Morgunblaðið - 04.04.1996, Side 10

Morgunblaðið - 04.04.1996, Side 10
10 FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ Einstök jörð til sölu í Borgarfirði Uppbygging og staðsetning frábær með tilliti til starf- semi tengdri hestamennsku og ferðaþjónustu ýmiss konar, s.s. hestaleigu, skipulögðum hestaferðum, reið- kennslu, tamningum, þjálfun og sýningu hrossa, sumar- búðum, sölu á gistinóttum, sölu eða leigu á sumarbú- staðalöndum og margt fleira. Fallegt bæjarstæði - einstakt útsýni. Tvö íbúðarhús - 30 hesta hús - 900 fm reiðskemma - 200 m hringvöllur - 200 ha land - 24 ha ræktað, afgirt land með rafmagnsgirðingu. Allt í toppstandi! Einungis tekið við skriflegum fyrirspurnum, sem sendist til afgreiðslu Mbl., merktum: „Einstök jörð - 15597“. ETGNAMIÐUEMrN % ✓ - Abýrg þjönusta í áratugi. Sími: 588 9090 Síðuimíla 21 SUMARBÚSTAÐUR í BORGARFIRÐI Þessi glæsilegi sumarbústaður er til sölu. Bústaðurinn er um 50,5 fm að grunnfleti auk svefnlofts. 3 svefnherb., eldhús og baðherb. með sturtu. Sólverönd allan hringinn. Rafmagn og hiti. Bústaðurinn stendur á falleg um útsýnis- stað í kjarrivöxnu landi. 4586. Bústaðurinn verður til sýnis um páskana. Allar nánari upplýsingar gefur Ingi í síma 852 9611 eða 567 3508. 11Í1LW9 1971) LÁRUS Þ VALDIMARSSON, framkv&moasijÓRI UUl I luUUUL lu/U KRISTJAN KRISTJÁNSSON, loggiliur fasuignasali Nýjar á söluskrá m.a. eigna: Ágæt íbúð við Austurströnd Sólrík 2ja herb. á 5. hæð 62,5 fm. Parket. Vönduð innr. Rúmg. svalir. Góð sameign. Stæði í bílhýsi. Sanngjarnt verð. Lítið sérbýli - skipti möguleg Raðhús í suðurenda á einni hæð v. Grundartanga m. 3ja herb. sólríkri íb. Langtlán kr. 3,2 millj. Nýl. suðuríbúð - hagkvæm skipti 3ja herb. ib. á 3. hæð 82,8 fm v. Vikurás. Ágæt sameign. 40 ára húsn- lán kr. 2,5 millj. Skipti mögul. á lítilli íb. „niðrí bæ". Þríbýli - allt sér - lækkað verð Sérhæð 5 herb. 123 fm í Heimahverfi. Góð lán. Lækkað verð. Nánari uppl. veitir Lárus á skrifst. Hagkvæm eignaskipti Til sölu stór sólrík 4ra herb. íb. í lyftuh. í Vesturborginni. 3 rúmg. svefn- herb. Tvennar svalir. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Austurborgin - allt sér - bflskúr Sérhæð 6 herb. efri hæð 142 fm á útsýnisstað í Austurborginni. Innb. bílsk. 27,6 fm. Teikn. á skrifst. Glæsilegt steinhús - stór bflskúr Hinbhús ein hæð tæpir 160 fm á útsýnisstað v. Vesturvang í Hafn. Ræktuð lóð. Skipti mögul. Vinsaml. leitið nánari uppl. Á söluskrá óskast m.a.: 3ja herb. íb. við Bogahlíð, Safamýri, nágrenni. 3ja-4ra herb. fb. í Hafnarfirði með rúmgóðum bílskúr. 2ja herb. íb. við Austurbrún eða nágrenni. íbúðir í Fossvogi, nýja miðbænum, Hlíðum og Smáíbúöahverfi. Rétt eign verður greidd við kaupsamning. Fjöldi traustra kaupenda. Margs konar eignaskipti möguleg. Vinsamlega hafið samband. • • • Opið kl. 10-14 í dag, skír- dag, og á laugardaginn. