Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ PEIMIIMGAMARKAÐURINN LISTIR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 3. apríl 1996 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 19 10 18 308 5.402 Blandaðurafli 12 12 12 102 1.224 Blálanga 19 19 19 187 3.553 Grálúða 50 50 50 3 150 Grásleppa 118 100 115 2.006 230.020 Hlýri 54 54 54 105 5.670 Hrogn 220 100 196 1.221 239.646 Háfur 6 6 6 71 426 Karfi 74 5 49 15.061 731.298 Keila 49 15 35 1.411 49.692 • Langa 104 10 61 5.017 307.237 Langlúra 86 48 77 6.790 524.795 Lúða 450 100 302 2.713 818.149 Lýsa 20 20 20 171 3.420 Rauðmagi 120 5 13 775 10.027 Sandkoli 60 14 55 7.373 403.175 Skarkoli 116 61 72 18.780 1.350.043 Skata 140 39 81 190 15.380 Skrápflúra 57 17 46 59.532 2.767.811 Skötuselur 400 100 179 494 88.250 Steinbítur 62 6 48 29.292 1.403.244 Stórkjafta 20 10 19 107 2.080 Sólkoli 144 16 113 2.088 236.123 Tindaskata 6 5 5 546 2.987 Ufsi 48 5 37 30.949 1.158.880 Undirmálsfiskur 72 36 58 1.055 61.163 Ýsa 115 5 57 104.158 5.929.379 Þorskur 125 16 72 105.968 7.626.565 Samtals 60 396.473 23.975.789 FMS Á ÍSAFIRÐI Hrogn 180 180 180 95 17.100 Keila 35 35 35 158 5.530 Langa 35 35 35 41 1.435 Lúða 190 190 190 37 7.030 Skarkoli 70 70 70 31 2.170 Steinbítur 62 62 62 516 31.992 Ýsa 91 91 91 436 39.676 Þorskur 71 71 71 33 2.343 Samtals 80 1.347 107.276 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 118 118 118 469 55.342 Karfi 57 48 50 4.598 230.268 Lúða 404 204 265 356 94.237 Rauðmagi 120 11 6 347 2.193 Skarkoli 85 74 84 838 70.702 Ufsi 34 21 33 2.780 92.185 Ýsa 64 14 52 4.760 247.853 Þorskur 118 77 91 12.760 1.159.884 Samtals 72 26.908 1.948.278 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 110 110 110 184 20.240 Hlýri 54 54 54 105 5.670 Karfi 17 17 17 174 2.958 Keila 17 17 17 132 2.244 Langa 50 50 50 812 40.600 Langlúra 82 48 57 432 24.542 Lúða 249 249 249 55 13.695 Sandkoli 50 50 50 401 20.050 Skarkoli 80 63 70 13.679 952.469 % Skrápflúra 17 17 17 1.468 24.956 Steinbítur 53 42 47 6.018. 284.892 Sólkoli 139 49 123 182 22.328 Ufsi 27 27 27 636 17.172 Ýsa 107 18 56 6.155 344.926 Þorskur 97 16 92 1.482 136.388 Samtals 60 31.915 1.913.130 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annarafli 19 19 19 258 4.902 Grálúða 50 50 50 3 150 Hrogn 220 150 207 1.026 212.546 Langlúra 79 79 79 196 15.484 Lúða 300 230 255 14 3.570 Sandkoli 36 36 36 57 2.052 Skarkoli 70 70 70 1.703 119.210 Skötuselur 400 400 400 8 3.200 Steinbítur 30 25 30 97 2.895 Stórkjafta 10 10 10 6 60 Sólkoli 130 130 130 49 6.370 Ufsi 5 5 5 29 145 Ýsa 79 79 79 1.196 94.484 Þorskur 100 50 96 678 65.400 Samtals 100 5.320 530.468 