Morgunblaðið - 04.04.1996, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996 41
UNNIÐ við uppsetningu myndanna í Ráðhúsinu.
Dagbók
vVwl) Háskóla
íslands
Fimmtudagur 11. apríl:
Dr. Ingibjörg Harðardóttir held-
ur fyrirlestur um áhrif sýkinga á
fituefnaskipti og kynnir niðurstöð-
ur rannsókna sinna við læknadeild
Kalíuforníuháskóla í San Franc-
isco. Læknagarður, fyrirlestrasal-
ur 3. hæð, kl. 16:15. Allir velkomn-
ir.
Vivian Lin heldur fyrirlestur á
vegum íslenska málfræðifélagsins
sem nefnist „Morpho-phonology in
Govemment Phonology: A look at
rendaku in Japanese compounds"
(Samspil orðmyndunar og hljóð-
kerfisfræði í fræðilegu ljósi: rödd:
un í samsettum orðum í jap-
önsku). Skólabær, Suðurgötu 26,
kl. 20.30. Allir velkomnir meðan
húsrúm leyfir.
Föstudagur 12. apríl:
Á föstudagsfyrirlestri Líffræði-
stofnunar talar Karl Gunnarsson,
Hafrannsóknarstofnun, um sam-
spil ígulkerja og þara (athuganir
í Eyjafirði). Grensásvegur 12, stofa
G-6, kl. 12:20. Allir velkomnir.
Heimsókn Federico Mayor, aðal-
framkvæmdastjóra UNESCO, til
Háskóla íslands. Sjá nánar tilkynn-
ingar í blöðum.
Námskeið á vegum Endur-
menntunarstofnunar 8.-13.
apríl:
í Tæknigarði, 10.-11. apríl kl.
17:00-19:30. Internet - kynning
Leiðbeinandi: Jón Ingi Þorvalds-
son, kerfisfræðingur hjá Nýheija.
Aðalbygging HÍ, 11. apríl kl.
15:00-19:00. Barnabókmenntir:
„Comparative Children’s Literat-
ure and Cultural Influences". Leið-
beinandi: Dr Jean Webb, sérfræð-
ingur í bamabókmenntum.
I Norræna húsinu, 12. apríl kl.
9:00-16:00 og 13. apríl kl. 9:00-12:
00. Sykursýki - orsakir, einkenni
og afleiðingar - rannsóknir og
meðferð. Leiðbeinandi: Dr. med.
Ástráður B. Hreiðarsson dósent,
læknir á göngudeild sykursjúkra
Lsp. og ýmsir aðrir sérfræðingar !
á sviði sykursýki, augnlæknir,
nýrnalæknir, hjartasérfræðingur,
fæðingarlæknir, hjúkranarfræð-
ingur, næringarfræðingur o.fl.
Sýning á
ljósmyndum
í Ráðhúsinu
LJÓSMYNDARAFÉLAG ís-
lands opnar í dag, skírdag, sýn-
ingu í Ráðhúsi Reykjavíkur í
tilefni af 70 ára afmæli félags-
ins.
Á sýningunni gefur að líta
þverskurð af þeirri ljósmyndun
sem félagsmenn eru að fást við
í starfi sínu en 35 manns eiga
myndir á sýningunni.
Sýningin stendur til 15. apríl
og er sú fyrri af tveimur sam-
sýningum sem Ijósmyndarafé-
lagið stendur fyrir á afmælisár-
inu. Sú síðari verður haldin í
Gerðarsafni í haust.
Fugla-
skoðun
FARIÐ verður í fuglaskoðunar-
ferð á einkabílum á vegum
Fuglaverndarfélagsins mánu-
daginn 8. apríl, 2. dag páska.
Hist verður kl. 11 við Búnaðar-
bankann á Hlemmi og ekið á
væntanlegar fuglaslóðir.
Vélsleða-
ferðir um
páskana
| GEYSIR, vélsleðaferðir, bjóða upp á
ferðir í Landmannalaugar um pásk-
ana.
Á fimmtudag og fóstudag er boðið
upp á ferð í Landmannalaugar þar
sem gist verður eina nótt í Hrauneyj-
um. Farið verður frá Reykjavík kl.
10 að morgni skírdags og korhið aft-
ur í bæinn um kl. 18 á föstudaginn
langa.
(Á laugardag, sunnudag og mánu-
dag verður boðið upp á dagsferðir í
| Landmannalaugar. Farið verður frá
Reykjavík kl. 9 og komið til baka
um kl. 19.
------» » ♦----
Afsláttur á
sölubásum
I Kolaportsins
KOLAPORTIÐ verður sjö ára um
þessar mundir og af því tilefni verð-
ur efnt til hátíðarhalda um pásk-
ana. Opið verður á skírdag, laugar-
dag og annan í páskum frá kl.
11-17 og mun Kolaportið gefa öll-
um seljendum afmælisgjafir.
ÍSeljendum, nýjum sem gömlum,
er boðinn helmings afsláttur af
básaverði á skírdag og á annan í
páskum og er básaverðið þá 1.400
kr. en börnum og heimilisfólki er
: boðið upp á borðmetra á 550 kr.
Stereo-hátalari
V y
^ '
: rr\ 'ir'r\r\r\
Imibyyy: ajýnvEifpsapjuld
idaiit að ii'jriu ú sjónvmpiú
rnyndnnnd j inl'fUíJíii. Fu ruíd!
Jifini ú ajunvufpúylu yy:
PowerPC 603 RISC
75 megarið
1 Mb DRAM
800 Mb
Apple CD600Í (fjórhraða)
Innbyggðir tvíóma hátalarar
Sambyggður Apple
15" MultiScan
3,5" les Mac og Pc -diska
Apple Design Keyboard
System 7.5.1 sem að
sjálfsögðu er allt |
ó íslensku 111
Orgjörvi:
Tiftíðni:
Vinnslumínni
Skjáminni:
Harðdiskur:
Geisladrif:
Hátalarar:
Skjár:
at#
w
i\W
Diskadrif:
Hnappaborð
Stýrikerfi:
~by9gt
m9taid
°99ilntenet
tenSing! a
4
J-lé’i-SK).;
12
OBSlrf!*,
tviaP-
Prentaria
16.000 kr!
fjarstyring
StyleWriter 1200
iii ao sKipia um
sjónvarpsrásir og
iög í geisiadrifinu
.Apple-umboðið
Kostaði áður með þessum búnaði: 210.000 kr. stgr.
Skipbolti 21 • Sími 5U 5111
Heimasíðan: bttpj/www. apple. is