Morgunblaðið - 31.03.1996, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 31.03.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MARZ 1996 33 Selfosskirkja 40 ára á pálmasunnudag Selfossi. Morgnnblaðip. Hátíðarmessa verður í Selfoss- kirkju á sunnudag klukkan 14 í tilefni 40 ára vígsluafmælis kirkjunnar. Til messunnar er meðal annarra von á prestum úr Árnesprófastsdæmi, prófasti, biskup og ráðherra. Á eftir mess- unni verður kirkjugestum boðið til kaffisamsætis í Hótel Selfoss þar sem verður fjöldasöngur og ávörp flutt. Bygging Selfosskirkju átti sér langan aðdraganda. Árið 1933 þegar þorpsbúar á Selfossi voru 171 fór fram fyrsta könnun á hug fólks til kirkjufærslu frá Laugar- dælakirkju. 1941 var samþykktá safnaðarfundi í Laugardæla- kirkju að byggja nýja kirkju á Selfossi. 1942 var fengin lóð fyr- ir kirkjugarð en það var síðan 1952 að grafið var fyrir nýrri kirkju á Selfossi. 30 menn grófu fyrir kirkjunni í sjálfboðavinnu hinn 7. júní og lauk grunngreftr- inum klukkan 18.30 sama dag. Selfosskirkja er byggð eftir teikningu Bjarna Pálssonar þá- verandi skólastjóra Iðnskólans á Selfossi. Yfirsmiður við bygging- una var Guðmundur Sveinsson byggingameistari. Múrverk vann Friðrik Sæmundsson múrara- meistari. Kirkjan var síðan vígð sunnudaginn 25. mars 1956. Þá voru liðin 23 ár frá því að fyrsta könnun málsins fór framog 11 ár frá því samþykkt var að ný kirkja skyldi byggð. Séra Sigurður heitinn Pálsson vígslubiskup og sonur hans séra Sigurður Sigurð- arson vígslubisk- up í Skálholti þjónuðu sem sókn- arprestar í Sel- fosskirkju og nú- verandi sóknar- prestur er séra Þórir Jökull Þor- steinsson. Org- anisti við kirkjuna er Glúmur Gylfa- son sem stýrir miklu kórstarfi þriggja kóra, kirkjukórs, ung- lingakórs og barnakórs. Morgunblaðið/Sig. Jóns. GPS38 ÍGflRMIN □ Minnstd grofíska GPS fækið á markokum □ Ákaflegaeinfaltínotkun. □ Aðeins 261 grömm með rafhlöðum. □ 1/atnsþétt, góð reynsla í íslenskri veðráttu, □ Alltað 20 klst. rafjilöðuenrling. □ 250 vegpunktar, 20 leiðir með 30 vegpunktum í leið. □ Ferilriti með kvarða frá 0,5 - 600 km. □ MTrackJreytirferliíleið. □ Km-mælirer skráir lengd leiðar. □ Tengjanlegur við DGFS leiðréttingu og PC tölvu. □ Úrval aukaliluta. rJ v J-v J-v z* í j. W •' < Quit G P $ iiWrfTf^WÍiír r fJSMgytaI I. ^fnin R.SIGMUNDSSON ehf. SIGLINGA - OG FISKILEITARTÆKI TRYGGVAGÖTU 16 101 R. SÍMI: 562 2666, FAX: 562 2140 Góðar fréttir fyrir eigendur Britax barnastóla Britax barnabílstólarnir hafa ávallt uppfyllt ströngustu Evrópustaðla um öryggi barna. Britax barnabílstólarnir eru fyrstu bílstólarnir sem framleiddir eru samkvæmt nýjasta Evrópustaðlinum (¥) R44.03 en hann gerir kröfu um meira öryggi og mun nákvæmari rannsóknir en fyrri staðlar. Öllu máli skiptir að barnið sé í öruggum barnabílstól sem er tryggilega festur í bílinn. Um framleiðslu og innflutning öryggisbúnaðar fyrir börn í bílum gilda strangar reglur, sem m.a. er fylgt eftir hérlendis af Umferðarráði. Arangurinn af notkun bílstóla af ýmsum gerðum birtist framar öllu öðru í lágum slysatölum undanfarinna ára hér á landi. Við sendum foreldrum og öðrum ökumönnum bestu kveðjur og hvetjum alla tii að hafa börnin tryggilega spennt í öruggum barnabílstól Brítax
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.