Morgunblaðið - 31.03.1996, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 31.03.1996, Blaðsíða 32
32 SUNNUDAGUR 31. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Laugardag og sunnudag 08 í[i Iþróttahöllinni frá kl. 13.00-18.00 Fjölskyldudagur föstudaginn langa Farið frá Leirunesti kl. 13.00 íT-a. OpMP Jiopósi Fyrir krakka 8-12 ára í KA-heimilinu á páskadag kl. 15.00 SUNDLAUG AKUREYRAR Opið alla páskana Keppnir og leikir í gangi alla daga OPIÐ ALLA DAGA MILLI KL. 10-17 SNJÓBRETTAMÓT • FLU6LEIÐATRIMM HELGISTUND • SKÍÐAKENNSLA BARNALEIKGARÐUR • KARAMELLUKAST GÖNGUBRAUTIR • ÞRAUTABRAUTIR LEIKFELA6 AKUREYRAR Miðvikudag kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30 Föstud. langa midnæíursyníng k!.00.15 Laugardag 6. Apríl kl. 20.30 Hijómsveitin KARAKTER Mi., Fi., Fö. s* OPNUNARTÍMI SKEMMTISTAÐANNA ER SEM HÉR SEGIR: MIDVIKUDAGUR 23-03 • FIMMTUDAGUR til 23.30 FÖSTUDAGURINN LANGI 00-04 • LAUGARDAGUR til 23.30 £, SUNNUDAGUR 00-04 • MÁNUDAGUR 23-03 Miðv.: Hljómsv. keppai kl. U.00-22.00. Mióv.: PállOskar mcð nýtt atriði kl. 23.00^03.00. Sunndud.-föstud.: Akipain ásamt diskótekaraveislu tilkl. 04.00. Mánudag: Diskótek. Aldurstakmark 16ára. Miövikudagur: VINIR VORS OG BLÓMA Föstudagurinn langi: SSSÓL Sunnudagur: STJÓRNIN og BJÖRGVIN HALLDÓRSSON Miövikudagur: PKK Föstudagurinn langi: PKK Sunnudagur: PKK Mánudagur: PKK Odd-vitinn Miövikudagur: GUNNAR TRYGGVA OG JULÍUS GUDMUNDS Föstudagurinn langi Sunnudagur: STÓRHLJÓMSVEITIN FÉLAGAR (AMIGOS) Föstudagurinn langi so WHAT Sunnudagur: HUÓMSVEIT GEIRMUNDAR VALTÝSSONAR - SÍMI UPPLÝSINGAMIDSTÖÐVAR 462 7733 - Dagbók Háskóla Islands Mánudagur 1. apríl: Susan Benedict, Fulbright- gistikennari, flytur fyrirlestur- inn: Breast Cancer: Choices and Treatments. Kynntar verða niðurstöður rannsóknar um athugun á viðhorfi kvenna og skoðunum þeirra á meðferð við brjóstakrabbameini og prófanir til að meta hvaða konur eru í áhættuhópi. Eir- berg, Eiríksgötu 34, stofa 6., 1. hæð, kl. 12:15. Allir eru velkomnir. Dr. Robert Bogdan, prófess- or í félagsfræði og sérkennslu við Syracuse-háskóla í Banda- ríkjunum, heldur fyrirlestur í boði félagsvísindadeildar Há- skólans og rannsóknastofnun- ar Kennaraháskóla íslands. Fyrirlesturinn nefnist: Us and Them. Toward a Sociology of Acceptance: An Alternative Approach to Disability? Oddi, stofa 101, kl. 17:15. Allir vel- komnir. Miðvikudagur 3. apríl: Á háskólatónleikum flytur Gunnar Kvaran, selló, og Selma Guðmundsdóttir, píanó, verk eftir Fauré, Rachmanin- off, Schubert og von Paradies. Norræna húsið kl. 12:30-13: 00. Aðgangur er 300 krónur. Ókeypis fyrir handhafa stúd- entaskirteinis. Námskeið á vegnm End- urmenntunarstofnunar 1.-6. apríl: 28. mars kl. 8:30-12:00 og 29. mars kl. 10:00-14:00. Hlutbundin greining og hönn- un hugbúnaðar. Leiðbeinandi: Ebba Þóra Hvannberg, tölvun- arfræðingur HÍ. 2.