Morgunblaðið - 13.03.1996, Page 50

Morgunblaðið - 13.03.1996, Page 50
50 MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Háskölabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 OPUS HERRA HOLLANDS RICHARD DREYFUSS w/,y;y -í'.í p % Þaö snyst ekki um , »*? • t, leiöina sem þú velur. * iífifM. * áKvþaö snyst um leiðina r Æ >p W sém þú visar. ^íusan Sarandon og^V Sean Penn eru tilnefnd til Óskarsverðlauna. iff^obbins er tilnefndur ml^aítótjórn og Bruce ípnngsteen cr tilncfndur sta frumsamda Hrikalega spennandi mynd í kjölfar Næturvarðarins! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára Einstaka sinnum koma myndir sem almenningur hreinlega gerir að sinni eign. Ópus herra Hollands er einstök mynd sem hefur sannarlega slegið í gegn vestanhafs og Richard Dreyfuss er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir magnaðan leik sinn. Sýnd kl. 5, 7.15, 9 og 11. ★★★ i/2 s ★★★ Ó.J B; ★ ★★ HíK f ÓSKARSViROUUHA- > ' WNSfNWG BESTA LEIKKONAN SIGURVEGARI GOLDEN GLOBE | VSHARON STONEÍ VELLEIKIN, STERK OG GÍSLI Guðjónsson, Sigmundur Guðmundsson og Þuríður Jónsdóttir. ÁSTHILDUR Inga Haraldsdóttir, Guðbjörg Björgvinsdóttir, Þórunn Árnadóttir og Ingunn Jensdóttir. Þrenning í Islensku Operunni BALLETTKVÖLD var í íslensku óperunni síðastliðinn föstudag, þegar íslenski dansflokkurinn frumflutti verk þriggja danshöf- unda. Þeir eru David Greenall, Lára Stefánsdóttir og Hlíf Svavarsdótt- ir. Hér sjáum við ánægða gesti. Kaffilcibhúsið I HLAUVAHPANIIM Vesturgötu 3 ENGILLINN OG HÖRAN frumsýning í kvöld kl. 21.00, uppselt, 2. sýn. sun. 17/3, 3. sýn. mið. 20/3. 0 13 5 GRISK KVOLD fim. 14/3, nokkur sæti laus, fös. 15/3 uppselt, fös. 22/3 uppselt, sun. 24/3, lau. 30/3. KENNSLUSTUNDIN lau. 16/3 kl. 20.00, lau. 23/3 kl. 20.00. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT lou. 16/3 lcl. 23.30, lou. 23/3, fo. 29/3, siekí þtssx þrjór sýnmgta J 0 FORSALA Á MIDUM MtO. - SUN. FRÁ KL. 17-ISR Á VtBSTURGÖTU 3. Imiðarantanir S: SS I 90SS H Morgunblaðið/Jón Svavarsson SIGURSTEINN Másson og Gunnar Thoroddsen spjölluðu væntanlega um sýninguna. Morgunblaðið/Melkorka GUÐBJORG Guðmundsdóttir, Unnur Arnsteinsdóttir, Kristín Haraldsdóttir og Fanney Valsdóttir á söngæfingu skömmu áður en leiksýningin hófst. LUKKUDÝR leikdeildar Ung- mennafélags Skriðuhrepps. Saumaskap- ur á Melum LEIKRITIÐ „Saumastofan" var sýnt á sunnudaginn var fyrir fullu húsi. Um er að ræða ljúfsáran gamanleik eftir Kjartan Ragnarsson, sem segir frá dagstund á vinnustað. Þegar forstjórinn bregður sér frá dregur ein saumakonan upp veislu- föng. Stigmagnast stemmningin og í hita augnabliksins fer fólk að trúa hvert öðru fyrir viðkvæmum stund- um úr lífi sínu. Leikstjóri verksins er Aðalsteinn Bergdal, en honum til aðstoðar er Sesselja Ingólfsdóttir. Skemmst er frá því að segja að sýningin virtist vekja mikla lukku hjá áhorfendum og var leikurum lengi klappað lof í lófa að henni lokinni. ÞÓRÐUR Steindórsson fer með hlutverk Kalla klæðskera og er farðaður alveg niður á bringu fyrir sýningar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.