Morgunblaðið - 07.06.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 07.06.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1996 59 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: * 4 * * 4 i % t i i i i ****** ****** ****** ******* * * * * * * « * 6 * « * * * * * * * * * * « * * * * ‘HHeimííd: Veðurstoía íslaAds Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan- og síðar norðaustanátt, víða stinningskaldi. Rigning suðaustanlands og frá miðjum degi einnig á Austur- og Norðausturlandi. Hinsvegar verður þurrt og allvíða léttskýjað vestantil. Hiti frá 5 stigum á Austurlandi , upp i 13 stig á Suðvesturlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hægar norðaustanáttir verða ríkjandi um og eftir helgi, með vætu austanlands en lengst af þurru veðri vestan til. Nokkuð svalt á annesjum norðanlands en hiti annars á bilinu 6 til 13 stig. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- __ stefnu og fjöðrin sszs Þoka vindstyrk,heilfjöður t . er 2 vindstig. “ í>uia Yfirlit: Um 900 km suðsuðvestur af Vestmannaeyjum er 985 millibara allvíðáttumikil lægð sem þokast norðaustur á bóginn. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að fsl. tíma 'C Veður °C Veður Akureyri 5 skýjað Giasgow 16 léttskýjað Reykjavik 10 skúr Hamborg 27 skýjað Bergen 10 rigning London 29 skýjað Helsinki 16 rigning Los Angeles 18 þokumóða Kaupmannahöfn 21 léttskýjað Lúxemborg 27 léttskýjað Narssarssuaq 7 léttskýjað Madríd 28 heiðskírt Nuuk 6 léttskýjað Malaga 26 skýjað Ósló ' 13 rigning Mallorca 27 léttskýjað Stokkhólmur 20 skúr á slð.klst. Montreal 14 alskýjað Þórshöfn 8 skýjað New York 19 heiðskírt Algarve 21' þokumóða Orlando 24 léttskýjað Amsterdam 29 skýjað Pans 31 léttskýjað Barcelona 26 mistur Madeira 20 vantar Berlín - vantar Róm 26 skýjað Chicago 18 slskýjað Vin 24 léttskýjað Feneyjar 27 heiðskírt Washington 20 léttskýjað Frankfurt 27 héiðskírt Winnipeg 11 léttskýjað 7. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.31 0,4 10.44 3,4 16.46 0,7 23.12 3,6 3.10 13.25 23.42 6.30 ÍSAFJÖRÐUR 0.09 2,0 6.44 0,2 12.45 1,7 18.53 0,4 2.15 13.31 0.53 6.37 SIGLUFJÖRÐUR 2.34 1,2 8.48 -0,0 15.28 1,1 21.10 0,3 1.54 13.13 0.37 6.18 DJÚPIVOGUR 1.34 0,4 7.31 1,8 13.46 0,4 20.12 2,0 2.33 12.56 23.20 6.00 Sjávarhæö miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morqunblaöiö/Sjómælingar íslands Krossgátan LARETT: - 1 vegna þess, 4 fletja fisk, 7 fimur, 8 ástríki, 9 guð, 11 forar, 13 byl- ur, 14 læðast, 15 sálda, 17 svöl, 20 iðn, 22 ör- lög, 23 viðbjóður, 24 fíflið, 25 mannsnafn. LÓÐRÉTT: - 1 drepa, 2 fæðir kópa, 3 magurt, 4 falskur, 5 endurtekið, 6 bægt, 10 fiskinn, 12 forsögn, 13 agnúi, 15 gana, 16 af- laga, 18 dáin, 19 blundi, 20 hafði upp á, 21 stara. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 löðrungur, 8 fílum, 9 fúska, 10 Syn, 11 sigla, 13 amraan, 15 stegg, 18 salli, 21 rok, 22 lygna, 23 örgum, 24 landskuld. LÓÐRÉTT: 2 öflug, 3 romsa, 4 nefna, 5 ufsum, 6 ofns, 7 hann, 12 lag, 14 móa, 15 sálm, 16 eigra, 17 grand, 18 skökk, 19 legil, 20 ilma. í dag er föstudagur 7. júní, 159. dagur ársins 1996. Orð dags- ins: Þú hefur frá blautu barns- beini þekkt heilagar ritningar, Þær geta veitt þér speki til sálu- hjálpar fyrir trúna á Krist Jesú. (II.Tím. 3, 15.) Skipin Iteykjavíkurhöfn: I fyrradag kom Stapa- fell, farþegaskipið Delphin og Goðafoss. Vigri, Akureyrin og Sóley fóru í fyrrakvöld. Laxfoss kom á mið- nætti og þá fór Kristr- ún. I gærmorgun fór Freyja. Búist var við að leiguskip Eimskips Hansetor kæmi í dag, Italia Prima og Mæli- fell. Italia og Delphin fóru í gærkvöldi. Aflagrandi 40. í dag vinnustofa kl. 9, dans kl. 12.45. Fimmtudag- inn 20. júní nk. verður farin dagsferð í Þórs- mörk. Fararstjóri verður Nanna Kaaber. Skrán- ing í aflagranda. