Morgunblaðið - 13.03.1996, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 13.03.1996, Qupperneq 40
40 MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐ AUGLYSINGAR A TVINNUAUGÍ ÝSINGAR ATVINNUHÚSNÆÐI Halló — halló! Eru ennþá á lausu saumakonur á aldrinum 25-65 ára? Ef svo er, þá bráðvantar okkur hjá Spori í rétta átt saumakonurtil framleiðslu á íþrótta- fatnaði. Áhugasamar leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl. fyrir 15. mars, merkt: „S - 4207“. Iðjuþjálfi Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar að ráða iðjuþjálfa til afleysinga. Um er að ræða 100% stöðu frá 1. maí '96 til 1. maí '97. Æskilegt er að viðkomandi hafi unnið með börn og hafi áhuga á þjálfun barna. Umsóknir þurfa að berast í síðasta lagi 25. mars '96 til Hrefnu Óskarsdóttur, yfiriðju- þjálfa, sími 581 4999. FUNDIR - MANNFA GNA ÐUR Iðnþing Samtaka iðnaðarins verður haldið föstudag- inn 15. mars nk. Þingið verður haldið í samkomusalnum Gull- hömrum í Húsi iðnaðarins, Hallveigarstíg 1. DAGSKRÁ: 12.00 Setning Iðnþings. Hádegisverður í boði Samtaka iðnaðarins. 13.15 Ræða formanns Sl, Haraldar Sumarliðasonar. Ræða iðnaðarráðherra, Finns Ingólfssonar. 14.00 Hlé 14.15 Stefna iðnaðarins - viðhorf stjórnvalda. Frummælendur: Björn Bjarnason, menntamála- ráðherra, Sighvatur Björgvinsson, fyrrv. iðnaðarráðherra, Stefán Guðmundsson, formaður iðnaðarnefndar Alþingis. Pallborðsumræður Þátttakendur auk frummælenda: Gunnar Svavarsson, forstjóri Hampiðjunnar hf. Páll Sigurjónsson, framkvæmdastjóri ístaks hf. Theodór Blöndal, framkvæmdastjóri Stáls hf. 16.00 Aðalfundarstörf Samtaka iðnaðarins. SAMTÖK IÐNAÐARINS KOFAVOGSBÆR Greiðsluáskorun Bæjarsjóður Kópavogs skorar hér með á gjaldendur, sem hafa ekki staðið skil á heil- brigðiseftirlitsgjaldi, mengunarvarnaeftirlits- gjaldi og hundaleyfisgjaldi, sem voru álögð 1995 og féllu í gjalddaga fyrir 31. desember 1995, að greiða þau nú þegar eða ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Fjárnáms verður krafist, án frekari fyrirvara, fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að þeim tíma liðnum. Kópavogi, 12. mars. 1996. Bæjarsjóður Kópavogs. Tilboð Húsfélagið Flúðaseli 61,109 Rvík. óskar eftir tilboði í steypuviðgerðir á húsinu. í tilboði skal koma fram verklýsing, sundurlið- un á einingarverði og verkbyrjun. Ath. að búið er að háþrýstiþvo húsið. Ennfremur er óskað eftír sundurliðun á viðgerð á gluggum. Húsfélagið áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar gefur Hörður, gjaldkeri, heimasími 587 0094, vinnusími 550 7484. Tilboðum sé skilað fyrir 22. mars 1996. UTBOÐ F.h. byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í lokafrágang á 3. áfanga Ölduselsskóla. Um er að ræða m.a. pípulagn- ir, múrverk, trésmíði, raflagnir, málun, dúka- lagnir og innréttingar. Útboðsgögn fást gegn skilatryggingu kr. 15.000,- á skrifstofu vorri. Opnun tilboða: Þriðjud. 2. apríl nk. kl. 14.00. BGD 31/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 FELAGSSTARF Reykjaneskjördæmi Aðalfundur Aðalfundur Kjör- dæmisráðs Sjálf- stæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi verður haldinn í Kirkjuhvoli, Garðabæ, miðviku- daginn 20. mars 1996 kl. 20.30. Fundarstjóri: Árni Garðabæ. Dagskrá: Emilsson, Venjuleg aðalfundarstörf/lagabreytingar. Önnur mál. Sparnaður í heilbrigöiskerfinu. Ræðumaður: Sigríður Anna Þórðardóttir, alþingismaður. Stjórn kjördæmisráós. Skrifstofuhúsnæði Mjög gott 330 fm skrifstofuhúsnæði til leigu við Bíldshöfða. Laust strax. 