Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ Einstök jörð til sölu í Borgarfirði Uppbygging og staðsetning frábær með tilliti til starf- semi tengdri hestamennsku og ferðaþjónustu ýmiss konar, s.s. hestaleigu, skipulögðum hestaferðum, reið- kennslu, tamningum, þjálfun og sýningu hrossa, sumar- búðum, sölu á gistinóttum, sölu eða leigu á sumarbú- staðalöndum og margt fleira. Fallegt bæjarstæði - einstakt útsýni. Tvö íbúðarhús - 30 hesta hús - 900 fm reiðskemma - 200 m hringvöllur - 200 ha land - 24 ha ræktað, afgirt land með rafmagnsgirðingu. Allt í toppstandi! Einungis tekið við skriflegum fyrirspurnum, sem sendist til afgreiðslu Mbl., merktum: „Einstök jörð - 15597“. ETGNAMIÐUEMrN % ✓ - Abýrg þjönusta í áratugi. Sími: 588 9090 Síðuimíla 21 SUMARBÚSTAÐUR í BORGARFIRÐI Þessi glæsilegi sumarbústaður er til sölu. Bústaðurinn er um 50,5 fm að grunnfleti auk svefnlofts. 3 svefnherb., eldhús og baðherb. með sturtu. Sólverönd allan hringinn. Rafmagn og hiti. Bústaðurinn stendur á falleg um útsýnis- stað í kjarrivöxnu landi. 4586. Bústaðurinn verður til sýnis um páskana. Allar nánari upplýsingar gefur Ingi í síma 852 9611 eða 567 3508. 11Í1LW9 1971) LÁRUS Þ VALDIMARSSON, framkv&moasijÓRI UUl I luUUUL lu/U KRISTJAN KRISTJÁNSSON, loggiliur fasuignasali Nýjar á söluskrá m.a. eigna: Ágæt íbúð við Austurströnd Sólrík 2ja herb. á 5. hæð 62,5 fm. Parket. Vönduð innr. Rúmg. svalir. Góð sameign. Stæði í bílhýsi. Sanngjarnt verð. Lítið sérbýli - skipti möguleg Raðhús í suðurenda á einni hæð v. Grundartanga m. 3ja herb. sólríkri íb. Langtlán kr. 3,2 millj. Nýl. suðuríbúð - hagkvæm skipti 3ja herb. ib. á 3. hæð 82,8 fm v. Vikurás. Ágæt sameign. 40 ára húsn- lán kr. 2,5 millj. Skipti mögul. á lítilli íb. „niðrí bæ". Þríbýli - allt sér - lækkað verð Sérhæð 5 herb. 123 fm í Heimahverfi. Góð lán. Lækkað verð. Nánari uppl. veitir Lárus á skrifst. Hagkvæm eignaskipti Til sölu stór sólrík 4ra herb. íb. í lyftuh. í Vesturborginni. 3 rúmg. svefn- herb. Tvennar svalir. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Austurborgin - allt sér - bflskúr Sérhæð 6 herb. efri hæð 142 fm á útsýnisstað í Austurborginni. Innb. bílsk. 27,6 fm. Teikn. á skrifst. Glæsilegt steinhús - stór bflskúr Hinbhús ein hæð tæpir 160 fm á útsýnisstað v. Vesturvang í Hafn. Ræktuð lóð. Skipti mögul. Vinsaml. leitið nánari uppl. Á söluskrá óskast m.a.: 3ja herb. íb. við Bogahlíð, Safamýri, nágrenni. 3ja-4ra herb. fb. í Hafnarfirði með rúmgóðum bílskúr. 2ja herb. íb. við Austurbrún eða nágrenni. íbúðir í Fossvogi, nýja miðbænum, Hlíðum og Smáíbúöahverfi. Rétt eign verður greidd við kaupsamning. Fjöldi traustra kaupenda. Margs konar eignaskipti möguleg. Vinsamlega hafið samband. • • • Opið kl. 10-14 í dag, skír- dag, og á laugardaginn. