Morgunblaðið - 21.02.1996, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 21.02.1996, Qupperneq 42
42 MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ tilboð kr 'AOYie i r. u. ?..,... T „ ,1 HASKÖIABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. ' ' 't, /M, |SS Hándel baröist á móti en Broschi bræðurnir sigruöu heiminn og konurnar sem þeir deildu sérkennilega. Stórkostleg mynd sem tilnefnd var til Óskarsverðaluna sem besta erlenda myndin á síðasata ári. Tónlistin áhrifamikla fæst í verslunum Japis og veitir miðinn 500 kr. afslátt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. FFl IX VFRÐIAUNIN: BESTA MYND Mynd eftir Ken Kröftug ástar- og barattusaga úr spænsku borgarastyrjöldinni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i.i2ára Síðustu sýningar. Emma Thompson ionathan Pryce Sýnd kl. 11.10. Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15. Siðustu sýningar. Siðustu sýningar BOSCH Öryggisinnköllun Robert Bosch GmbH eru aS innkalla alla BOSCH rafmagns- handlampa af tegundinni MHL 220 og MHL 220 LL sem seldir voru á tímabilinu 1. nóvember 1994 til 30. september 1995. Við gæðakönnun kom í liós að klóin á snúrunni var ekki fest nógu vel í sumum þessara lampa. Þessi galli getur hugsanlega leitt til slysa hjá notanda veana útleiðslu. Þess vegna mæfum við eindregið meo því aS viSskiptavinir hætti aS nota lampana og komi meS (dó til okkar sem fyrst, svo viS getum skoSaS þá oa afhent nýja í staSinn ef þörr krefur. BRÆÐURNIR ÖRMSSON Lágmúla 8, Sími 553 8820 Reagan 85 ára RONALD Reagan, fyrr- um Bandaríkjaforseti, varð 85 ára fyrir skemmstu. Eiginkona hans, Nancy Reagan, hélt honum heljarmikla afmælisveislu á einum virtasta veitingastað Los Angeles, en þar sem Ronald þjáist af Alzheimer-sjúkdóminum reyndist honum ekki unnt að mæta. Hins vegar hélt hann upp á afmælið fyrr um daginn með því að spila golf með vini sínum, Bob Hope. Þar kom í ljós að hann er í góðu líkamlegu ástandi, þótt andleg hrömun sé mikil. NANCY sljórnaði veisluhöldum. REAGAN virð- ist vera í góðu líkamlegu ásig- komulagi. Verslunarskólinn auglýsir: Vegna fjölda áskorana höldum við áfram sýningum á vinsaelasta söngleik állra tíma. Sýningartímar: Lau 24/2, kl. 19, örfá sæti laus, mið. 29/2 kl. 20, fös. 8/3 kl. 19, lau 9/3 kl. 19. Síðustu sýningar. Miðapantanir og uppl. í sima 552-3000. Miðasalan er opin mán.—fös. frá kl. 13—19. Sýnt í Loftkastalanum í Héðins húsinu við Vesturgötu. MOGULEIKHUSIÐ simi 562 5060 • EKKI SVONAI, eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Pétur Eggerz. Frumsýning fim. 22/2. kl. 20.30 uppselt. 2. sýn. sun. 25/2 kl. 20.30. • ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. Lau. 24/2 kl. 14 örfá sæti laus og kl. 16 örfá sæti laus, sun. 10/3 kl. 14. Kynning í dag kl. 13-17 Falleg gjöí fylgir keyptri vöru. 10% staðgreiðsluafsláttur. OmWu t/m'TTÓ H Y G E A .•nyrlii'Hrufer.tlitn KRINGLUNNI Stortor lyllapj mir vfenÉeshr Framúrskarandi ÁCsWS honnun ' með þægindi — ökumanns í fyrirrúmi. Gámagengur lyftari. 2,2’/. og3tonna lyftigeta. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN SMIÐJUVEOI 70, KÓP. • SlMI 564 4711 • FAX S64 4725 Dyrnar að tísku- heiminum opnaðar TÍSKUSÝNING á vegum Eskimómódels fór fram í Tunglinu á fimmtudag- inn. Sýningarfólk hafði nýlokið námskeiði hjá fyrirtækinu og sýndi nú hvað það hafði lært. Ljósmyndari Morgunblaðsins lét sig ekki vanta og náði meðfýlgjandi myndum. Morgunblaðið/Halldór MAGNÚS Guðmundsson, Einar Kári Möller, Helgi Kristinn Guðbrandsson og Þorleifur Jónsson. HELGI Pétursson, Björg Hermannsdóttir, Inga Pétursdóttir og Sigríður Valdimarsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.