Morgunblaðið - 12.05.1996, Page 39

Morgunblaðið - 12.05.1996, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1996 39 FRETTIR Dagbók Háskóla Islands Mánudagur 13. maí: Á VEGUM málstofu efnafræðiskor- ar flytur Steven DeFeyter frá kaþ- ólska háskólanum í Leuven í Belg- íu, fyrirlestur sem nefnist „The Use of Scanning Probe Techniques in the Study of Supramolecular Syst- ems“. VR II, stofa 158, kl. 16:15. Allir velkomnir. Dr. Martin Schwab, prófessor f heimspeki við Kaliforníuháskóla í Irvine, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar sem nefnist „Unsociable Sociability“. Reflecti- ons on Kant’s Idea of History, og verður fluttur á ensku. Oddi, stofa 101, kl. 20:15. Aðgangur er ókeyp- is og öllum heimill. Þriðjudagur 14. maí: Jesper F. Andreasen frá Árósa- háskóla, flytur erindi á vegum mál- stofu í viðskiptafræði um gjaldeyr- isívilnanir. Oddi, kennarastofa 3. hæð, kl. 16:15. Allir velkomnir. Föstudagur 17. maí: Fyrirlestrar um lokaverkefni í lyfjafræði. Hagi við Hofsvallagötu, stofa 104, kl. 9:00-14:30. Öllum heimill aðgangur. Háskóli íslands og Rannsóknar- ráð íslands boða til fundar um for- gangsröðun áherslusviða í rann- sóknum. Tveir þekktir sérfræðingar á sviði stefnumótunar í vísindum munu halda framsöguerindi. Oddi, stofa 101, kl. 14:00. Á vegum málstofu í hagfræði flytur Larry Singell, University of Oregon, fyrirlestur um efnið „For- eign Born in the US Economics Profession; Further Evidence of Declining Immigrant Quality". Oddi, kennarastofa 3. hæð, kl. 15:15. Allir velkomnir. Laugardagur 18. maí: Ráðstefna um ungbarnavernd haldin á vegum læknadeildar H.í. í samvinnu við Félag íslenskra barnalækna og Félag íslenskra heimilislækna. Hótel Saga, fundar- salur A, kl. 9:00. Þátttaka tilkynn- ist í síma 552 2400 eða 567 0440 fyrir 15. maí. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar: 13. -15. maí kl. 9:00-12:00 og 17. maí kl. 9:00-12:00 og 13:00-16:00. Námskeið um nýtingu rannsókna í klínísku starfi hjúkrunarfræðinga. Leiðbeinandi: Dr. Karin Kirchhoff, prófessor og deildarforseti við há- skólann í Utah í Bandaríkjunum. 14. maí kl. 15:00-19:00. Upplýs- ingaöflun við verðbréfaviðskipti á markaði. Námskeið í samstarfi við Verðbréfaþing íslands. 17. maí kl. 9-16 og 18. maí kl. 9:00-13:00. Fötlun, langvarandi veikindi og meðvirkar fjölskyldur - Nálgun fagfólks, breyttar áherslur, nýjar hugmyndir. Leiðbeinendur: Andrés Ragnarsson og Wilhelm Norðfjörð, sálfræðingar. ♦ ♦ ♦------ Okeypis nám- skeið í hug- leiðsluviku HUGLEIÐSLUVIKA hefst mánu- daginn 13. maí en það er röð ókeyp- is kynningarnámskeiða i hugleiðslu á vegum Sri Chinmoy-miðstöðvar- innar. Á námskeiðunum verða til sölu bækur tengdar efni námskeiðanna og tónlist til hugleiðsluiðkunar á spólum og diskum. Námskeiðin fara fram í Sri Chinmoy-miðstöðinni, Hverfisgötu 76, Reykjavík. Þau eru haldin á eftirmiðdögum frá kl. 15-17 frá mánudegi til sunnudags, á kvöldin kl. 20-22 öll kvöld nema miðviku- dags- og sunnudagskvöld og á morgnana frá kl. 10-12 á laugar- dag og sunnudag. Og það skal að lokum tekið fram að það nægir að koma í eitt skipti á eitthvert þess- ara námskeiða. Morgunblaðið/Kristinn Veiðiferð til Svíþjóðar SENDIHERRA Svíþjóðar á Is- landi, Par Kettis, dró vinnings- hafa í verðlaunaleik ABU GARC- IA í versluninni Veiðimanninum í Hafnarstræti sl. miðvikudag. Verðlaunin voru laxveiðiferð fyrir tvo til lendna ABU GARC- IA í Svíþjóð. Vinningshafar eru Svanborg Ingvarsdóttir úr Keflavík og Olafur Svavarsson 10 ára úr Grafarvogi. Á mynd- inni eru f.v.: Par Kettis, sænski sendiherrann, Arna Ormarsdótt- ir, fulltrúi Flugleiða, og Paul D. A. O’Keiffe, eigandi Veiði- mannsins ehf. AÐALFUNDUR VSÍ1996 Aðalfundur Vinnuveitendasambands Islands verður haldinn þriðjudaginn 14. maí á Hótel Sölu, Súlnasal. Dagskrá: Kl. 12.00 Setning aðalfundar. Kl. 12.10 Ræða formanns VSÍ, Ólafs B. Ólafssonar. Kl. 12.30 Hádegisverður aðal- fundarfulltrúa og gesta. Kl. 13.15 Ræða forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar. Kl. 13.40 Aðalfundarstörf. Kl. 15.00 Fundarslit. m FYRIRTftKJASALA Skipholli SOb \/ 2-haeö ★★★★★★★★ SPENNANDI FYRIRTÆKI FYRIRTÆKJASALA Skipholti SOb \/ 2.hæð TT 551 9400 Opið virka daga kl. 9-18 Veitingastaður 13061 Um er að ræða góðan, öflugan, vel tækjum búinn og þó nokkuð sérhæfðan skyndibitastað sem býður upp á mikla ónýtta mögulega. Frábær staðsetn. Uppl. aðeins gefnar á skrifstofu. Bifreiðaverkstæði 19013 Vorum að fá í einkasölu lítið en vel tækjum búið bifreiðaverk- stæði sem gæti hentað 2-3 starfsmönnun. Fyrirtækið er vel staðs. á Höfðabakka. Nánari uppl. á skrifstofu. Matvöruverslun 11002 Falleg, góð og öflug matvöruverslun, vel tækjum búin, er á söluskrá hjá okkur. Góð staðs. í fjölmennu hverfi, þar sem rekstrarskilyrði eru góð. Söluturn í eigin húsn. 10042 Þama er á ferðinni góður söluturn sem staðs. er við eina af sundlaugum Rvíkursvæðisins. Um er að ræða sölu á rekstri og húsn. Allar nánari uppl. aðeins gefnar á skrifstofu. Skiltagerð 14008 Vel staðsett þjónustufyrirtæki sem gefur mikla möguleika á auknum umsvifum. Þetta fyrirtæki hentar vel handlögnu fóiki. Nánari uppl. aðeins gefnar á skrifstofu. Útgáfustarfsemi 55555 Spennandi blaðaútgáfa með óendanlega möguleika. Þetta fyrirtæki er á hraðri uppleið og myndi henta fólki með hug- myndaflug og áræðni. Nánari uppl. aðeins gefnar á skrifstofu Hóls. Farsi David Waisglass Gordon Coulthart ufrænn húsdVra- ÁBUROOR O &F|T \ & m 3 / þurfum, vi& tfírkLLega, s tjrúngctrStSLt ?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.