Morgunblaðið - 21.02.1996, Page 22
22 MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
AÐSEIMDAR GREIIMAR
Auknir möguleikar
í ylrækt - veljum
það sem innlent er!
ÞESSA dagana
streyma nýjar íslenskar
agúrkur og tómatar inn
á markaðinn. Á síðustu
árum höfum við borið
gæfu til þess að nýta
innlenda niðurgreidda
raforku til lýsingar, til
þess að flýta vaxtartíma
í agúrku- og tómata-
rækt.
Hér er um mjög at-
hyglisverða tilraun að
ræða og frá þessari þró-
un má hvergi hvika.
Með þessum hætti sköp-
um við atvinnu, nýtum
innlenda orku og spör-
um verðmætan gjald-
eyri. Yfirburðir íslenska grænmetis-
ins eru algerir. Hollusta vörunnar
hefur áhrif á heilsufar okkar sem
leiðir ti! spamaðar í heilbrigðiskerfí
okkar þegar til lengri tíma er litið.
Tilraunir á framleiðslu þessari hafa
gefíð góða raun og gleðja þá neyt-
endur sem láta sig varða gæði þeirr-
ar vöru sem er seld hér á markaði.
Framtak þetta og áhersla á fram-
leiðslu á hollum íslenskum vörum er
upplagt baráttumál fyrir Neytenda-
samtökin. Ég sem félagsmaður í
Neytendasamtökunum hef oft sakn-
að þess að samtökin leggi enn meiri
áherslu á að hvetja
framleiðendur og neyt-
endur til að velja það
sem íslenskt er. Sam-
kvæmt GATT sam-
komulaginu eru nú eng-
ir vemdartollar á
agúrkum á þessum árs-
tíma og er nokkur verð-
munur á íslensku
agúrkunum og þeim
spænsku sem fluttar
em inn til landsins.
Samkvæmt verðpóli-
tíkinni sem rekin er
varðandi matvöru á ís-
landi er gjarnan hamr-
að á verði vörunnar en
sjaldnar tekið tillit til
gæða hennar. Menn komast upp með
að selja annars flokks innflutt græn-
meti þar sem við höfum ekki einu
sinni áhyggjur af upprunavottorði
vömnnar. Fyrst og fremst er hamrað
á verðinu.
Þessu er öðm vísi farið þegar við
neytendur kaupum okkur klæði,
hljómtæki, bíla o.þ.h. Þá emm við í
flestum tilfellum tilbúin að greiða
hærra verð fyrir gæðin. Þess vegna
var ánægjulegt að heyra auglýsingar
frá 10-11 verslununum í Reykjavík
þar sem gæði íslenska grænmetisins
vom undirstrikuð. Samkvæmt upp-
ísólfur Gylfi
Pálmason
Hér er um mjög athygl-
isverða tilraun að ræða,
segir Isólfur Gylfi
Pálmason, og frá
þessari þróun má
hvergi hvika.
lýsingum fulltrúa Sölufélags garð-
yrkjumanna kosta íslensku agúrk-
umar kr. 499 hvert kíló en þær
spænsku kr. 350 hvert kíló. Þetta
segir ekki alla söguna því íslenska
framleiðslan er umtalsvert betri,
ferskari og væntanlega mun hollari
en innfluttu agúrkumar og tómat-
amir. Útflutningur á íslensku græn-
meti þar sem ferskieiki og hreinleiki
er undirstrikaður gæti orðið að vem-
leika með meiri samkeppni og betra
verði í flutningi.
Einn þáttur til viðbótar þessu
væri hugsanleg framleiðsla á heil-
næmum bamamat úr agúrkum og
tómötum.
Búum vel að því sem innlent er.
Þær þjóðir sem missa sinn landbúnað
og matvælaframleiðslu eru snauðari
á eftir. Hvert eitt starf í landbúnaði
skapar fjölda starfa í þjónustu. Við
íslendingar þurfum á öllu okkar að
halda og eigum að stuðla að aukinni
atvinnu hér á landi.
Gemm því veg íslensks landbún-
aðar sem mestan og nýtum þannig
náttúmauðlindir okkar.
Höfundur er alþingismaður.
Áfram barist fyrir bamafólk
EITT AF fjölmörgum
aðalsmerkjum Röskvu
hefur ávallt verið bar-
áttan í dagvistunarmál-
um. Á síðustu misser-
um unnust nokkrir sigr-
ar á þessu sviði, sigrar
sem •'einkenndust af
lægra gjaldi fyrir dag-
vistun. Sigrarþessirera
í beinu framhaldi af
starfí framtakssamra
röskvuliða sem beijast
þar til árangri er náð.
