Morgunblaðið - 12.05.1996, Side 48

Morgunblaðið - 12.05.1996, Side 48
48 SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sími ■ 551 6500 KVIÐDOMANDINN DemiMOORE Alec BALDWIN Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B. I. 16 ára. Miðaverð 600 kr. VONIR OG VÆNTINGAR 7 tilnefningar til Oskarsverðlauna Hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handritið EMMA ALAN KATE IP TH0MPS0N RICKMAN WINSIET SENSE^' SensíbTu IY ★★★1/2 ★ ★★ S.V. MBL Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★1/2 ★ ★★1/2 Ö.M. Tíminn H.K. DV ★ ★★1/2 ★ ★★ Á.Þ. Dagsljós Ó.J.Bylgjan ★★★ ★ ★★1/2 K.D.P. Helgarp. Taka 2 STöð 2 ★ ★★★ ★ ★★★ Ó.F. X-ið Taka 2 Stöð 2 Sýnd í kl. 4.30, 6.50 og 9.10. Kr. 600. HÉÉi Sýnd kl. 2.40 og 11.35. Bi. 10. Benjamín Dúfa Sýnd kl. 3 Vinsæl meðal fanga LELA Rochon leikur Robin Stokes, konu í leit að eiginmanni, í myndinni „Waitingto Exhale“, sem var á toppnum í Bandaríkjun- um fyrir nokkrum vikum. Leon, sem leikur á móti henni í myndinni, segir að Lela sé ótrúlega fögur. „Konan býr bara yfir fegurð af guðs náð. Frábær munnur, fullkomn- ar varir, jafnvel betri tennur — það er ekki margt sem hægt er að mis- líka í fari henn- ar.“ Lela varð fyrst kunn fyrir leik sinn í Budweis- er-auglýsingu á miðjum níunda áratugnum. Núna hefur hún nýlokið við leik í myndinni Klefinn, eða „The Chamber". Þar er hún í hlutverki lögfræð- ings sem reynir að bjarga kynþáttahatara á dauðadeild sem leik- inn er af Gene gamla Hackman. Upptökur fara fram í fang- elsi í Miss- issippi og Rochon seg- ir að þar hafi áköf- ustu aðdá- endur henn- ar — fangar - verið. „Ég hef fengið ótal bréf frá föngum," segir hún. „Þeir segja hluti sem varla er hægt að imynda sér.“ Konan býr bara yfir fegurð af guðs náð alla fimmtudaya Hiðttóryóðaband ............ Kúrekarnir i frákl.M.30 Öll nýjustu kántrýlögin leikin milli 19.00 og 22.30 nauftkjallarinn Vesturgötu 6-8 S.552-3030 Anægður með lífið PAVAROTTI var nýlega staddur í New York, þar sem hann söng í uppfærslu Metro- politan-óperunnar á óperunni Andrea Chenier. Að sjálfsögðu var hann þar ásamt sinni heittelskuðu, ritaranum Nicol- ettu Mantovani, en mikla at- hygli vakti fyrir skömmu þeg- ar Pavarotti skildi við eigin- konu sína að borði og sæng og tók saman við Nicolettu. Hann virðist vera mjög ham- ingjusamur með Nicolettu, sem er nokkrum áratugum yngri en söngvarinn þétti. Hárið á Clinton Á HINUM víðfeðma veraldarvef er ein heimasíðan tileinkuð hinum ýmsu hárgreiðslum Hillary Clinton í gegnum tíðina. Veffangið er http://www.hillaryshair.com og þar er fjallað um bestu og verstu stund- ir hennar á vígvelli hárgreiðslunnar. Mikið hefur semsagt verið fjallað um hárgreiðslu Hillary. Hins vegar hafa menn lítið hugsað um hár- greiðslu eiginmanns hennar, Bills Clinton, síðan hann var kjörinn for- seti Bandaríkjanna. Við bætum hér með úr því og sjáum nokkur sýnis- horn í réttri tímaröð. SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Sýnd kl. 4.40,6.50, 9 og 11.15 í THX Digital. B. i. 16 ára, Helgaip. Sýnd kl. 1, 3 og 5 með íslensku tali. Það er ekkerí grín að vera svíri Vaski grlsinn ★ ★★ Dagsljós Mbl. SAMBtO Hughes bræðurnir slógu í gegn með MENACE II SOCIETY. Dead Presidents er nýjasta mynd þeirra og hefur komið miklu fjaðrafoki af stað. Árið 1968 heldur hinn 18 ára gamli Anthony Curtis frá Bronx til Víet nam. Fjórum árum síðar snýr hann aftur en er ekki sú hetja sem hann bjóst við. Stanglega bönnuð INNAN 16 ÁRA. SÝNIÐ NAFNSKI'RTEINI við miðasölu. SNEMMA NÓVEM- JANÚAR MARS árs 1992. BER1992. 1993. 1993. APRÍL JÚNÍ OKTÓBER JANÚAR 1993. 1993. 1995. 1996.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.