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 14. júlí 1944. Sjábu hiutina - kjarni málsins! í víbara samhengi! ALMENNA FASTEIGNASALAN UU6HVE6118 S. 552 1150-552 137B FRÉTTIR Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson HUGAÐ að lofti í dekkjum og öðrum útbúnaði áður en lagt er í hann frá Möðrudal. Snjóbíll sóttur á rússneskum trukkum að Kistufelli Vaðbrekku, Jökuldal. Morgun- blaðið - Björgunarsveitir Slysa- varnafélags Islands Gró á Egils- stöðum og Jökull á Jökuldal fóru á dögunum á tveimur rússneskum Ural trukkum, ásamt sex jeppum inn að Kistufelli norðvestan við Vatnajökul. Leiðangurinn var gerður út til að sækja snjóbil Hjálparsveitar skáta á Fljótsdalshéraði er bilaði við Kistufell er þeir voru á leið af samæfingu hjálparsveitanna á miðhálendinu um miðjan mars. Forsvarsmenn slysavarnasveit- anna Gróar og Jökuls buðust til að aðstoða hjálparsveitamenn við að sækja snjóbílinn, og reyna um leið hvernig Úral trukkar sveit- anna væru í snjó, en trukkarnir eru 8 til 11 tonn að þyngd. Útbún- aður er i trukkunum til að hleypa lofti úr bjólbörðum og pumpa í þá aftur þó bílarnir séu á ferð, var þetta þess vegna gott tæki- færi að komast að því hvernig þessi flikki væru í snjó. Margir hafa haft uppi efasemd- ir um að svo þungir bílar gengju í snjó þótt hleypt sé lofti úr hjól- börðum þeirra. Það kom fram í þessari ferð að hægt er að ferð- ast heilmikið á þessum bílum i snjó og fljóta þeir ótrúlega vel miðað við þyngd, þó þeir séu ekki jafn iiprir og jeppar við svip- aðar aðstæður. Farið var útaf þjóðvegi eitt við Möðrudal og vegi fylgt að mestu inn að Kistu- felli um Upptippinga, gekk ferðin vonum framar að Urðarhálsi, en þar þyngdist færið og gekk ferð- in hægar eftir það. Tók ferðin frá Möðrudal að Kistufelli um níu klukkutima. Gist var í skála og í boddíi á öðrum bíiniim við Kistufell. Að sögn Jóns Ola Benediktssonar bílstjóra á Gróartrukknum gekk ferðin vonum framar og þeir hafi aldrei reiknað með að kom- ast á trukkunum alla leið, og það hafi komið verulega á óvart að trukkarnir hafi nánast gengið eins og jeppar í snjónum. Að sögn Jóns Hávarðar Jóns- sonar bílsljóra á Jökulstrukknum gekk vel að ná snjóbílnum og koma honum í tog, gekk heimferð- in nijög vel, snjóbíllinn var dreg- inn fyrsta spölinn á trukkunum, síðan tóku jeppar við. Jón Óli og Jón Hávarður sögðu að þetta hefði verið mjög lærdómsrík ferð og trukkarnir hefðu sannað sig sem torfærutæki í snjó og slegið á all- ar úrtöluraddir um að þeir kæm- ust ekkert í snjó. Sögðustþeir félagar nú hlakka til næstu snjó- ferðar á þessum trukkum því nú vissu þeir hvað mætti bjóða þess- um bílum í ófærð. VERIÐ að undirbúa að taka snjóbílinn í tog við Kistufell. Til sölu stórglæsileg raðhús í Lindunum II, Kópavogi, Haukalind 7-15 Húsin eru 140 fm á tveimur hæðum með góðu útsýni yfir höfuðborgarsvæðið. Þau verða afhent máluð og fullfrágengin að utan með tveimur sólpöllum, gangstíg, bllastæði, grasi og gróðri. Verð frá kr. 7,9 millj. Byggingaraðili: Borgarsmfði ehf., s. 583 8825. Hönnuður: Teiknistofan Smiðjuvegi 11. Landslagsarkitekt: Stanislas Bohic. B0RGAREIGN Kjartan Ragnars hrl. Löggiltur fasteignasali. Krístjón Kristjánsson sölum. Agla S. Björnsdóttir sölum. Björn Stefánsson sölum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.