Morgunblaðið - 31.03.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 31.03.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MARZ 1996 43 _____BRÉF TIL BLAÐSIMS_ Að borða sig í hel FASTEIGNASALAN f r Ó n FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASAU Félag íP fasteignasala Frá Pálma Stefánssyni: AFLEIÐING iðnbyltingarinnar eru að koma í betur og betur í ljós á okkar dögum í flestum, ef ekki öllum vestrænum löndum. Fólkið þjappast saman í borgum og bæjum og hreinlega borðar í sig velmegunarsjúkdóma eins og krabbamein og hjartasjúkdóma. Fram til þess tíma höfðu öll menn- ingarþjóðfélög verið sér vel með- vitandi um mikilvægi mataræðis og þá landbúnaðar í fæðuöflun- inni. Landbúnaður í dag á í vök að verjast og hnignun hans er táknræn fyrir aukningu sjúkdóma og heilsubrests. Fyrir einni öld lifðu flestir íslendingar af land- búnaði, en bara einn tíundi í dag. Það er sama hvert litið er í hin- um vestræna heimi, læknar og sjúkrahús hafa ekki undan að lina þjáningar fólksins, enda er svo komið, að farið er að ræða í alvöru um að velja milli heilsugeirans á kostnað ellilauna á Norðurlöndum. Velferðarþjóðfélögin ráða ekki lengur við kostnaðinn við að lappa upp á heilsu þegnanna. En hvað er þá til ráða? Jú, í fomritunum stendur: Á skal að ósi stemma. Þetta eru orð að sönnu, því for- varnir eru eina leiðin til að losna út úr þessum vítahring heilsu- brests vegna óholls matarseðis. Ef skyggnst er í samsetningu fæðunnar, má segja að mannslík- aminn þurfi loft, vatn og föst efni. Á íslandi á að vera unnt að verða sér úti um nægt gott loft og vatn. Það em þessi föstu efni fæðunnar, sem eru að gera íbúa Vesturlanda heilsulausa langt um aldur fram. Enda halda margir því fram að mannkyninu stafi meiri hætta af mataræðinu en kjarnavopnum, en hvom tveggja geti útrýmt því. Hin föstu efni fæðunnar haf jafnan verið talin skiptast í fitu, eggjahvítu og kolhýdröt. En líkam- inn þarf líka fjölda vítamína og steinefna. í dag er svo komið, að gersamlega vonlaust er að verða sér úti um hið fullkomna fæði, nema taka svo og svo mikið af vítamínum og steinefnum með. Langvarandi skortur sumra þess- ara síðustu efna er nú orðið talinn valda ýmsum sjúkdómum eins og Alzheimer og Parkinsonveiki, auk fleiri. Að síðustu ætla ég að segja frá tilraun, sem var gerð fyrir rúmri hálfri öld og sýnir hvernig matur- inn getur verið hollur eða óhollur eftir meðhöndlun hans. Teknir voru 900 kettir og þeir fóðraðir á sama fæðinu, sem var lýsi, mjólk og kjöt. Eini munurinn var sá, að kjötið í helming kattanna var soðið. Kettirnir sem fengu soðninguna dóu út á þremur kynslóðum katta. Þetta byijaði með því, að þeir áttu erfitt með að fæða eða fæddu dauða kettlinga og ófjósemi ágerð- ist. Hinn hópurinn lifði eðlilega og urðu eðlileg afföll í honum. Þetta sláandi dæmi sýnir, að landbúnaðarvörur g'eta dugað vel með réttri meðferð. Þótt suðan hafi átt þátt í að hækka meðalald- urinn með því að drepa gerla í fæðinu, þá myndast mýmörg ný efni og vítamín fara forgörðum. í stað náttúrulegs matar hér áður fyrr er fæðan meira og meira framleidd í verksmiðjum, matur, sem er ekki lengur nýr, heldur frystur, rotvarinn, niðursoðinn eða þurrkaður og jafnvel sviptur ýmsum efnum. En íbúar borga og bæja eiga ekki margra kosta völ, auk þess sem meiri velmegun veldur ofáti og sókn í gervifæðu og sykurneyslu. PÁLMI STEFÁNSSON, efnaverkfræðingur, Ósló. Unga fólkið og vímuefnin Frá G. Sigurðssyni: EG hef í