Morgunblaðið - 21.02.1996, Síða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Heykjavík dagana 16.-22. febrúar, að
báðum dögum meðtöldum, er í Borgar Apóteki, Álfta-
mýri 1-5. Auk þess er Grafarvogs Apótek, Hvera-
fold 1-5 opið til kl. 22 þessa sömu daga._
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laug-
ardaga kl. 10-14._________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19.________________________
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12.____________________________
GRAF ARVOGS APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14._________________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virkadaga kl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Fóstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.____________
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
v.<L kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbaej-
ar er opið v.d kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud.,
helgid. og alm. frfd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
Qarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.___________________________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga
Laugard., helgid., og aJmenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500._____
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt t símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30—16 og 19-19.30.
AKURE YRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og
462-3718.
LÆKIMAVAKTIR
BARNALÆKNIR er U1 viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar (síma 563-1010.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og gúkra-
vakterallansólartiringinns. 525-1000. Vaktkl. 8-17
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans s. 525-1000)._______
BLÓÐBANKINN v/BarAnstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Simi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn,
laugard. og helgid. Nánari uppl. i s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðarsíml lögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa-
deild Sjúkrahúss Reykjavíkur sími 525-1000.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, 8. 551-6373, kl. 17-20 daglega-
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólísta, Hafnahúsinu.
Opiðþriðjud-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: .Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8—10, á göngudeild Landspítalans
kL 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum._____________________________________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Simatlmi og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga9-10.________________________________
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vtmuefnaneytend-
urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þríðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður I síma 564-4650.___________________
BARNAHEILL. F'oreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.____________
EITRUNARMIÐSTÖÐ SJÚKRAHÚSS
REYKJAVÍKUR. SlMI 526-1111. Upplýsingar
um eitranir og eitureftii. Opið allan sólarhringinn.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir 1
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21._______________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin bðm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir. Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,
2. hæð, AA-hÚ8.__________________________
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavfk. Uppl. í sím-
svara 556-2838.__________________________
FÉLAG FORSJARLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga
kl. 16-18. Slmsvari 561-8161.__________
FÉLAGII) HEYRNARHJÁI.P. Þjónustuskrif-
stofa á Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.___________________________
FÉLAGIÐ lSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 561-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifetofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Undargötu 46, 2. hæð. Skrifetofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Stmi 562-6015.__________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími
fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er ásímamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudag8kvöldum á milli 19 og 20 í sfma
588-6868. Sfmsvari allan sólarhringinn._
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, I.augavegi S8b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar í síma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARAÐGJÖFIN. simi 552^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14- 16. Ókeypis ráðgjöf.________________
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. haíð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562-5744 og 552-5744.________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA.
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.'
LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111.__________________
MlGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Sfmatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587-5055. _________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfúatúni 12b.
Skrifstofa opin þriéjudaga og fimmtudaga kl.
14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.__________________________
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. f síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafúndir
fyrsta fimmtud. hvers mánaðar I Hátúni 10A kl.
20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 f Templ-
arahöilinni v/Eiríksgötu, á fimmtudögum kl. 21 í
Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirkju
og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa-
kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga
kl. 11 í Templarahöllinni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi millf klukkan
19.30 og 22 fsfma 551-1012._____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reylqavfk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gögn
mænusótt fara fram í Heiísuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á Islandi, Austur-
stræti 18. Slmi: 552-4440 kl. 9-17.__
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Ncyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalatími fyrir konúr
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414.______
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjðf s. 652-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 581-1537.________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLlNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfefmi: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA fSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt f bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifetofan er
opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594.__________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvík. Sftn-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272.____________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Sfmatími á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 í sfma 562-1990. Krabbameinsráðg-
jöf, grænt númer 800-4040.______________
TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reykja-
vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr-
ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og
annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr-
ir foreldra. Skólastarf.________________
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123
Reykjavík. Uppl. í síma 568-5236.
TRÚNAÐARSlMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn.Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt
númen 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.___________
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungj-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17,
iaugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsimi 562-3057.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
* um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svaraö kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og
19-20 aJla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
GEDDEILD VfFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánud-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.____
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimaóknartlmi
ftjáls aila daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
Umi ftjáls alla daga.________________
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
KJ. 15-16 og 19-20.________________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR, Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.80 til kl. 19.30 og efl-
ir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15-18._______________________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Landakoti:
AJIa daga kl. 15-16 og kl. 18.30-19._
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).___________________________
LANDSPÍTALlNNsaJladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi._
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladaga kl. 15-16
og 19-19.30._________________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VlFILSSTAÐASPlTALl: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórháUðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suöumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: HeimsóknarUmi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aJdraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
SÖFIM
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar f sfma 577-1111.________
ÁSMUNDARSAFN lSIGTÚNLOpiðalladagafrá
1. júnl-1. okL kl. 10-16. Vetrartfmi frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJ AVÍKUR: Aðal-
safn, ÞingholtsstræU 29a, s. 652-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI8-6,
s. 657-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 663-6270.