12 misstór her- bergi auk rúmgóðrar kaffistofu og móttöku. Lagnastokkar fyrir síma og tölvur um öil herbergi og móttöku. Snyrting fyrir dömur og herra. Góð aðkoma og næg malbikuð bílastæði. Leiguverð kr. 140.000 pr. mánuð. Upplýsingar í síma 562 5722. Huginn, fasteignamiðlun. /singar I.O.O.F. 9 = 1773138V2 = 9.1. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. □ GLITNIR 5996031319 III 1 I.O.O.F. 7 = 17703138'/2 = Brids □ HELGAFELL 5996031319 IV/V Kjörf. Frl. Austurvegur ehf. Leiga á sal fyrir andlega starfsemi Leigjum út 30 fm sal á Sjávar- götu 28, Bessastaðahreppi, 10 mín. akstur frá Reykjavík, sem er eingöngu ætlaður fyrir and- lega starfsemi - hugleiðslur - miðlun eða þess háttar vinnu. 4 nudd/heilunarbekkir á staðnum. Fallegt og rólegt umhverfi. Uppl. í síma 565 2309 (Rafn/ Guðrún) alla daga eftir kl. 13. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Breski miðillinn Diane Elliot starf- ar hjá félaginu frá 11.-15. mars og aftur frá 25.-29. mars. Diane, sem er afar sterkur og traustur sam- bands- og fræðslumiðill, býður upp á einkatíma. Hún er auk þess afbragðsgóður umbreyt- ingamiðill og býður upp á hóp- fundi, 10-15 manns, fyrir fjöl- skyldur og vini. Þeim, sem hafa áhuga, er bent á að láta bóka sig sem fyrst. Allar upplýsingar og bókanir í síma 551 8130 milli kl. 10 og 12 og milli kl. 14 og 16, einnig á skrifstofunni frá kl. 9 til 17 alla virka daga. ffm SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA í návist Guðs. Samkoma í kristni- boðsviku. Samkoman í kvöld verður á Háa- leitisbraut 60 kl. 20.30. Vitnisburður: Heiðrún Kjartans- dóttir. Margrét Jóhannesdóttir verður með þátt um Japan. Ræðumaður Skúli Svavarsson. Heiðrún og Ólöf Inger Kjartans- aætur syngja. Allir velkomnir. Frá Sálarrannsóknafélagi íslands Opið hús verður í Garðastræti 8 mánu- daginn 18. mars nk. kl. 20.30. Þar mun Ágústa Snæfells fjalla um visindin og dulspekina. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Hvftasunnukirkjan Fíladelfía Lofgjörð, bæn og bibliulestur í kvöld kl. 20.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 13. mars kl. 20.30 Myndakvöld Ferðafélagsins Hornstrandir, Kjalarganga, Hveravellir, Lónsöræfi. Myndakvöld verður í Mörkinni 6 (stóra sal) og hefst það stundvís- lega kl. 20.30. Freysteinn G. Jónsson sýnir myndir úr ferðum sínum undanfarin sumur, en flestar hafa verið farnar á vegum Ferðafélagsins. M.a. frá Horn- ströndum (Aðalvík - Hesteyri - Hlöðuvík - Hornvík), gönguleið- inni frá Hvítárnesi til Hveravalla, þar sem m.a. var gengið inn á Jökulkrók, frá Lónsöræfum, og vetrar- og sumarmyndir úr Land- mannalaugum. Myndir Frey- steins hafa birst á fjölda póst- korta og einnig prýtt ferðaáætl- un Ferðafélagsins. Tilvalið tæki- færi til að sjá góðar myndir og kynnast áhugaverðum land- svæðum. Góðar kaffiveitingar i hléi. Aðgangseyrir 500 kr. Á myndakvöldinu verða afhent verðlaun í Ijósmyndasamkeppni F.í. og myndir úr keppninni verða sýndar á spjöldum í and- dyri. Allir velkomnir. Munið áttavitanámskeið 18. og 19. mars kl. 19.30 í Mörkinni 6. Pantið sem fyrst á skrifstofu. Takmarkað pláss. Ferðafélag íslands. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.