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 14. júlí 1944. Sjábu hiutina - kjarni málsins! í víbara samhengi! ALMENNA FASTEIGNASALAN UU6HVE6118 S. 552 1150-552 137B FRÉTTIR Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson HUGAÐ að lofti í dekkjum og öðrum útbúnaði áður en lagt er í hann frá Möðrudal. Snjóbíll sóttur á rússneskum trukkum að Kistufelli Vaðbrekku, Jökuldal. Morgun- blaðið - Björgunarsveitir Slysa- varnafélags Islands Gró á Egils- stöðum og Jökull á Jökuldal fóru á dögunum á tveimur rússneskum Ural trukkum, ásamt sex jeppum inn að Kistufelli norðvestan við Vatnajökul. Leiðangurinn var gerður út til að sækja snjóbil Hjálparsveitar skáta á Fljótsdalshéraði er bilaði við Kistufell er þeir voru á leið af samæfingu hjálparsveitanna á miðhálendinu um miðjan mars. Forsvarsmenn slysavarnasveit- anna Gróar og Jökuls buðust til að aðstoða hjálparsveitamenn við að sækja snjóbílinn, og reyna um leið hvernig Úral trukkar sveit- anna væru í snjó, en trukkarnir eru 8 til 11 tonn að þyngd. Útbún- aður er i trukkunum til að hleypa lofti úr bjólbörðum og pumpa í þá aftur þó bílarnir séu á ferð, var þetta þess vegna gott tæki- færi að komast að því hvernig þessi flikki væru í snjó. Margir hafa haft uppi efasemd- ir um að svo þungir bílar gengju í snjó þótt hleypt sé lofti úr hjól- börðum þeirra. Það kom fram í þessari ferð að hægt er að ferð- ast heilmikið á þessum bílum i snjó og fljóta þeir ótrúlega vel miðað við þyngd, þó þeir séu ekki jafn iiprir og jeppar við svip- aðar aðstæður. Farið var útaf þjóðvegi eitt við Möðrudal og vegi fylgt að mestu inn að Kistu- felli um Upptippinga, gekk ferðin vonum framar að Urðarhálsi, en þar þyngdist færið og gekk ferð- in hægar eftir það. Tók ferðin frá Möðrudal að Kistufelli um níu klukkutima. Gist var í skála og í boddíi á öðrum bíiniim við Kistufell. Að sögn Jóns Ola Benediktssonar bílstjóra á Gróartrukknum gekk ferðin vonum framar og þeir hafi aldrei reiknað með að kom- ast á trukkunum alla leið, og það hafi komið verulega á óvart að trukkarnir hafi nánast gengið eins og jeppar í snjónum. Að sögn Jóns Hávarðar Jóns- sonar bílsljóra á Jökulstrukknum gekk vel að ná snjóbílnum og koma honum í tog, gekk heimferð- in nijög vel, snjóbíllinn var dreg- inn fyrsta spölinn á trukkunum, síðan tóku jeppar við. Jón Óli og Jón Hávarður sögðu að þetta hefði verið mjög lærdómsrík ferð og trukkarnir hefðu sannað sig sem torfærutæki í snjó og slegið á all- ar úrtöluraddir um að þeir kæm- ust ekkert í snjó. Sögðustþeir félagar nú hlakka til næstu snjó- ferðar á þessum trukkum því nú vissu þeir hvað mætti bjóða þess- um bílum í ófærð. VERIÐ að undirbúa að taka snjóbílinn í tog við Kistufell. Til sölu stórglæsileg raðhús í Lindunum II, Kópavogi, Haukalind 7-15 Húsin eru 140 fm á tveimur hæðum með góðu útsýni yfir höfuðborgarsvæðið. Þau verða afhent máluð og fullfrágengin að utan með tveimur sólpöllum, gangstíg, bllastæði, grasi og gróðri. Verð frá kr. 7,9 millj. Byggingaraðili: Borgarsmfði ehf., s. 583 8825. Hönnuður: Teiknistofan Smiðjuvegi 11. Landslagsarkitekt: Stanislas Bohic. B0RGAREIGN Kjartan Ragnars hrl. Löggiltur fasteignasali. Krístjón Kristjánsson sölum. Agla S. Björnsdóttir sölum. Björn Stefánsson sölum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.