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 10 10 10 50 500 Grásleppa 114 ' 100 112 865 96.854 Hrogn 100 100 100 100 10.000 Karfi 60 5 49 2.838 138.494 Keila 36 36 36 300 10.800 Langa 61 10 52 290 15.039 Langlúra 86 70 81 5.083 413.400 Lúða 420 100 251 389 97.658 Rauðmagi 5 5 5 150 750 Sandkoli 20 20 20 273 5.460 Skarkoli 90 70 86 807 69.136 Skata 140 140 140 12 1.680 Skrápflúra 44 35 43 10.460 450.303 Skötuselur 400 100 193 106 20.440 Steinbítur 46 30 43 12.650 542.053 Stórkjafta 20 20 20 101 2.020 Sólkoli 130 100 115 1.514 174.761 Tindaskata 5 5 5 289 1.445 Ufsi 45 11 35 14.312 497.342 Undirmálsfiskur 40 36 39 451 17.675 Ýsa 115 5 51 56.578 2.870.768 Þorskur 113 50 93 35.245 3.263.687 Samtals 61 142.863 8.700.265 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐAR PATREKSFJARÐAR Steinbítur 57 57 57 8.059 459.363 Þorskur 74 74 74 456 33.744 Samtals 58 8.515 493.107 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 41 41 41 854 35.014 Keila 49 49 49 413 20.237 Langa 104 48 65 3.307 214.856 Langlúra 69 69 69 428 29.532 Lúða 450 240 376 624 234.743 Sandkoli 57 . 57 57 6.149 350.493 Skarkoli 61 61 61 346 21.106 Skata 129 39 58 82 4.728 Skrápflúra 57 45 49 5.771 284.568 Skötuselur 156 156 156 175 27.300 Steinbítur 6 6 6 100 600 Ufsi 48 42 45 8.952 404.899 Ýsa 70 39 45 15.539 696.769 Þorskur 125 40 90 12.856 1.156.783 Samtals 63 55.596 3.481.627 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Rauðmagi 50 50 50 176 8.800 Skarkoii 80 80 80 791 , 63.28Q Steinbitur 20 20 20 124 2.480 Porskur 90 35 83 599 49.813 Samtals 74 1.690 124.373 HÖFN Steinbitur 48 48 48 891 42.768 Samtals 48 891 42.768 SKAGAMARKAÐURINN Ýsa 94 94 94 166 15.604 Þorskur 79 79 79 96 7.584 Samtals 89 262 23.188 MYNDLISTAKLÚBBUR Hvassaleitisskóla opnar sýningu í Hvassaleitisskóla á laugardag. Myndlistaklúbbur Hvassaleitis MYNDLISTAKLÚBBUR Hvassa- leitis er hópur áhugafólks um myndlist, sem kemur saman einu sinni í viku í Hvassaleitisskóla og málar undir leiðsögn kennara, sem undanfarin ár hefur verið Svein- bjöm Þ. Einarsson. Klúbburinn hefur starfað síðan 1978 og haldið margar sýningar frá þeim tíma. Meðlimir klúbbsins eru rúmlega 20, formaður hans er Matt- hildur Jóhannsdóttir og gjaldkeri Hlíf Leifsdóttir. A sýningunni verða myndir mál- aðar með vatnslitum, olíu, akrýl og pastel. Sýningin er í íþróttasal Hvassa- leitisskóla, verður opnuð laugardag- inn 6. apríl og verður opin til 8. apríl á milli kl. 14. og 19. Allir velkomnir. Tréristur Þorgerðarí Hveragerði ÁTTUNDA einkasýning Þorgerðar Sigurðardóttur verður í Varmahlíð í Hveragerði til 21. apríl 1996. Mynd- efnið er sótt í