Á síðasta ári gerði
Stúdentaráð samning
við dagvist bama í
Reykjavík, en í honum
fólst að niðurgreiðslur til náms-
manna, þar sem báðir foreldrar em
í námi og böm vistuð á einkarekn-
um dagheimilum eða hjá dagmæðr-
um, lækkuðu til samræmis við þau
kjör sem einstæðir foreldrar njóta.
í framhaldi af þessu mun Röskva
einbeita sér að því að niðurgreiðsla
fyrir námsmenn, sem vista böm sín
á einkareknum dagheimilum og hjá
dagmæðmm, en aðeins annað for-
eldrið er í námi, verði í samræmi
við það sem hún er hjá dagvist
bama.
Kópavogur dapurlegt dæmi
Reykjavíkurborg hefur tekið sig
á í dagvistunarmálum en önnur
sveitarfélög versnað að sama
skapi. Kópavogs-
kaupstaður er sérlega
dapurlegt dæmi, en
dagvistunarfulltrúi
Stúdentaráðs sagði
nýlega í viðtali við
Stúdentablaðið að um
20 fjölskyldur hafi
haft samband við sig
vegna þessa máls. Er
það því mikilvægt
framhald af ofantöld-
um sigmm, að við
Röskvuliðar munum
einbeita okkur að því
að stúdentar í Kópa-
vogi fái sömu kjör
dagvistunargjalda og
reykvískir samstúdentar þeirra.
Landsbyggðarbörn þurfa þó ekki
að óttast gjaldþrot foreldra sinna,
því nú þurfa stúdentar ekki lengur
að flytja lögheimili sitt til Reykja-
víkur til að fá inni með börn sín á
dagheimili borgarinnar. Heima-
sveitarfélagið þarf þó að leggja til
í samræmi við þann kostnað sem
Reykjavíkurborg ber af sínum
reykvísku börnum.
Þrír leikskólar á þremur árum
Þrír leikskólar á þremur ámm
er eitt af kjamyrtum kosningalof-
orðum Röskvu sem orðið hafa að
veruleika. Einn albesti leikskóli
borgarinnar, Leikgarður, starfar á
Eggertsgötu 12 og í haust var opn-
Þessir sigrar eru í
beinu framhaldi af
starfi framtakssamra
röskvuliða, segir
Edda Sveinsdóttir,
sem berjast þar til
árangri er náð.
aður nýr leikskóli, Sólgarður, sem
FS rekur á Eggertsgötu 10. Sá leik-
skóli er ætlaður bömum á aldrinum
6 mánaða til 2 ára. Bygging þriðja
leikskólans stendur yfír á Eggerts-
götu 34, en þar er gert ráð fyrir
heilli deild sem helguð er bömum
á aldrinum 6 mánaða til 2 ára. Með
byggingu nýja leikskólans, sem
byggður er í samvinnu við dagvist
bama, aukast forgangsrými há-
skólastúdenta úr sem samsvarar
180 heilsdagsrýmum í 230 heils-
dagsrými. Þegar nýi leikskólinn er
risinn er gert ráð fyrir að um 30
þessara rýma verði fyrir börn á
aldrinum 6 mánaða til 2 ára. Þjón-
usta bamagæslumiðlunar Stúd-
entaráðs hefur verið bætt. Hún nær
nú til allra borgarhverfanna og er
komin inn á veraldarvefínn.
Höfundur skipar 9. sæti á lista
Röskvu til Stúdentaráðs.
Edda Sveinsdóttir
Óþarfi að deila
um skylduaðild
HLUTVERK Stúd-
entaráðs er að berjast
fyrir sameiginlegum
hagsmunamálum
stúdenta og vera
sterkur málsvari
þeirra innan skólans
jafnt sem utan. í
hagsmunabaráttunni
felst m.a krafa um
bætta kennsluhætti
innan H.Í., að standa
vörð um réttinda- og
prófamál og tryggja
áhrif stúdenta á þró-
un Háskólans. Þá
berst Röskva fyrir
auknum fjárframlög-
um til skólans og
hagsmunum Háskólans sem rann-
sókna- og vísindastofnunar auk
fjölda annarra málefna. Þess
vegna tel ég Stúdentaráð óijúfan-
legan hluta Háskólans sem berst
fyrir málum sem allir njóta góðs
af.
