Morgunblaðið - 21.02.1996, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 21.02.1996, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1996 45 I I ) i > ) > I I I I ! I 1 ð I 4 4 4 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ . IGITAL Dauðasyndirnar sjö; Sjö fórnarlömb, sjö leiðir til að deyja. Brad Pitt, (Legend of the Fall) Morgan Freeman (Shawshank Redemption). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum. B.i. 16 ára Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25. SCHOOL TRIP Hún er komin nýjasta National Lampoon's myndin. Fyndnari og fjörugri en nokkru sinni fyrr. við bjóSum þér í biluðustu rútuferð sögunnar, þar sem allt getur gerst og lykilorðið er „rock and roll". Svnd kl. 5, 7, 9 og 11. b. i. 12 ára. SIMI 553 - 2075 Þetta köllum við góða dóma! ★ ★★ Á.Þ. Dagsljós. ★★★1/2 S.V.MBL. ★★★★ K.D.P. HELGARP. ★★★ó.H.T. Rás 2 ★ ★★★ H. K. DV. ★★★ V2 Ö. M. Tíminn. Morgunblaðið/Jón Svavarsson SÆDÍS Guðmundsdóttir, Svanhildur Skúladóttir, Bryndís Jóhannsdóttir og Þóra Björg Marínósdóttir. Sunnusalur opnaður SUNNUSALUR á Hótel Sögu var opnaður aftur nýlega eftir gagngerar breytingar. Ymislegt var til skemmtunar. Borgardæt- ur ásamt Agli Ólafssyni og hljómsveit skemmtu gestum sem fóru ánægðir út. HAFSTEINN Reykjalín, Börkur Árna- son og Ásgeir Friðgeirsson. BJARNI Grímsson, Anne May Sæ- mundsdóttir og Li(ja Ólafsdóttir. OGM15 Sveinn Björnsson sími 551 9000 FJÖGUR HERBERGI AIIISON ANDIRS ALIXANDBF ROC KAFLL ROBI Iil RODIÍIGU/ OUENIIN T.ARAMTINO Margslungin gamanmynd að hætti hússins, leikstýrt af fjórum heitustu leikstjórunum í dag; Quentin Tarantino (Pulp Fiction, Reservoir Dogs), Robert Rodriguez (Desperado, El Mariachi), Alison Anders (Mi Vida Loca) og Aiexandra Rockwell (In the soup). Meðal leikara eru: Tim Roth, Antonio Banderas, Marisa Tomei, Quentin Tarantino, Madonna og fleiri. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. The Scarlet Letter ^WALK~> /&CLOUDS Tónlistin úr myndinni er fáanleg í Skifuverslunum með 10% afslætti gegn framvísun aðgöngumiða. GITYHALL Nýtt í kvikmyndahúsunum ATRIÐI úr ævintýramyndinni Jumanji. Ævintýra- myndin „Jumanji“ forsýnd STJÖRNUBÍÓ, Sambíóin og Borgarbíó, Akureyri, forsýna fimmtudagskvöld kl. 21 stór- myndina „Jumanji" sem stát- ar af gamanleikaranum Robin Williams. Hér er um sprenn- ugrín- og ævintýramynd að ræða og auk Robin Williams leika aðalhlutverkin þau Kirsten Dunst, og Bonnie Hunt. Leikstjóri er Joe John- ston. Myndin fjallar um dular- fullt spil sem heitir Jumanji. Jumanjispilið getur framkall- að hættur og ævintýraheim sem eru ekki af þessum heimi. Alan Parrish (Williams) verð- ur fórnarlamb Jumanji-spils- ins þegar hann er 12 ára og sogast hann inn í hið dular- fulla spil. Þar með verður hann innlyksa í bráðhættuleg- um frumskógi. En 26 árum síðar fær hann frelsið aftur og getur hann þakkað tveimur ungmennum björgunina. En hér er bara um skammtíma frelsi að ræða. Ástæðan, jú ungmennin tvö (Dunst og Bradley Pierce) hafa líkað uppgötvað töfraspilið Jum- anji. Og þar með hafa þau boðið hættunni heim beint inn í stofu. Frumskógarlögmálið mun því öðlast svolítið nýja merkingu vegna þess að frumskógurinn flyst bara með inn í okkar heim eins og við þekkjum hann og allir hans dýrslegu íbúar þess hafa hina bestu lyst fyrir þeim mann- legu. Tónlistarviöburöur ársins The Cardigans RAY WONDER og okkar ástsæla EMILIANA TORRINI. SKIFAN Hótel Island - 22. febrúar Cardigans eiga topplagið á Islandi í dag Sjallinn Akureyri ■ 23. febrúar verslunum Skífunnar, Músík & Myndum í J Mjódd og hljómdeild KEA á Akureyri

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.