Morgunblaðið - 13.03.1996, Side 52

Morgunblaðið - 13.03.1996, Side 52
52 MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ RANNVEIG Jónsdóttir, Ingólfur Þorgeirsson, Einar Laxness og Elsa Theodórsdóttir. JÓN Ingólfsson, Ólafur Ragnarsson, Elín Bergs og Ástríður Jónsdóttir. Hið ljósa man frumsýnt LEIKRITIÐ Hið ljósa man eftir Halldór Laxness var frumsýnt í Borgarleikhúsinu síðastliðið laugardagskvöld. Leikgerðin er ný, eftir Bríet Héðinsdóttur, og I henni er áhersla lögð á sögu Snæfríð- ar Islandssólar. Ljósmyndari Morgunblaðsins leitaði henn- •ar meðal frumsýningargesta. Morgunblaðið/Halldór INGI R. Helgason, Ragna Þorst.einsdóttir, Svanhildur Björns- dóttir og Ragnheiður Guðmundsdóttir. Stúdentaleikhúsið auglýsir: Verðlaunaverk úr leikrita samkeppni SL Sjá það birtir til 2. sýn. í kvöld kl. 20.30, 3. sýn. föstud. 15/3 kl. 20.30, 4. sýn. mán. 18/3 kl. 20.30, 5. sýn. föstud. 22/3 kl. 20.30, 6. sýn. miðv. 27/3 kl. 20.30. Sýningarstaður Möguleikhúsið við Hlemm. Miðapantanir í síma 5625060. Marshal Stálúr 100 m vatnsþétt, skrúfuð króna, hert gler. 100 m „kafaraúr" Verð aðeins kr. 8.950,- úra- og skarigrlpavorslun Álfabakka 16 • Mjódd • s. 587 0706 I, Y.Z't'/ úrsmiður Ísafiröí • Aöalstræti 22 • s. 456 3023 • EKKI SVONA! eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Pétur Eggerz. Fimmtudag 14/3 kl. 20.30. • ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. Laugard. 16/3 kl. 14 - laugard. 23/3 kl. 14. MR sýnir gleðileikinn: SJÁLFSMORÐINGINN í Tjarnarbíói Sýningatimar: í kvöld kl. 20. Uppseit Fim. 14/3 kl. 20. Örfá sæti Fös. 15/3 miðnætursýning kl. 23. Lau. 16/3 kl. 20. Sími í miðasölu: 561 0280. sAMmMmm, sáMmm Ein stórkostlegasta ástarsaga allra tíma! Magnaður leikur í ótrúlegri kvikmynd sem farið hefur sannkallaða sigurför um heiminn. Ein þessara mynda sem enginn má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Massimo Troisi og Philippe Noiret. Framleiðandinn Joel Silver (Leathal Weapon, Die Hard) sannfærði Cindy Crawford um að FAIR GAME ætti að vera hennar fyrsta kvikmyndahlutverk. William Baldwin og Cindy eru sjóðandi heit með rúss- nesku mafíuna á hælunum. Tliellsual Suspects Sýnd kl. 9.10. B.i. 16 ára. Það er ekkert grín að vera svín ^Óskarsútnefningar Þar á meðal: BESTA MYNDIN BESTI LEIKSTJÓRINN Cris Noonan Besti leikari í aukahlutverki James Cromwell Vaski grísinn Baddi Sýnd kl. 5. íslenskt tal. mm msm íii» AIV/BÍÓANNA Aí.V/BÍÓANN A SIVÍBÍÓANNA A1WB1ÓANNA KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBÍÓANNA 0G LANDSBANKANS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.