Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ HOLLY HUNTEI rl_•______ haskolabío SÍMI 552 2140 Háskólabíó ÍBt'rea.iÖSé ROBERT DOWNEYJR. ANNE BANCROFT Brotin ör = Pentagon heiti yfir týnt kjarnorkuvopn! Herþotur, jeppar, járnbrautalestir og allt ofan- og neðanjarðar er lagt undir þar sem gífurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Með aðal- hlutverk fara John Travolta og Christian Slater sem eru samstarfsmenn í Bandaríska hernum en slettist upp á vinskapinn svo um munar! Leikstjóri myndar- innar er John Woo sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjórinn í dag. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 OG 11.15. B.i. 16 ára. umtthiuEm Irj | • ru SKRYTNIR DAGAR James Cameron kýitiíir: Angelu Bassett & Julíette Lewis „Snilldar minnir álBlade Rú Ó.H.T. Rás 2- MYND EFTIR JODIE FOSTER flOME fOR TffF fJOLI DAY8 Jodie Foster leikstýrir sæg stjarna í kostulegu gamni. Litrík gamanmynd um efni sem að flestir þekkja: Óþolandi fjölskyldu sem maður verður skyldunnar vegna að heimsækja! Mamman keðjureykir, pabbinn vill bara horfa á sjónvarpið og drekka bjór, bróðirinn er hommi og tekur manninn sinn með og systirin, ja... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. DAUÐAMAÐUR NALGAST l óÆr^^rð^^^besta leikkonan 5 l ÍW W^SARANDON IInN dísd m fe WALKING Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16. „Æsispennandi atburðar rás, ærandi hávaði.mikill hraði, góður leikur, gervi og sviðs- myndir.Merkilegt viðfangsefni handfjatlað á stílhreinan hátt". ★★★ Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Opið á skírdag. Lokað á föstudaginn langa. Opið á laugardag en engar\ 11 sýningar. Lokað á páskadag. Opið annan í páskum. Gleðilega páska.j$ Gauragangur í Drangsnesi ►ÁRSHÁTÍÐ grunnskólans á Drangsnesi var haldin fyrir skömmu. Nemendur skólans eru 23 í 1. til 10. bekk og tóku þeir allir þátt í skemmtuninni. Elstu krakkarnir sýndu í styttri mynd leikritið Gauragang eftir Olaf Hauk Símonarson og þóttu standa sig vel. Þeir höfðu eytt miklum tíma í æfingar í vetur og að sögn viðstaddra skiluðu þær sér vel í sýningunni. Milli atriða í leikritinu komu yngri nemendur fram með hin ýmsu skemmtiatriði. Eftir leiksýning- una fór fram kaffisala til fjár- öflunar fyrir ferðasjóð nem- enda. L1 I \ nýja 09 glæsilega verslun í MIÐBÆ HAFNARFIR0I. Full búð af föndun/örum, roiJ;l náttúrusteinum,keramiki/örum 09 saumavélum. Faxafeni 14 Reykjavík sími 588 9505 Miðbæ Hafnarfirði sími 565 0165 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.