einn þekktasta listgrip Islandssögunnar, Marteinsklæði frá Grenjaðarstað, ref- ilsaumað altaris- klæði frá miðöid- um, sem segir tólf atriði úr sögu heil- ags Marteins frá Tours, verndar- dýrlings Frakk- lands. Heilagur Marteinn er einn af vinsælustu dýrl- ingum kaþóisku kirkjunnar. Tíu kirkjur voru helgaðar honum hérlendis í kaþólskum sið og saga hans er til á íslensku frá miðöld- um. Þorgerður hlaut starfslaun Listasjóðs í sex mánuði og heiðurs- laun Brunabótafélags Islands. Myndirnar eru tréristur og allar unnar í Hveragerði í september-okt- óber 1995. Menningarmálanefnd Hveragerðisbæjar úthlutaði listakon- unni gestabústaðnum Varmahiíð um átta vikna skeið. Setti hún upp graf- íkverkstæði í gestavinnustofunni sem Dvalarheimilið Ás leggur til. Sýningin verður opin sem hér segir: Skírdag4. apríl kl. 14-18. Laugardag 6. apríl kl. 14-18. Annan páskadag 8. apríl kl. 14-18. Eftir páska til 21. apríl: Alla virka daga kl. 16-18. Umhelgar kl. 14-18. LISTAMAÐURINN og þrjú nýjustu verk hans. Áttugasta sýn- ing Steingríms STEINGRÍMUR St.Th. Sigurðsson, listmálari, opnar sýningu á 27 mál- verkum í Nönnukoti í Mjósundi í Hafnarfirði á páskadag klukkan 3 síðdegis. Sýningin verður opin frá kl. 10 árdegis til kl. 22 á kvöldin þaðan í frá til 20.apríl. Þetta er áttugasta málverkasýn- ing Steinmgríms heima og erlendis, en þá fyrstu hélt hann í Bogasal Þjóðminjasafnsins í desember 1966. Undanfarið hálft annað ár hefur Steingrímur dvalizt í Soho og Gre- enwich Village í New York til að nema meira í list sinni. „Þessi sýning er því eins konar samkeppnispróf um hæfni mína sem atvinnuartista," seg- ir Steingrímur,,, en oft er sagt, að listamenn séu í samkeppni við sjálfan sig. Fá verk þykir mér jafn vænt um og þessi allra nýjustu. Flest þeirra eru unnin í frystihúsinu á Stokks- eyri, en heimamenn réttu mér það á silfurfati til afnota vegna þessarar áttugustu sýningar minnar. Á Stokkseyri háði ég einmitt einn harð- asta þátt lífsbaráttu minnar, svo er Guði fyrir að þakka.“ GENGISSKRÁNING Nr. 66 3. aprfl 1998 Kr. Kr. Toll- Ein. kl. 9.16 Dollari Kaup 66,09000 Sala 66,45000 Gengi 66,63000 Sterlp. 100,85000 101,39000 101,20000 Kan. dollari 08,72000 49,04000 48,89000 Dönsk kr. 11,55900 11,62500 11,62500 Norsk kr. 10,29900 10,35900 10,32600 Sænsk-kr. 9,95400 10,01400 9,97900 Finn. mark 14,27000 14,35400 14,31900 Fr. franki 13,08600 13,16400 13,15300 Belg.franki 2,17040 2,18420 2,18540 Sv. franki 55,37000 55,67000 55,57000 Holl. gyllini 39,90000 40,14000 40,13000 Þýskt mark 44,63000 44,87000 44.87000 ít. lýra 0,04226 0,04254 0,04226 Austurr. sch. 6,34400 ' 6,38400 6,38500 Port. escudo 0,43310 0,43600 0,43460 Sp. peseti 0,53270 0,53610 0,53400 Jap. jen 0,61680 0,62080 0,62540 írskt pund 103,89000 104.55000 104,31000 SDR (Sérst.) 