mörg ár haft áhuga á vímu- efnavandamálum. Vinur minn einn sagði mér sögu af sjálfum sér sem sýndi mér þvílík hörmung það er að lenda í vímuefnavanda. Fyrst langar mig að tjá mig að- eins um forvarnir. Mín skoðun er sú að íþróttafélögin geti gert góða hluti í forvörnum og í sjálfu sér eru þau dags daglega að gera það. Áður- nefndur vinur minn var í íþróttum frá unga aldri fram að tvítugu en þá þurfti hann að hætta vegna veik- inda. Á þeim tíma sem íþróttirnar áttu hug hans allan hvarflaði aldrei að honum að smakka áfengi, það bara passaði ekki. í dag eru komin fullt af efnum sem ekki voru til eða erfitt að nálgast þegar vinur minn var ungur og nú finnst mér íþróttafé- lögin verða að bregðast við þessum vanda á annan hátt. Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, hefur hreyft þeirri hugmynd að allir þjálfarar ættu kost á að komast á námskeið um skaðsemi vímuefna. Mér finnst þessi hugmynd mjög góð. íþróttaþjálfari hefur mikil áhrif á uppeldi barna, hann er oft- ast fyrirmynd barnanna og þarf því að vita um hvað málið snýst. Verkið er hafið. Vímuefnaskólinn er orðinn að veruleika og vona ég innilega að næsta verkefni í skólanum verði íþróttahreyfingin. Vinur minn byijaði að drekka um tvítugt. Hann hefur reynt að ná sér út úr vandanum, en vandinn var mikill, mikil sárindi hjá fjölskyldu hans og miklar hörmungar. Hann hefur farið í fjölda meðferðapg hann sagði við mig um daginn: „Ég gefst ekki upp. Ég þekki marga sem hafa náð bata eftir margar meðferðir og ég er ekki verri maður en hver ann- ar, en vonandi þarf enginn að lenda í því sem ég lenti í.“ Eflum forvarnir. Við eigum glæsi- legt ung fólk sem okkur ber skylda að upplýsa eins vel og hægt er um skaðsemi vímuefna. G. SIGURÐSSON. Kt. 180452-2499. Sigurður Óskarsson, lögg. fasteignasali. trt Fastcignamiðlun Suðurlandsbraut 16. sími 588 0150 fax 588 0140 fÉLAG if FASTEIGNASALA Opið sunnudag kl. 10-16. LOGAFOLD Mjög vönduö 209 fm efri sérhæð í þessu stórglæsilega tvíbýli. Gengið beint inn af götu. Bílskúr. Áhv. 6,0 miilj. Verð 12,5 millj. Nýbyggingar Klukkurimi. 170 fm einbhús m. innb. bílsk. Nánast fokh. Verð 7,7 millj. Eru glæpa menn geð- veikir? Frá stjórn Geðhjálpar: UNDANFARIÐ hafa nokkrir fjöl- miðlar fullyrt að ákveðnir fjölda- morðingjar, jafnvel sumir einræð- isherrar, hljóti að vera geðveikir. Til að lýsa þeim eru notuð orð eins og geðveikur, sturlaður eða bijálaður. Geðhjálp mómælir þessari greiningu. Fyrir hönd geðsjúklinga vill stjóm Geðhjálpar minna á að fáir glæpir stafa af geðsjúkdóm- um, enda eru glæpamenn sjaldan úrskurðaðir ósakhæfir vegna geð- sjúkdóms. Það er ekki merki um sturlun að glæpurinn er alvarlegur. Það er ekki rétt að glæpamaður „hljóti að vera geðveikur“ og glæpur hans merki um sjúkdóm einungis vegna þess að brot hans er óhugn- anlegt og óskiljanlegt. Af tillitssemi við þá sem þjást af geðveiki er mælst til þess að þeir verði ekki bendlaðir við glæpamenn nema nákvæm sjúk- dómsgreining liggi fyrir. Með vinsemd og virðingu, fyrir hönd stjórnar Geðhjálpar, PÉTUR HAUKSSON, formaður INGÓLFUR H. INGÓLFSSON, .........framkyæmdastjóri. Logafold - 2 íb. 202 fm og 92 fm íb. m. innb. bllskúrum. Uppl. á skrifst. Einangrað og klætt að utan. Grasarimi. 2 giæsii. 196 fm sérhæðir m. innb. bílskúrum og ein 148 fm f þriggja Ib. húsi. Einangrað og klætt að utan. Fullbyggð hverfi. Uppl. á skrifst. Laufrimi. 95 fm íb. á 2. hæð. Verð 6,8 millj. Tilb. u. trév. Ekrusmári. Stórglæsil. 