Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996 47 I DAG Árnað heilla ■| AAÁRA afmæli. Á XvlVfmorgun 5. apríl, föstudaginn langa, verður tíræð Júlíana Silfá Einars- dóttir, húsfreyja í Fremri- Langey á Breiðafirði. Hún fæddist í Bíldsey í Helga- fellssveit og ólst þar upp, stundaði m.a. sjó og sauma- skap, tók í ár og orf og bród- eraði, sem og síðar á lífsleið- inni. Júlíana bjó öll sín bú- skaparár í Fremri-Langey. Maður hennar var Kjartan Eggertsson, bóndi og kennari þar. Hann lést 29. júlí 1992. Júlíana dvelur nú í Hrafnistu í Reykjavík og verður að heiman á afmælis- daginn. O/VÁRA afmæli. Þriðju- Ovldaginn 9. apríl nk. verður áttræð Sigrún Lúð- víksdóttir, Fífilgötu 10, Vestmannaeyjum. Hún dvelur í Reykjavík á afmæl- isdaginn og tekur á móti gestum í SEM-salnum, Sléttuvegi 3, Reykjavík frá kl. 17 til 21 á afmælis- daginn ITrÁRA afmæli. í dag, I vlskírdag, fimmtudag- inn 4. apríl, verður 75 ára Guðjón Magnússon, Heiðarvegi 52, Vestmanna- eyjum. Hann tekur á móti gestum í Kiwanishúsinu í Eyjum eftir kl. 18 í kvöld. ^/\ARA afmæli. Mánu- I V/daginn 8. apríl, annan páskadag, verður sjötugur Davíð Kr. Jensson, Langa- gerði 60, Reykjavík. Hann og kona hans Jenný Har- aldsdóttir taka á móti gest- um milli kl. 17 og 19 í Gull- hömrum, sal iðnaðar- manna v/Haliveigarstíg á afmælisdaginn. /VÁRA afmæli. í dag I Vlskírdag, fimmtudag- inn 4. apríl, er sjötugur Örlygur Þorvaldsson, flugumsjónarmaður, Lágmóa 1, Njarðvík. Hann og kona hans Erna Agnarsdóttir taka á móti vinum og vandamönnum á heimili sínu milli kl. 18 og' 21 á afmælisdaginn. 7fkÁRA afmæli. Þriðju- I Udaginn 9. apríl nk. verður sjötug Jóhanna S. Hansen, Jöklaseli 11, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á heimili dótt- ur sinnar og tengdasonar að Logafold 154, Reykja- vík, eftir kl. 16 á afmælis- daginn. /»/\ÁRA afmæli. Laug- OUardaginn 6. apríl nk. verður sextugur Jóhannes Vilhjálmsson, Sléttuvegi 3, Reykjavík. /?/\ARA afmæli. Laug- OvFardaginn 6. apríl nk. verður sextugur Vilhelm Andersen, framkvæmda- stjóri, Stóragerði 31. Hann og kona hans Guð- rún Kristinsdóttir taka á móti gestum á afmælisdag- inn í Oddfellowhúsinu milli kl. 12 og 14. /\ÁRA afmæli. Laug- V/Oardaginn 6. apríl nk. verður fimmtugur Vigfús Þór Árnason, sóknar- prestur í Grafarvogi, Logafold 58, Reykjavík. Hann og eiginkona hans Elín Pálsdóttir taka á móti gestum í Akoges- salnum, Sigtúni 3 á af- mælisdaginn milli kl. 20.30 og 23. /\ÁRA afmæli. Laug- tlOardaginn 6. apríl nk. verður fímmtugur Björn H. Sigurðsson, Bleikju- kvísl 14, Reykjavík. Hann og eiginkona hans Bryndís Magnúsdóttir taka á móti gestum í Akogessalnum, Sigtúni 3, á afmælisdaginn kl. 16-18. JT /\ÁRA afmæli. í dag tlOskírdag, 4. apríl, er fímmtug Lovísa Jónsdótt- ir, hárgreiðslumeistari. Lovísa hefur stefnt vinum og vandamönnum til veislu á Hallveigarstíg 1, þann sama dag. Opið hús frá kl. 20-22. A /\ÁRA afmæli. í dag, TlOskírdag, 4. apríl, er fertugur Per Gunnar Ols- en, símaverkfræðingur, Opstadfjellet 5, Greáker, Noregi. Eiginkona hans er Sigrún R. Guðmundsdótt- ir. Hann heldur upp á dag- inn á heimili sínu. STJÖRNUSPA cftir Franccs Drake HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgóða kímnigáfu, og átt auðvelt með að umgangast aðra. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Það ríkir hálfgerð lognmolla hjá þér í dag, en góður vinur getur hresst þig við. Gættu þess samt að fara sparlega með peninga. