Morgunblaðið - 21.02.1996, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1996 39
I DAG
BRIDS
Umsjón (iuómunriur Páll
Arnarson
TVÍMENNINGUR Brids-
hátíðar var opinn í fyrsta
sinn og aðeins skortur á
húsrými réð því að tak-
marka varð þátttakendur
við 120 pör. Fýrir fáeinum
árum hefði þótt fráleitt að
spila svo fjölmennan tví-
menning, enda útilokað að
allir keppendur spili inn-
byrðis. En með Monrad-
röðun tókst að ná fram
sanngjarnri samkeppni og
draga verulega úr heppnis-
þættinum. I stórum tví-
menningi má þó alltaf búast
við miklum öfgum:
Vestur gefur, allir á
hættu.
Norður
♦ 7
V KG1054
♦ K10986
♦ 109
Vestur
♦ 106532
r 6
♦ á
* ÁDG652
Austur
♦ G8
V D82
♦ DG743
♦ 743
Suður
♦ ÁKD94
V Á973
♦ 52
♦ K8
Hæsta talan f NS var
2000. Fyrir hvað? Fjóra
spaða doblaða, sjö niður!!
Besti árangur AV var 1100.
Þá var suður sagnhafí í fjór-
um spöðum dobluðum! Flest
pörin spiluðu þó fjögur
hjörtu í NS og fengu 10-11
slagi eftir útspili og hjarta-
íferð. Það gaf NS 89 stig
af 118 mögulegum að vinna
fímm hjörtu, en 10 slagir í
sama samningi gáfu 65
stig.
A einu borði vakti vestur
á tveimur spöðum, sem
sýndi spaða og lauf og litla
opnun. Eftir pass í norður
og austur stóð suður
frammi fyrir erfiðri ákvörð-
un. Ef hann doblaði til út-
tektar varð hann að treysta
á að geim stæði í NS. Hann
ákvað að passa og fékk
500. En sú tala gaf ekki
nema 52 stig.
LEIÐRÉTT
Samningar á Flateyri
í FRÉTT Mbl. í gær á
bls. 8 var samt frá at-
kvæðagreiðslu vegna sjó-
mannasamninga á Flat-
eyri sem sagði voru frá
9. janúar 1995. Hið rétta
er samningarnir voru frá
9. júní ’95. Þá var Guð'
mundur Valdimarsson
sagður formaður Verka-
lýsðfélagsins Skjaldar en
hann er fyrrverandi for-
maður.
Pennavinir
TUTTUGU og eins árs ísra-
elsk stúlka með áhuga a
miðaldasögu, tónlist Ijóðlist,
heimspeki og smáeðlum:
Ettíe D.w., P.O.
Box 44595, Zip 31445,
Hadar 710, Haifa,
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um
afmæli, brúðkaup, ætt-
armót o.fl. iesendum sín-
um að kostnaðarlausu.
Tilkynningarnar þurfa
að berast með tveggja
daga fyrirvara virka
daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir helgar.
Fólk getur hringt í síma
569-1100, sent í bréf-
síma 569-1329 sent á
netfangið:
gusta@mbl.is.
Einnig ér hægt að
skrifa:
Dagbók Morgunblaðs-
ins,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík.
Arnað heilla
fypfÁRA afmæli. í dag,
I l) miðvikudaginn 21.
febrúar, er sjötíu og fímm
ára Ásgeir Ármannsson,
bókbindari, Ásgarði 63,
Reykjavík. Eiginkona hans
er Lára Herbjörnsdóttir.
pT/\ÁRA afmæli. í dag,
t)U miðvikudaginn 21.
febrúar, er fímmtug Stella
Olsen, skrifstofustjóri
Sjúkrahúss og Heilsu-
gæslustöðvar Suðurnesja,
til heimilis í Háholti 28,
Keflavík. Hún og eigin-
maður hennar Blrgir
Ólafsson taka á móti gest-
um í sal Karlakórs Kefla-
víkur við Vesturbraut
laugardaginn 24. febrúar
frá kl. 20 til 24.
HOGNIHREKKVÍSI
/, /H/EUNGAMADU&NN f *
Alitlingama&urinn '! "
Farsi
n Og uié erum. sástcxhlegcx sioit Ctf
Lögfrueb'icíeildinnC."
COSPER
COSPER OBk 'fZZoo
ÉG ER að athuga hvort hann klæðir þig vel.