SÓLHEIM AS AFN, Sólheimum 27, s. 653-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fid. kl.
9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.—laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
fóstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.______________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
fóstud. 10-20. Opiö á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími
565-5420/555-4700, Bréfefmi 565-5438.
Sfvertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl.
13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við
safnverði._____________________________
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRDUM, AKRANESI:
Opið kl. 13.30-16.30 vlrka daga. Slmi 4 31 -11255.
FRÆDASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tím-
um eftir samkomulagi._______________
H AFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arljarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18._________________________________
KJARVALSSTAÐIR:OpiðdagIegafrákl. 10-18.
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug-
ardögum. Sfmi 563-5600, bréfsfmi 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703.___
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið
opiðlaugardagaogsunnudagakl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frlkirkjuvegi. Opið kl.
12- 18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan op-
in á sama tfma.__________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi-
stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti
hðpum utan opnunartímans eftir samkomulagi.
Sfmi 553-2906._____________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafetöðina v/EUiðaár. Opið sunnud.
14-16._________________________________
MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630.
N ÁTTÚRUGRIPAS AFNIÐ, sýningarsalir
Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maf
1996 verður enginn tiltekinn opnunartfmi en safn-
ið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu
561-1016. _____________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 18-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga._
PÓST- OG SlMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sfmi 555-4321.___________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bemtaða-
stræti 74: Sýning á vatnslitamyndum Ásgríms
Jónssonar. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.00. Stendur til 31. mars._______
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning f Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1.
æpt. til 1. júní. Þó er tekiö á móti hópum ef pantað
er með dags fyrirvara f s. 525-4010._____
SJÓMINJASAFN ISLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17
og eftir samkomulagi. Sfmi 565-4242, bréfe.
565-4251.________________________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._____
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hðp-
ar skv. samkomulagi. Uppl. f sfmum 483-1165 eða
483-1443.
FRETTIR
Námskeið
IOCí
Olympíu
FORSTÖÐUNEFND fræðsluráðs
Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC)
býður til síns árlega námskeiðs í
Ólympíu í Grikklandi 19. júní til
2. júlí nk. fyrir fþróttafólk á aldrin-
um 20-35 ára.
Kona og karl frá hverri þjóð þar
sem ólympíunefnd starfrækir
fræðsluráð fá frían ferða- og dval-
arkostnað. Tveir íslendingar til við-'
bótar geta fengið að sækja nám-
skeiðið og njóta alls sem hin gegn
því að greiða 10 dögum fyrir byijun
námskeiðsins 650 dollara.
Gert er að skilyrði að umsækj-
endur tali og skilji ensku eða
frönsku sem verða opinber tungu-
mál á námskeiðinu ásamt grísku.
Þátttakendur þurfa að geta notið
fyrirlestra og tekið þátt í hópum-
ræðum. Þeir sem hafa hug á að
taka þátt í þessu námskeiði sendi
umsóknir fyrir 15. mars nk. til
Fræðsluráðs Óí, íþróttamiðstöðinni
í Laugardal, 104 Reykjavík.
Með umsókninni þurfa að fylgja
upplýsingar um iðkanir íþrótta og
störf í þágu þeirra. Meðmæli og
umsagnir stjórna íþrótta- eða ung-
mennafélaga, íþróttakennara og
sambanda eru vel þegin.
-----» 4 ♦----
Þýska fyrir ferða-
þjónustu hjá Full-
orðinsfræðslunni
NÁMSKEIÐ í almennri þýsku og
þýsku sérhæfðri fyrir ferðaþjónustu,
hótel og veitingahús, ferðaskrifstofur
og ferðaþjónustu bænda heijast mið-
vikudaginn 21. febrúar kl. 20. Skrán-
ing stendur yfír í Gerðubergi 1.
Kynningardagur fyrir starfsemi
skólans verður frá kl. 10-12 og
13-17 laugardaginn 24. febrúar.
FORELDRALÍNAN
UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RAÐGJÖF
Grænt númer
800 6677
Upplýsingar
allan
sólarhringinn BARNAHEILL
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriújudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17.