Lýðræðislega kjörin
f ulltrúasamkoma
samningar sem Stúd-
entaráð gerir, t.d.
samningur við Lána-
sjóð íslenskra náms-
manna um ijármagn
til að reka lánasjóðs-
þjónustu, hafi ógnað
sjálfstæði ráðsins og
leitt til undirlægju-
háttar stúdentaráðs
gagnvart LÍN á und-
anförnum árum. Vaka
hefur nú oftar gagn-
rýnt Röskvu fyrir
harðfylgi og hörku
fremur en nokkuð
annað. Samningurinn
við Háskólann fjallar
einmitt einungis um
fjármagn til afmarkaðrar þjón-
ustu sem ráðið rekur, nákvæm-
lega eins og samningurinn við
LIN gerir.
Styrkur frá
Háskólanum
Deilt er um hvort fyrirkomulag
Stúdentaráðs brjóti í bága við
Regína
Bjarnadóttir
Það er eðlilegt að ailir stúdent-
ar taki þátt í að velja sér forsvars-
menn í þeirri hagsmunabaráttu
sem Stúdentaráð stendur fyrir.
Baráttan fyrir bættum lánasjóði,
jafnrétti til náms, er háð til hags-
bóta fyrir alla stúdenta. Kosið er
til stúdentaráðs í lýðræðislegum
kosningum. Það er besta leiðin til
að endurspegla háskólasamfélag-
ið og vilja meirihluta stúdenta.
Lýðræðið á sér svo ríka hefð að
engum dettur í hug að allir stúd-
entar hljóti að vera nákvæmlegá
sömu skoðunar og talsmenn
þeirra. Það er augljóst. Allt tal
um brot á mannréttindum þeirra
stúdenta sem ekki eru sammála
talsmönnum Stúdentaráðs í einu
og öllu má líkja við að mannrétt-
indi séu brotin á þeim sem verða
undir í sveitarstjórnarkosningum.
Samningsstaða Stúdentaráðs
gagnvart Háskólanum er því aug-
ljóslega ákaflega sterk, og full-
komið vanmat á stöðu ráðsins að
halda því fram að Háskólayfirvöld
geti nauðbeygt ráðið til einhverra
verka.
Stúdentaráð
er sjálfstætt
Ástæðulaust er að óttast að
sjálfstæði Stúdentaráðs sé ógnað
á meðan allir skráðir nemendur
skólans hafa kosningarétt og
kjörgengi til ráðsins. Að auki hef-
ur Háskólarektor lýst þeirri af-
dráttarlausu stefnu Háskólans að
hann virði sjálfstæði. Stúdenta-
ráðs og vilji það sem mest. Full-
yrðingar um annað eiga ekki við
nein rök að styðjast. Enda verða
þeir sem halda fram þessum mál-
flutningi jafnframt að taka af-
stöðu til þess hvort sambærilegir
Háskólinn virðir sjálf-
stæði Stúdentaráðs og
vill það sem mest, segir
Regína Bjarnadóttir,
enda er það lýðræðis-
lega kjörið.
félagafrelsi. Vaka hefur haldið
því fram að Stúdentaráð skyldi
stúdenta til aðildar með sérstök-
um gjöldum sem á þá er lögð og
að slík skylduaðild stríði gegn
rétti manna til að standa utan
félaga. Mannréttindadómstóll
Evrópu hefur úrskurðað, um stúd-
entasamtök sem eru sambærileg
við SHÍ, að svo sé ekki. Enda er
ekki um verkalýðsfélag að ræða,
heldur óijúfanlegan hluta af há-
skólanum. Sambærilegt mál frá
Svíþjóð féll á sama veg. Kjarni
málsins er að hlutur SHI í innrit-
unargjöldunum er styrkur Há-
skólans til starfsemi og þjónustu
sem háskólayfirvöld telja nauð-
synlega í háskólasamfélaginu. í
lagafrumvarpi sem nú býður af-
greiðslu á Alþingi um lögfestingu
skrásetningargjaldsins og þess að
ákveðinn hluti af því megi renna
til Stúdentaráðs Háskóla íslands
■ segir skýrum orðum að öllum
sjónarmiðum um félagafrelsi sé
mætt. Ég tek heilshugar undir
með Mannréttindadómstól Evr-
ópu og menntamálaráðherra í
þessu efni.
Höfundur skipar 3. sæti á lista
Röskvu til Stúdentaráðs.
AEG
■
Einnig afsláttur af:
• Emile Henry leirvörum (20%)
• Brabantia eldhúsvörum,
strauborð ofl. (20%)
• Ismet heimilistæki allt að 30%
&brabantiá
ismet