbb Vöku-Helgafells: Beethoven Mendelssohn K J/' Tónlistarklúbbur Vöku-Helgafells býður þér vandaða geisladiska méð verkum helstu tónskálda heims í vönduðum upptöku m og flutningi viðurkenndra listamanna. Þú færð fyrsta geisladiskinu með 50% afslætti eða á aðeins 298 kr. með sendingargjaldi. Félagar í Tónlistarklúbbnum fá síðan sendan einn geisladisk í máiiuði með perlum sígildrar tónlistar. Klúbbfélagar greiða aðeins 595 kr. fyrir geisladiskinn með sendingargjáldi. Þetta safn sígildra meistaraverka er ekki fáanlegt á almennum markaði. jr Tchaikovsky Bach Chopin Gneg Schubert Strauss * Bartók Schumann Mahler Nú getur þú loksins eignast helstu verk meistara sígildrar tónlistar á þægilegan hátt! Svona starfar klúbburinn Verdi Wagner yj* Þú færð fyrsta geisladiskinn með 50% afslætti eða á aðeins 298 kr. með sendingargjaldi. jjm Klúbbfélagar fá sendan vandaðan geisladisk í hverjum mánuði á aðeins 595 kr. með sendingargjaldi. . | jjm Það eru engar skuldbindingar í klúbbnum. Hægt er að segja sig úr honurn með einu símtali. f Jm Félagar klúbbsins fá Fríðindakort fjölskyldunnar j í kaupbæti. j | t). Geisladiskunum fylgja upplýsingar urn verkin og tónskáldin á íslensku. I Tryggðu þér einstakt inngöngutilboð! Fyrsti geisladiskurinn á aðeins 298 krónur! Simitin er 55131109 * VAK4-HEUGAFELL Síðumúla 6, 108 Reykjavík HVjTA HÚSIÐ rsÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.