Morgunblaðið - 07.06.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.06.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1996 9 FRÉTTIR Reytingsveiði í Borgarfirðinum LAXVEIÐI er enn á rólegu nótunum í Borgarfirði, en byijaði með hvelli í Blöndu á miðvikudaginn. Þá voru dregnir 14 laxar"'á land, 8 til 14 punda þungir og sumir þeirra meira að segja á flugu sem gerist ekki á hveijum degi í Blöndu. Veiði hefst í fyrramálið í Laxá í Kjós og Kjarrá, en í báðum ám hafa menn haft spurn- ir af góðum laxagöngum að undan- förnu. Á mánudag hefst síðan veiði í Haffjarðará og Laxá í Aðaldal. Tínist upp úr Norðurá „Við Hermann Jónsson vorum ánægðir með okkar hlut, fengum 7 laxa á stöngina og hollið náði 23 löxum, einum færri en stjórnin tók í opnuninni. Okkar laxar voru 8 til 10 punda og allir lúsugir, sumir meira að segja með halalús. Annars vantar eiginlega svolítið af laxi í ána. Það komu alltaf laxar inn, en engar torfur og þeir fóru mjög hratt fram ána. Það er kominn talsverður ,lax á svæðið milli Laxfoss og Glanna og við höfðum eina stöng á því svæði. Það veiddust einir fimm fiskar á Berghylsbroti og Réttarhylsbrot og Kýrgrófarbrot gáfu einnig fiska,“ sagði Walter Lenz í samtali við Morg- unblaðið í gærdag, en hann var þá nýhættur veiðiskap í Norðurá. Walter bætti við að skipting milli veiðistaða væri óvenjuleg miðað við að nú er fyrri hluti júlí. Staðir sem eru ævinlega feiknasterkir á þessum tíma eins og Brotið og Stokkhylsbrot gefa lítið, trúlega vegna þess hve vatnið er orðið lítið í ánni. Fiskur hrúgast í staðinn á Eyrina og tekur þar illa fyrir hve þar er barið linnu- laust. Lítið veiðist enn á Bryggjum, Almenningi og Hverahylsbroti að sunnan, helst að það reytist upp úr Laugarkvörn og Myrkhylsrennum. LAXINN rotaður á bökkum Norðurár á dögunum. „Laxinn vill eðlilega vera þar sem er eitthvert vatn,“ sagði Walter. Lít- ið eða ekkert hefur veiðst í Munaðar- nesi og Stekk. Bærilegt í Þverá Fyrsta hollið í Þverá náði 18 löx- um, allt að 19 punda. Síðan hafa verið bændadagar og ekki fullvíst hve mikill afli hefur bæst við. Haft er þó fyrir satt að ágætis reytingur hafi verið. í fyrramálið verður fyrst rennt í Kjarrá, en skilyrði eru þar sögð öll hin bestu. Laxinn hefur veiðst mjög dreift í Þverá og menn hafa oftar en einu sinni séð stórar laxatorfur öslandi grunnt vatn á milli veiðistaða. Breyting á lögreglusamþykkt Reykjavíkur Bannað að aka vélsleðum innan borgarmarkanna s r iumarjakkar með Zebramunstri. 2 litir. Verð kr: 17.600. fii 17 n e 0pí ,v‘rk“dasa ™ \ Dunhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. Léttir, þægilegir gúmmískór kr. 1.500- 3 litir. Léttur útivistarfatnaður, með og K\án útöndun- stakur eða í scttum. ^^^TOGNFATABÚÐIN Laugavegi 21, Sími. 552 6606 Blazer jakkar og dragtir - Ný sending af bolum - SISSA-Tískuhús Hverfisgötu 52, Reykjavík. S: 562 5110 Alli. Sendum ípóstkröfu. 4ra-6 herbergja nýleg og rúmgóð fbúð óskast á leigu fyrir starfsmann okkar með konu og tvö böm. Baðherbergið verður að vera með kari. Upplýsingar gefur Ásgeir í síma 568 6700, og 553 0985 eftirkl. 17.00. DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur staðfest breytingu á lögreglusam- þykkt Reykjavíkur sem gerir ráð fyrir því að ekki megi aka torfæru- tækjum, þ.m.t. vélsleðum, innan borgarmarkanna. Þá er bannað að aka á svæðum sem ekki eru ætluð fyrir umferð_ vélknúinna ökutækja. Að sögn Ómars Smára Ármanns- sonar aðstoðaryfirlögregluþjóns er með þessum breytingum verið að samræma lögreglusamþykktina uin- ferðarlögum. Allur akstur torfærutækja, s.s. torfæruhjóla og vélsleða, er bannað- ur innan borgarlandsins, en borgar- ráð getur heimilað undanþágu. Þá má ekki í heimildarleysi aka, stöðva eða leggja vélknúnu ökutæki utan vega eða á svæði sem ekki er ætiað umferð vélknúinna ökutækja innan borgarmarkanna. Þarna er m.a. átt við umferðareyjar, garða og gróin svæði. Þetta er, að sögn Ómars Smára, gert til að koma i veg fyrir skemmdir og stemma stigu við raski á landi utan byggingarsvæða. Hægt er að sækja um sérstaka undanþágu frá þessu banni. Notkun áðurnefndra tækja í þágu lögreglu eða björgunarsveita er heimill án sérstakra heimilda eða undanþága. Landslags- arkítektinn leggur línurnar! Ókeypis ráðgjafai'þjómista BM*VaIIá 48 siðno hugmyndabæklingur fyrir garðinn þinn. Puntaðu ókeypis eintakl Björn Jóhannsson landslagsarkitekt aðstoðar þig við að útfæra skemmtilega innkeyrslu, gangstíg, verönd, blómabeð eða annað með vörum frá BM' Vallá | og veitir margvísleg góð ráð um lausnir í garðinum. | u> Hringdu í 577 4200 og pantaðu tíma. Grænt númer 800 4200. | Hafðu með þér grunnmynd af húsi og lóð í kvarða 1:100 og útlitsteikningu eða góða ljósmynd af húsinu. BMVALLÁ Breiðhöfða 3 Netfang: bmvalla.sala@skima.is 112 Reykjavík. Fólk er alltaf að vinna íGullnámunni: 91 milljón Dagana 30. maí - 5. júní voru samtals 91.090.200 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæði veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staður Upphæð kr. 30. maí Háspenna, Hafnarstræti... 438.520 31. maí Ölver........................ 178.109 31.maí Háspenna, Hafnarstræti...... 170.842 1. júní Háspenna, Laugavegi...... 89.018 4. júní Catalína, Kópavogi....... 68.780 4. júní Ölver........................ 519.063 5. júní Ölver........................ 143.158 5. júní Ölver......................... 96.758 5. júní Ölver......................... 91.201 5. júní Háspenna, Laugavegi...... 61.991 Staða Gullpottsins 6. júní, kl. 11.45 ; O var 6.837.000 krónur. I Htp, Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.