96,36000 96,94000 97,15000 ECU, evr.m 83,03000 83,55000 83,38000 ■ Tollgengi fyrir mars er sölugengi 28. febrúar. Sjálfvirk- ur simsvari gengisskránmgar er 5623270 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 3. apríl 1996 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blandaður afli 12 12 12 102 1.224 Grásleppa 118 118 118 488 57.584 Háfur 6 6 6 71 426 Karfi 74 37 48 2.775 133.616 Keila 49 15 30 308 9.181 Langa 76 41 67 409 27.407 Langlúra 69 69 69 399 27.531 Lúða 320 296 309 972 299.862 Lýsa 20 20 20 171 3.420 Sandkoli 60 14 55 441 24.392 Skarkoli 92 85 87 425 37.001 Skata 97 80 93 96 8.972 Skrápflúra 48 48 48 41.833 2.007.984 Skötuselur 182 182 182 205 37.310 Steinbítur 53 9 46 552 25.243 Sólkoli 109 109 109 162 17.658 Tindaskata 6 6 6 257 1.542 Ufsi 45 29 35 2.155 75.059 Undirmálsfiskur 72 72 72 604 43.488 Ýsa 112 37 83 11.639 966.503 Þorskur 114 29 42 26.336 1.100.845 Samtals 54 90.400 4.906.247 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Blálanga 19 19 . 19 187 3.553 Karfi 50 40 50 3.822 190.947 Keila 17 17 " 17 100 1.700 Langa 50 50 50 158 7.900 Langlúra 59 56 57 252 14.306 Lúða 290 229 253 266 67.354 Rauðmagi 29 26 26 102 2.670 Sandkoli 14 14 14 52 728 Skarkoli 116 78 94 160 14.970 Steinbítur 53 12 38 285 10.958 Sólkoli 144 16 83 181 15.007 Ufsi 40 18 35 2.085 72.078 Ýsa 100 38 85 7.689 652.796 Þorskur 105 29 42 15.427 650.094 Samtals 55 30.766 1.705.061 HLUTABRÉFAMARKAÐUR •\ VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Verð m.vlrðl A/V Jöfn.% Sfðasti viösk.dagur Hagst. tilboð Hlutafólag Isegst haest •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv Dago. •1000 lokav. Br. kaup sala Eimskip 6,00 7,00 12.688.72- 1,54 21,09 2.19 20 03.04.96 273 6,50 6.38 6,60 Flugleiöir hf. 2.26 2,67 5.347.004 2,69 8,16 1.01 03.04 96 613 2,60 0,04 2.5Ó 2,64 Grandi hf. 2,40 3,44 4.061.300 2,35 24,35 2.32 29.03.96 215 3,40 -0,02 3.30 . 3,45 íslandsbanki hf. 1.38 1,68 5.701.645 4,42 17,23 1,16 29.03.96 3330 1,47 -0,06 1.43 1,48 OLÍS 2.80 4,30 2.579.500 2,60 16,87 1,27 28.03.96 1155 3,85 -0,45 3,85 4,28 Oliufélagiö hf 6.05 7,00 5.317.610 1.43 20,24 1.39 10 08.03.96 770 7,00 0,30 6,35 7,00 Skeljungur hf 3.70 4,50 2.782.102 2,22 19,17 1,06 10 26.03.96 450 4,50 0,10 4,40 4,58 Útgeröarlélag Ak. hl. 3.15 3,80 2.893.292 2,63 18,63 1,47 20 12.03.96 608 3,80 3,72 4,00 1,41 229.830 16,45 1.37 08.03.96 3596 1.41 0,09 1,46 1.52 islenski hlutabrsj hl. 1,49 1,64 716.613 2,44 40,05 1,32 02.04.96 2629 1.64 0,02 1,58 