AMTSBÓK AS AFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
fóstud. kl, 18-19._______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opií alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu-
dagafrá 16. september til 31. maf. Sími 462-4162,
bréfsfmi 461-2562._______________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað
eftir samkomulagi. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið
í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholts-
laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg-
ar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga
frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt
hálftíma fyrir Iokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbsqariaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfiarðan Mánud.-fostud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG H VERAGERÐIS: Opið mád.-fóst. kl.
9- 20.30, laugard. og sunnud. kl. 10-17.30.
VARMÁRLAUG1 MOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN 1 GRINDAVÍK: Opið alla virka
daga kl. 7-21 og kl. 11 -15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
föstud. kl, 7-21. Ijaugard, kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og fostud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sfmi 422-7300.________________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20.
Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sfmi 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Stmi 431-2643.____________________
BLÁA LÓNID: Opiö v.d. kl. 11-20, helgar ki. 10-21.
Staksteinar
Píparanum
skákað?
BRESKA tímaritið The Economist veltir fyrir sér afleiðing-
um þess að tölva geti ógnað fremsta skákmanni heims.
The
Economist
Tölur og
túlípanar
I LEIÐARANUM segir: „Skák-
meistarar geta verið óþolandi
hrokafullir. Það er því ákveðin
ánægja fólgin í því að sjá Djúp-
bláa, ofurtölvu IBM, sanna það
að hún er verðugur andstæð-
ingur fyrir Garrí Kasparov.
Það er hins vegar ástæða til
að hafa áhyggjur af því að
plastkassi geti leikið á manninn
í þessum mest metna tóm-
stundaleik allra tíma. Án þess
að fara út í einhverja heim-
spekilega sálma mætti velta því
fyrir sér hvaða afleiðingar
þetta hefði fyrir, umm, framtíð
vinnu þinnar?
Frá því iðnbyltingin átti sér
stað hafa vélar komið í stað
manna í milljónum starfa. Á
hinn bóginn hafa einnig orðið
til milljónir nýrra starfa. Af
sögunni má draga þann lær-
dóm að til lengri tíma litið hafi
ný tækni lítil áhrif á heildarat-
vinnustig en mikil áhrif á eftir-
spurn eftir ákveðnum tegund-
um starfa. Þetta hefur haft þá
afleiðingu að í mörgum ríkjum
hefur launabilið milli starfs-
manna með litla og mikla fag-
kunnáttu aukist gifurlega.
Sumir hagfræðingar óttast að
sú þróun muni halda áfram um
óákveðinn tíma.
Skákdæmið bendir hins veg-
ar til annars. Það kemur ekki
á óvart að einhver athyglis-
verðasta „hugsun" sem tölvur
hafa framkvæmt hafi átt sér
stað á skákbretti. Þetta er leik-
ur sem byggist á einföldum
reglum og fremur fáum leik-
mönnum en er jafnflókinn og
djúpur og raun ber vitni vegna
þess að nær óteljandi leikmögu-
leikar koma til greina . . . Ef
starf þitt er svipað skák er því
ástæða til að hafa áhyggjur.
Öll störf sem byggjast að mestu
á síendurtekningu ákveðinna
reglna eiga á hættu að verða
vélvæðingunni að bráð. Þetta
gæti gert út af við margar „sér-
fræðingastéttir". Nú þegar er
til staðar ágætis hugbúnaður
sem getur dregið upp erfða-
skrár, séð um bókhald og jafn-
vel greint sjúkdóma. Þó að enn
verði þörf fyrir lögmenn, end-
urskoðendur og lækna ætti
heimurinn að geta komist af
með færri en nú án þess að það
ylli vandræðum.
Hins vegar er ekki hægt að
breyta mörgum handverks-
störfum, s.s. garðyrkju, pípu-
lagningum eða barnapössun,
yfir í ákveðnar, skáklegar regl-
ur. Þessi störf krefjast „tilfinn-
ingar“ fyrir þeim auk þó nok-
kurrar almennrar skynsemi.
Það hentar tölvum ekki
vel . . . Þetta er uppörvandi.
Kannski er það tímabundin
brenglun á framboði og eftir-
spurn sem veldur því að endur-
skoðendur og skákmenn hafa
hærri tekjur en garðyrkju-
menn og barnapíur (hefur þú
einhvem tímann rekist á fá-
tækan pípara?). Það væri sér-
kennilegt ef tölvur yrðu á end-
anum ekki bara til þess að jafna
aðstæður heldur einnig til að
fá okkur til að uppgötva sér-
stöðu hinnar mannlegu hugs-
unar. Það að rækta túlípana
og ungabörn er, þegar öllu er
á botninn hvolft, mannlegra en
að leggja saman talnarunur."
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum._
LANDSBÓKASAFN ISLANDS - Háskóla-