-3.apríl kl. 8:30-12:30. Kynning á nýjungum í sam- skiptatækni. Leiðbeinendur: Einar H. Reynis rafeinda- virkjameistari og Magnús Hauksson, rafmagnsverk- fræðingur, báðir hjá Pósti og síma. •s, EPAL HF. • FAXAFENI 7 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 568 7733 • FAX 568 7740 epal tjaldaefni og húsgagnaáklæði -í miklu úrvali Vindar skandinavískrar hönnunar hrífa heiminn með sér. I\lý gluggatjaldaefni fyrir heimilið. Mild og hrá I náttúrulegum litum. Innanhússarkitektar adstoda við valið. Lánum heim góð sýnishorn. OG ÞÚ GENGUR AÐ GÆÐUNUiUI VÍSUM Fyrirlestur um bijóst- krabbamein SUSAN Benedict, Fulbright-gisti- kennari, flytur fyrirlestur í Málstofu í hjúkrunarfræði um bijóstkrabbamein mánudaginn 1. apríl kl. 12.15 í stofu 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34. I fréttatilkynningu segir m.a.: „Tilgangur þessarar rannsóknar er að athuga viðhorf kvenna og skoð- anir þeirra á meðferð við bijóst- krabbameini og mælingum sem sýnt gætu hvort viðkomandi væri í áhættuhópi. Þróaður hefur verið spurningalisti fyrir þessa rannsókn sem hefur verið forprófaður á há- skólakennurum í hjúkrunarfræði bæði á íslandi og Bandaríkjunum. Endanlegur spurningalisti verður síðan sendur 5.000 bandarískum konum sem valdar verða sem slembi- úrtak úr kjörskrá í Suður-Karólínu- fylki. í athugun er að leggja spurninga- listann fyrir íslenskar konur á sama hátt. í honum er spurt um þær að- ferðir sem notaðar eru til að flnna bijóstkrabbamein, reynslu fjölskyldu og vina af bijóstkrabbameini, hvaða þættir hafa áhrif á val á meðferð og hvort viðkomandi kona myndi taka þátt í mælingum sem gætu sýnt hvort hún væri í áhættuhópi. Niðurstöður forprófunar verða kynntar á málstofunni." Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku en fyrirspurnir verða túlkaðar ef þess er óskað. ------»■"♦ '4---- Þrjú kirkju- kvöld í Há- teigskirkju í FÓTSPOR Krists nefnist röð þriggja kirkjukvölda í Háteigskirkju sem árlega eru haldin í kyrruviku. Að þessu sinni mun ræðumaður fjalla um eitt ofangreindra efna hvert kvöld. Tónlist verður flutt undir stjóm organistans Pavels Manáseks, eftir innlend og erlend tónskáld og hefst dagskráin öll kvöldin kl. 20.30. Mánudaginn 1. apríl tekur dr. Ein- ar Sigurbjörnsson prófessor fyrir efnið Öll skepnan stynur. Tónlist verður eftir Þóarin Guðmundsson, Eyþór Stefánsson og G.F. Handel. Þriðjudaginn 2. apríl hugleiðir dr. Sigurður Árni Þórðarson, verkefnis- stjóri, þjáningu kirkjunnar. Tónlist eftir Jón Ásgeirsson, G. Rossini og A. Dvorák. Miðvikudaginn 3. apríl ræðir dr. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur, þjáningu Guðs. Tónlist eftir Jón Ás- geirsson, Bach-Gounod, P. Eben og W.A. Mozart. Á tímum umbrota og endurmats tekur kristinn einstaklingur viðhorf sín til Guðs, kirkju og sköpunar til athug- unar. Er tími iðrunar og afturhvars runninn upp? Hvað segir Guð á tímum sem þessum? Hver er trú manna?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.