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
FISKAR
Afmælisbarn dagsins: Þú
þarft starf sem þú hefur
áhuga á til að ná árangri.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Fjölskyldumálin eru ofarlega
á baugi, og þú ættir að Ijúka
skyldustörfunum snemma til
að geta skroppið í heimsókn
til ættingja.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú leggur hart áð þér til að
ná árangri og þér miðar vel
áfram í dag. Mundu svo að
slaka vel á með vinum þegar
kvöldar.
Tvíburar
(21. maí - 20. júnf)
Fjármálin þróast til betri
vegar og þér býðst tækifæri
til að auka tekjurnar. Þú
ættir að leita ráða hjá traust-
um vini.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >“$6
Einhveijir örðugleikar koma
upp í samskiptum starfsfé-
laga, en reyndu að halda þig
utan við deilur til að geta
komið á sáttum.
Ljón
(23. júlf- 22. ágúst)
Þú þarft ef til vill að hætta
við erfítt verkefni nema þú
fínnir nýjar leiðir til lausnar.
Ættingi leitar ráða hjá þér
í kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. septembér) 32
Varastu deilur innan fjöl-
skyldunnar um fjármálin í
dag. Þú ert að undirbúa að-
gerðir til að styrkja stöðu
þína í vinnunni.
Vog
(23. sept. - 22. október) ^5
Þú ert undir miklu álagi í
vinnunni og ættir ekki að
taka mikilvæga ákvörðun
um fjármálin að sinni. Þér
berast óvæntar gleðifréttir.
Sþoródreki
(23. okt. - 21. nóvember) ®((j£
Treystu ekki á að aðrir leysi
vandamál þín. Sjálfs er hönd-
in hollust, og þú ert vel fær
um að finna réttu lausnina.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) jSO
Hafðu ekki hátt um fyrirætl-
anir þínar í vinnunni. Þótt
þú sért á réttri leið er óþarfí
að láta aðra vita um málið
strax.
#
BLÓÐGJAFAFÉLAG ÍSLANDS
Aðalfiindur Blóðgjafafélags íslands
verður haldinn á Hótel Lind,
Rauðarárstíg 18, Reykjavík.
miðvikudaginn 28. febrúar 1996 kl. 20.00
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Blóðgjöfum veittar viðurkenningar.
3. Onnur mál.
4. Sveinn Guðmundsson, forstöðulæknir Blóð-
bankans, flytur erindi: „Blóðsöfhun á íslandi.“
Kaffiveitingar.
Fundurinn er öllum opinn.
Stjórnin.
KVFN-
STÍGVÉL
Verð:
2.995,-
Ath: Loðfóðraðir
m/gúmmisóla
Tegund: 2401
Stærðir: 37—41
Litur: Svartur
Póstsendum samdaegurs
loppskórinn
JLútsölumarkaður
Austurstræti 26 • Sími 552 2727.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þér gefst góður tími í dag
til að heimsækja gamlan vin.
Gættu 'þess að eyða ekki úr
hófi ef þú ferð út að
skemmta þér í kvöld.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Einhver óvissa ríkir í vinn-
unni árdegis, en úr rætist
þegar á daginn líður. Reyndu
að varast deilur við þras-
gjarnan ættingja.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars) 'iSu
Góð dómgreind reynist þér
vel I vinnunni í dag, og af-
koman ætti að fara batn-
andi. Hlustaðu á góð ráð
ástvinar í kvöld.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu
tagi byggjast ekki á traust-
um grunni vísindalegra stað-
reynda.
FJÖLBRAUTASKÚUNN
BREIÐH0LTI
4.-7. mars
26 kennslust.
kr. 8.000.
18.-21. mars
26 kennslust.
kr. 8.000.
15.-18. aprl
26 kennslust.
kr. 8.000.
29. april-3. maí
26 kennslust.
kr. 8.000.
6.-7. maí
13 kennslust.
kr. 4.000.
7. maí
6 kennslust.
kr. 2.000.
Námskeið
fyrir sjúkraliða
Aðhlynning mikið
veikra í heimahsum.
Aðhlynning aldraðra
Heilsuefling
Heilsuefling
Heilablóðfallssjúklingi
aðhlynning og endurn
ar -
æfing
Stóma -
kynning og leiðbeiningar
Fyrirlesarar eru m.a. Hjúkrunarfræðingar, læknar,
sálfræðingar, sjúkraþjálfarar, iðjuþjálfarar,
næringarfræðingar og prestar.
Umsjónarmenn námskeiðanna eru Jóna Dóra
Kristinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og Kristín Blöndal,
hj úkrunar fræðingur.
Innritun á öll námskeiðin hefst fimmtudaginn 22.
febrúar, og verður innritað alla virka daga á skrifstofu
skólans í síma 557 5600
fra kL 09.00—15.00. Skólameistari