174 fm einb. m. innb. bílsk. Fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 9,7 millj. Starengi. Til sölu 176 fm einb. m. innb. bílsk. Fullb. að utan. Verð 8,6 millj. Vesturás. 137 fm raðh. m. bilsk. Fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 9,2 millj. Sumarbústaður - Grímsnesi Þetta fallega norska sumarhús ásamt 1 ha eignarlandi er til sölu. Allur húsbúnaður og heitur pottur. Verð 4,3 millj. Sumarbústaðaeigendur Þeir, sem hyggja á sölu sumarbústaða sinna, hafi samband við sölumenn okkar i síma 588 0150 og skráið bústaðina á sumarhúsalistann. Fjöldi kaupenda á skrá. Skrifstofu- og atvinnuhúsnæði Um 260 fm brúttó skrifstofu- eða verslunarhúsnæði, tilbúið til innréttinga, á 1. hæð við Vegmúla. Húsið er nýtt, vandað og fullfrág. með stórum gluggum. OPIÐHUS í dag milli kl. 14 og 17. HRAUNBÆR 32,4ra herb. íb m/aukaherb. 98 fm falleg íbúð á 3. hæð, efstu í vönduðu fjölbýli. Nýtt Alnoeldhús. Allt nýtt í baðherbergi Endumýjað gler og gluggar. Suð-vestur svalir. íbúðarherb. á jarð- hæð. Hús klætt áveðurs með Steni. Vönduð íbúð. Bragi og Bjarney sýna milli kl. 14 og 17 í dag. EYRARHOLT14, Hafnarf. við golfvöllinn. 108 fm gullfalleg íbúð á 2. hæð í nýl. litlu fjölbýli. Park- et og flísar. Vandaðar innréttingar og skápar. Sérþvotta- hús. S-austur svalir v/hjónaherb., n-vestur svalir v/stofu Útsýni yfir golfvöllin og Hafnarfj. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 9,5 millj. Baldvin og Oktavía sýna milli kl. 14 og 17. Húsið - fasteignasala, Suðurlandsbraut 50, sími 533 4300. Opið í dag milli kl. 12 og 14 BÚSETI BÚSETI HSF., HÁVALLAGÖTU 24, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 552 5788, FAX 552 5749. ALMENNAR ÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUNAR í APRÍL Allir félagsmenn geta sótt um þessar íbúðir, þ.á m. þeir, sem eru yfir eigna- og tekjumörkum. NÝJAR ÍBÚÐIR Til afhend.: Desember (8 íbúðir) Desember (4 íbúðir) Desember (2 íbúðir) Staður: Breiðavík 7,112 Reykjavík Breiðavík 7,112 Reykjavík Breiðavík 9, 112 Reykjavík Stærð: 2ja herb. 3ja herb. 4ra herb. Nettó m2: 57,3 68 84 TIL FELAGSLEGAR IBUÐIR ÚTHLUTUNAR í APRÍL Aðeins félagsmenn, innan eigna- og tekjumarka, geta sótt um þessar íbúðir. Staður: Stærð: Nettó m2: Til afhend.: Frostafold 20,112 Reykjavik 3ja herb. 78,1 Strax Garðhús 2,112 Reykjavík 3ja herb. 79,7 Samkomulag Trönuhjalli 15, 200 Kópavogur 3ja herb. 75,0 Strax Trönuhjalli 17, 200 Kópovogur 3ja herh. 87,0 Agúst Dvergholt 3, 220 Hafnarfjörður 3ja herb. 85,4 Miðjan apríl Laugavegur 146,101 Reykjavík 3ja herb. 66,3 Samkomulag Arnarsmóri 6,200 Kópavogur 3ja herb. 79,85 Fljótlega Frostafold 20,112 Reykjavík 4ra herb. 88,1 Strax Garðhús 4,112 Reykjavík 4ra herb. 115,2 Júni Hvernig sótt er um íbúð: Umsóknir um íbúðirnar þurfa að hafa borist Búseta fyrir kl. 15 þann 12. apríl á eyðublööum sem þar fást. Athugiö að staðfest skattframtöl sl. þriggja ára þurfa að fylgja umsókn. Launaseðlar sl. 3ja mánaða, ásamt nýjustu stöðu lána umsækjaenda, þaurfa einnig að fylgja umsóknum vegna Laugavegs 146 og Arnarsmára 6. Umsóknir gilda fyrir hverja auglýsingu fyrir sig og falla síðan úr gildi. Upplýsingar um skoðunardag íbúða og teikningar fást á skrifstofu Búseta. Ath.: Þeir félagsmenn, sem eru með breytt heimilisfang, vinsamlegast látið vita svo að fréttabréfið BÚSETINN berist á réttan stað. BÚSETI Hamraaörtum, Hávallagötu 24. 1B1 Reykiavfk. síml SS2 S788.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.