Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996 41 UNNIÐ við uppsetningu myndanna í Ráðhúsinu. Dagbók vVwl) Háskóla íslands Fimmtudagur 11. apríl: Dr. Ingibjörg Harðardóttir held- ur fyrirlestur um áhrif sýkinga á fituefnaskipti og kynnir niðurstöð- ur rannsókna sinna við læknadeild Kalíuforníuháskóla í San Franc- isco. Læknagarður, fyrirlestrasal- ur 3. hæð, kl. 16:15. Allir velkomn- ir. Vivian Lin heldur fyrirlestur á vegum íslenska málfræðifélagsins sem nefnist „Morpho-phonology in Govemment Phonology: A look at rendaku in Japanese compounds" (Samspil orðmyndunar og hljóð- kerfisfræði í fræðilegu ljósi: rödd: un í samsettum orðum í jap- önsku). Skólabær, Suðurgötu 26, kl. 20.30. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Föstudagur 12. apríl: Á föstudagsfyrirlestri Líffræði- stofnunar talar Karl Gunnarsson, Hafrannsóknarstofnun, um sam- spil ígulkerja og þara (athuganir í Eyjafirði). Grensásvegur 12, stofa G-6, kl. 12:20. Allir velkomnir. Heimsókn Federico Mayor, aðal- framkvæmdastjóra UNESCO, til Háskóla íslands. Sjá nánar tilkynn- ingar í blöðum. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar 8.-13. apríl: í Tæknigarði, 10.-11. apríl kl. 17:00-19:30. Internet - kynning Leiðbeinandi: Jón Ingi Þorvalds- son, kerfisfræðingur hjá Nýheija. Aðalbygging HÍ, 11. apríl kl. 15:00-19:00. Barnabókmenntir: „Comparative Children’s Literat- ure and Cultural Influences". Leið- beinandi: Dr Jean Webb, sérfræð- ingur í bamabókmenntum. I Norræna húsinu, 12. apríl kl. 9:00-16:00 og 13. apríl kl. 9:00-12: 00. Sykursýki - orsakir, einkenni og afleiðingar - rannsóknir og meðferð. Leiðbeinandi: Dr. med. Ástráður B. Hreiðarsson dósent, læknir á göngudeild sykursjúkra Lsp. og ýmsir aðrir sérfræðingar ! á sviði sykursýki, augnlæknir, nýrnalæknir, hjartasérfræðingur, fæðingarlæknir, hjúkranarfræð- ingur, næringarfræðingur o.fl. Sýning á ljósmyndum í Ráðhúsinu LJÓSMYNDARAFÉLAG ís- lands opnar í dag, skírdag, sýn- ingu í Ráðhúsi Reykjavíkur í tilefni af 70 ára afmæli félags- ins. Á sýningunni gefur að líta þverskurð af þeirri ljósmyndun sem félagsmenn eru að fást við í starfi sínu en 35 manns eiga myndir á sýningunni. Sýningin stendur til 15. apríl og er sú fyrri af tveimur sam- sýningum sem Ijósmyndarafé- lagið stendur fyrir á afmælisár- inu. Sú síðari verður haldin í Gerðarsafni í haust. Fugla- skoðun FARIÐ verður í fuglaskoðunar- ferð á einkabílum á vegum Fuglaverndarfélagsins mánu- daginn 8. apríl, 2. dag páska. Hist verður kl. 11 við Búnaðar- bankann á Hlemmi og ekið á væntanlegar fuglaslóðir. Vélsleða- ferðir um páskana | GEYSIR, vélsleðaferðir, bjóða upp á ferðir í Landmannalaugar um pásk- ana. Á fimmtudag og fóstudag er boðið upp á ferð í Landmannalaugar þar sem gist verður eina nótt í Hrauneyj- um. Farið verður frá Reykjavík kl. 10 að morgni skírdags og korhið aft- ur í bæinn um kl. 18 á föstudaginn langa. (Á laugardag, sunnudag og mánu- dag verður boðið upp á dagsferðir í | Landmannalaugar. Farið verður frá Reykjavík kl. 9 og komið til baka um kl. 19. ------» » ♦---- Afsláttur á sölubásum I Kolaportsins KOLAPORTIÐ verður sjö ára um þessar mundir og af því tilefni verð- ur efnt til hátíðarhalda um pásk- ana. Opið verður á skírdag, laugar- dag og annan í páskum frá kl. 11-17 og mun Kolaportið gefa öll- um seljendum afmælisgjafir. ÍSeljendum, nýjum sem gömlum, er boðinn helmings afsláttur af básaverði á skírdag og á annan í páskum og er básaverðið þá 1.400 kr. en börnum og heimilisfólki er : boðið upp á borðmetra á 550 kr. Stereo-hátalari V y ^ ' : rr\ 'ir'r\r\r\ Imibyyy: ajýnvEifpsapjuld idaiit að ii'jriu ú sjónvmpiú rnyndnnnd j inl'fUíJíii. Fu ruíd! Jifini ú ajunvufpúylu yy: PowerPC 603 RISC 75 megarið 1 Mb DRAM 800 Mb Apple CD600Í (fjórhraða) Innbyggðir tvíóma hátalarar Sambyggður Apple 15" MultiScan 3,5" les Mac og Pc -diska Apple Design Keyboard System 7.5.1 sem að sjálfsögðu er allt | ó íslensku 111 Orgjörvi: Tiftíðni: Vinnslumínni Skjáminni: Harðdiskur: Geisladrif: Hátalarar: Skjár: at# w i\W Diskadrif: Hnappaborð Stýrikerfi: ~by9gt m9taid °99ilntenet tenSing! a 4 J-lé’i-SK).; 12 OBSlrf!*, tviaP- Prentaria 16.000 kr! fjarstyring StyleWriter 1200 iii ao sKipia um sjónvarpsrásir og iög í geisiadrifinu .Apple-umboðið Kostaði áður með þessum búnaði: 210.000 kr. stgr. Skipbolti 21 • Sími 5U 5111 Heimasíðan: bttpj/www. apple. is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.