Morgunblaðið - 12.05.1996, Page 45

Morgunblaðið - 12.05.1996, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1996 45 FÓLK í FRÉTTUM Uppgötvuð þrettán ára SÆIMSKA toppfyrirsætan Vendela segir í nýlegu við- tali að hún hafi verið þrett- án ára og setið að snæðing með fjölskyldu sinni á pizzastað þegar hún var uppgötvuð af Eileen Ford. „Hún qaf sig á tal við móður mína og sagðihenniað ef hún sendi dóttur i sína til IMeuv York Æ gæti hún þénað J8 tugi milljóna," ÆÆm segir Vendela. „Þaðeinasem WBk ég man frá þessu atviki voru fallegir grænir eyrnalokk- ar úr safír sem hún JB gekk með. Ég hafði Æmj aldrei séð annað eins. IMúna geri ég mér grein fyrir því •m að ég hef líkast til ;J| unnið henni inn ■ f nokkra svona \ J eyrnalokka í við- bót.“ M ^**t*»nf Skraut- skrúð- ganga EIN STÆRSTA árlega skraut- skrúðgangan í Bandaríkjunum er lokaþáttur Azaleuhátíðarinn- ar í Norfolk. Þetta er stærsta hátíð sem bæði her og óbreyttir borgarar standa að. I Norfolk eru aðalstöðvar Atlantshafs- bandalagsins og eiga aðildarrík- in sextán hlutdeild í hátíðinni. íslendingafélagið í Norfolk og nágrenni hefur haldið nafni ís- lands á lofti á þessari hátíð um árabil. I ár hlaut vagn félagsins NATO-bikarinn og titilinn „fal- legasti og best búni vagn skrúð- göngunnar". Hér eru myndir frá nýafstaðinni Azaleuhátíð í Nor- folk sem glöggt sýna að félagið lagði að venju mikið í sölurnar til að hlutur íslands yrði sem mestur. ÁR HVERT er eitt aðildarríkja NATO „í heiðurssæti“ hátíðarinnar og tilnefnir drottningu hennar. Hin rikin 15 skipa þá hvert sína prinsessu. I ár var Holland í heið- urssætinu, en prinsessa Islands var Angela Dagmar Jo- hnston. Hún sat í hásæti íslenska skrautvagnsins í skrúð- göngunni ásamt fylgdarmey sinni Kathleen Booker og tveimur herskólanemum sem voru fylgdarmenn þeirra. Hér sjáum við prinsessuna. Ljósmyndir/Ransý Morr BÖRN ýmissa félagsmanna tóku þátt í skrúðgöngunni. Þau prýddu vagn Islands klædd upphlutum eða klæðnaði að hætti víkinga. 10 ARA AFMÆLISHATIÐICOSMO 13-18. MAI C0SM0 Laugavegi 44, Kringlunni V V 605*8 AFSLATTUR AF OLLUM VORUM! /mm Cteii*, ‘amts S Heppnir viðskipta- vinir fá 10.000 kr. gjafabréf á —■==ajjpNí> 11 fi eða 6.000 kr. gjafabréf frá '{II / Ef þú verslar fyrir 5.000 kr. eða meira færðu Cosmo bol eða Cosmo derhúfu. J 20. hver viðskipavinur fær frítt andlits- bað eða Make Up öskju með litum að eigin vali frá -^losliimcs G bá snyrtistofunni X\R4 Digranesheiði 15, Kóp. og Háholti 14, Mos. / Allir fá gjöf frá REVLON

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.