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu ekki einhvem, sem allt þykist vita, teyma þig á asna- eyrunum. Þú hefur góða hæfi- leika og getur myndað þér eigin skoðanir. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Ástin er í fyrirrúmi í dag, jafnt hjá einhleypum sem mökum. í vinnunni verður þér brátt falið nýtt verkefni, sem hentar þér vel. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Gott fjármálavit nýtist þér vel í dag, og vinir undirbúa við- skipti, sem lofa góðu. Njóttu frídaganna með fjölskyldunni. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú átt ferðalag í vændum, en fyrst þarft þú að ganga frá ýmsum lausum endum heima. Ástvinir eiga saman róman- tískt kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) sM Þú skilur vel vandamál ástvin- ar eða vinar, en ættir ekki að skipta þér af því nema óskað verði eftir aðstoð frá þér. Vog (23. sept. - 22. október) Þú nýtur þín í félagslífínu í dag. Nýr vinur leynir á sér, og á eftir að reynast þér vel. Ný tækifæri gefast í vinnunni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þróunin í fjármálum hefur verið þér hagstæð undanfarið, og þú ert að íhuga að bjóða fjölskyldunni í stutta páska- ferð. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þér hefur gengið vel í vinn- unni undarnfarið, og framtak þitt hefur vakið athygli ráða- manna. En nú þarftu að sinna ástvinum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Njóttu frístundanna. Þú hefur átt annríkt í vinnunni, og nú er kominn tími til að hugsa um fjölskylduna, sem setið hefur á hakanum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér berst óvænt heimboð, sem þú ættir að þiggja þótt fyrir- vari sé lítill. Láttu ekki skap- styggan ættingja ergja þig. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ef þú átt erfitt með að taka mikilvæga ákvörðun í dag, ættir þú að leita ráða hjá vini, sem getur veitt þér góða að- stoð. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. GANGLERI Hvað er vitund? Hvað er líf eða dauði? Vitum við ekki fátt með vissu? Hvaða möguleikar búa í manninum? í 70 ár hefur tím Gangleri birt grei um andleg, sálfræ- heimspekileg og vísindaleg efni. Meðal efnis vorhj Geislamir sjö., Fyrirgefning. Upprifjun góðvildar. Leyndarmál lífshamingjunnar. Mannúðarstefna Gandhíismans. Reynsla og tilraunir með orkustöðvamar. Gangleri kemur út tvisvar á ári, hvort hefí 96 síður. Áskrift er kr. 1.550 fyrir 1996. Gangleri, rit fyrir þá sem spyrja Sími 896 2070 alla daga milli 9 og 20. 99 sæti Benidorm frá kr. 29.960 i sumar Tryggðu þér einstakt sumartilboð Heimsferða til Benidorm í sumar. Nú eru fyrstu ferðimar uppseldar og okkur er ánægja að bjóða nú sértilboð á 99 sætum í sólina, sem Viva Air, hið þekkta spánska flugfélag sem flýgur fyrir okkur í sumar, býður okkur á kynningarverði. í sumar bjóðum við glæsilega gististaði á Benidorm, íbúðarhótel með allri þjónustu, móttöku, veitingastöðum, verslun, fallegum garði og sjónvarpi og síma í íbúðum. Tryggðu þér góða ferð með Heimsferðum í sumar. 29.960 Verð kr. Flugsæti til Benidorm og skattar. Gildir í brottfarimar 18. og 25. júní, 9. júlí. r.33.832 Verð kr. Vikuferð til Benidonn, hjón með 2 böm, 2-11 ára, með sköttum, Europa Ccnter. Gildir 25.júní og 2. júíí. 40.532 Verð kr. 2 vikur, Europa Center, hjón með 2 böm, 2-11 ára, með sköttum. Gildir 21. maf, 25,júnf, 2. júlí. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562 4600.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.