Morgunblaðið - 04.04.1996, Page 50
50 FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
HOLLY
HUNTEI
rl_•______
haskolabío
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
ÍBt'rea.iÖSé
ROBERT
DOWNEYJR.
ANNE
BANCROFT
Brotin ör = Pentagon heiti yfir týnt
kjarnorkuvopn!
Herþotur, jeppar, járnbrautalestir og allt ofan- og
neðanjarðar er lagt undir þar sem gífurleg spenna,
hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Með aðal-
hlutverk fara John Travolta og Christian Slater sem
eru samstarfsmenn í Bandaríska hernum en slettist
upp á vinskapinn svo um munar! Leikstjóri myndar-
innar er John Woo sem er einhver mesti hraða- og
spennumyndaleikstjórinn í dag.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 OG 11.15. B.i. 16 ára.
umtthiuEm
Irj | • ru
SKRYTNIR DAGAR
James Cameron kýitiíir:
Angelu Bassett & Julíette Lewis
„Snilldar
minnir álBlade Rú
Ó.H.T. Rás 2-
MYND EFTIR JODIE FOSTER
flOME
fOR TffF fJOLI DAY8
Jodie Foster leikstýrir sæg stjarna í kostulegu gamni.
Litrík gamanmynd um efni sem að flestir þekkja:
Óþolandi fjölskyldu sem maður verður skyldunnar
vegna að heimsækja! Mamman keðjureykir, pabbinn
vill bara horfa á sjónvarpið og drekka bjór, bróðirinn er
hommi og tekur manninn sinn með og systirin, ja...
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
DAUÐAMAÐUR NALGAST
l óÆr^^rð^^^besta leikkonan
5 l ÍW W^SARANDON IInN
dísd m
fe WALKING
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16.
„Æsispennandi atburðar rás, ærandi
hávaði.mikill hraði, góður leikur, gervi og sviðs-
myndir.Merkilegt viðfangsefni handfjatlað á
stílhreinan hátt".
★★★ Ó.H.T. Rás 2
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára.
Opið á skírdag. Lokað á föstudaginn langa. Opið á laugardag en engar\
11 sýningar. Lokað á páskadag. Opið annan í páskum. Gleðilega páska.j$
Gauragangur í Drangsnesi
►ÁRSHÁTÍÐ grunnskólans á
Drangsnesi var haldin fyrir
skömmu. Nemendur skólans eru
23 í 1. til 10. bekk og tóku þeir
allir þátt í skemmtuninni. Elstu
krakkarnir sýndu í styttri mynd
leikritið Gauragang eftir Olaf
Hauk Símonarson og þóttu
standa sig vel. Þeir höfðu eytt
miklum tíma í æfingar í vetur
og að sögn viðstaddra skiluðu
þær sér vel í sýningunni. Milli
atriða í leikritinu komu yngri
nemendur fram með hin ýmsu
skemmtiatriði. Eftir leiksýning-
una fór fram kaffisala til fjár-
öflunar fyrir ferðasjóð nem-
enda.
L1
I
\ nýja 09 glæsilega verslun í
MIÐBÆ HAFNARFIR0I.
Full búð af föndun/örum, roiJ;l
náttúrusteinum,keramiki/örum
09 saumavélum.
Faxafeni 14 Reykjavík sími 588 9505 Miðbæ Hafnarfirði sími 565 0165
9