1,64 Auölmd hf. 1.43 1,60 648.025 3,13 30,57 1.30 13.03.96 246 1,60 0,05 1.59 1,65 Eignhf. Alþýöub. hf 1.25 1,47 1.013.686 5,00 6,06 0,88 27.03.96 140 1,40 -0,02 1.37 1.43 Jaröboramr hf 2,45 2,80 637.200 2,96 20,71 1,32 29 03.96 308 2,70 0,05 2,30 2,50 3.12 4.10 1.583 093 2,56 11,94 1,83 25 26.03.96 4350 3,90 -0,10 3,75 4,00 Har Böövarsson hf. 2.50 4,00 1.881.000 2,11 13,76 1,83 10 02.04.96 901 3,80 -0,20 3.16 3,80 Hlbrsj Norðurl hf 1,60 1,66 274.501 3,01 35,27 1,07 07.03.96 141 1,66 0,06 Hlutabréfasj. hf. 1,99 2.11 1.378.352 3,79 12,18 1.37 14.03.96 191 2.11 0,01 2,16 2,20 Kaupf. Eyfirðinga 2,10 2,10 213.294 4,76 2,10 15.03.96 2,60 2,90 870.000 3,45 17,18 1./6 29.03.96 164 2,90 2,85 3,20 5.50 ■ 9,00 1188000 21,25 5,35 20 03.04.96 5900 9,00 0,50 8,60 9,50 4,00 5,70 1824000 1,05 12,64 2,53 20 21.03.96 1140 5,70 0,20 5,59 6,20 Skagstrendmgur hl. 4,00 5,00 792946 -9,68 3,37 19.03.96 1793 5,00 0,50 5,90 3,00 4,10 290031 2,44 4,25 01.04.96 988 4,10 0,10 4,10 4,20 SR-Mjöi hf 2,00 2,65 1657500 3,92 12,20 1.18 01.04.96 153 2,55 0,02 2,40 2,55 4,00 4,85 425763 2,17 11,87 1,46 29.03.96 171 4,60 -0,25 4,20 4,75 1,00 1,29 725506 -7,87 2.29 02.04.96 301 1,29 1,28 1,32 Þprmóöur rammi hf 3,64 5,00 2054592 2.44 10,19 2,36 20 03.04 96 369 4,10 -0,08 3,95 4,18 OPNI TILBOÐSMARKADURINN - ÓSKRAÐ HLUTABRÉF SÍAasti viAskiptadagur HagstœAustu tilboA Hlutafélag Dags •1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala 11.03.96 178 0,89 -0,21 0,80 0,89 Árnes hf 08.03.96 9544 1,10 0,20 1.12 Hraöfrystihús Eskifjaröar hf 0304.96 -0,80 5,30 islenskar sjávarafuröir hf 03.04.96 -0,14 2,80 3,10 islenska útvarpsfélagiö hf 11.09.95 213 4,00 1.01 Nýherji hf 02.04 96 3864 2,13 0,15 2,10 2,15 Pharmaco hf 22.03 96 133 10,25 0,25 11.00 12,00 Samskip hf 24 08.95 850 0,85 0,10 Samvinnusjóöur íslands hl 2301 96 15001 1,40 0,12 1,16 1,40 Samemaöir verktakar hf 11.03.96 2080 6,50 -2,00 6,30 8,50 Sölusamband íslenskra Fiskframl 28 03.96 450 3,00 0,10 2,75 2,92 Sjóvá-Almennar hl. 22 12 95 1756 7,50 0,65 12,00 Samvinnuferöir-Landsýn hf. 26.01.96 200 2,00 0,69 2,00 Tollvörugeymslan hf 29.03 96 9784 1,20 0,04 1,20 1.24 Iaekniv8l hl 03 04.96 518 3,46 -0,10 2.80 .3.60 Tölvusamskipti hf 13.09.95 273 2,20 -0,05 4,20 Þróunarfélag islands hf 27.02 96 229 1,50 0,10 Uppheeð allra viösklpta síðasta viðskiptadags er gefin í dálk '1000, verð er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Veröbréfaþing islands annast rekstur Opna tilboðsmarkaðarins fyrir þingaðila en setur engar reglur um markaðinn eða hefur afskipti af honum aö öðru leyti. VERK eftir Þorgerði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.