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu í dag kl. 14. Göngu- Hrólfar fara frá Risinu á morgun kl. 10. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-17 hárgreiðsla, . 9-16.30 vinnustofa kl. 9-16.30 perlusaumur/hannyrðir, 9.30 gönguhópur, 11.30 hádegismatur, kl. 14 brids, kl. 15 eftirmið- dagskaffi. Félag eldri borgara i Kópavogi. Spiluð verð-' ur félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, í kvöld kl. 20.30 og er húsið öllum opið. Vitatorg. í dag smiðjan kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, leikfimi kl. 10, létt gönguferð kl. 11, almenn handavinna kl. 13, golf-pútt kl. 13, bingó kl. 14, kaffiveit- ingar kl. 15. Þjóðkirkjan. Orlofsdvöl fyrir eldri borgara á Löngumýri í Skagafirði verður dagana 18.-28. júní, l.-ll. júlí og 15.-25. júlí. Skráning og upplýsingar hjá Mar- gréti í s. 453-8116. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Öldungaráð Hauka. Skemmtiferð verður far- in á morgun laúgardag- inn 8. júní. Lagt af stað frá Haukahúsinu kl. 8. Þátttaka tilkynnist Hall- grími í s. 555-0812, Lárusi í s. 555-0458 eðá Jóni Kr. í s. 555-0176. Félag ekkjufóiks og fráskilinna. Fundur fellur niður í kvöld. Kirkjustarf Laugarneskirkja. Mæðramorgunn kl. 10-12. Sjöunda dags aðvent- istar á Isiandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan. Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- fræðsla kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Umsjón hafa konur í söfnuðun- um (Women’s Ministry). Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta k!. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Loftsalurinn, Hóls- lirauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Einar Val- geir Arason. ------ i Karmelklaustrið SAGT VAR frá því í blaðinu í gær að heimildamynd um Karmel- klaustrið í Hafnarfirði yrði sýnd í pólska ríkissjónvarpinu TVl í gær, fimmtudag, en þá var róm- versk-kaþólskur hátíðisdagur til dýrðar kvöldmáltíðarsakrament- inu. Árið 1937 kom móðir Elísabet hingað til lands ásamt fleirum til að kanna möguleika á stofnun klausturs. Marteinn biskup Meulen- berg var helsti hvatamaður klaustursins og gaf kirkjan reglunni hluta af landi sínu á Jófríðarstöðum til byggingar klautsurs. Leyfi stjórnvalda til þess fékkst 15. ágúst sama ár og öflun fjár hófst í Hollandi. Einar Erlendsson arkitekt teiknaði Karmelklaustrið. Fyrsta byggingaráfanga var skilað 10. maí 1939. Fyrstu Karmelsystumar komu þá frá Hollandi. Fyrsta messan var lesin í klaustrinu 18. júlí' 1939 en jafnframt var fyrsta og síðasta messa móður Elísabetar í klaustrinu, sem hún hafði unnið svo þrotlaust fyrir, því hún dó í Bandaríkjunum 1944. Nunnuraar fóru ekki aftur í klaustrið eftir messuna heldur fluttu fljótlega til Bandaríkjanna vegna stríðsins og leigðu breska og síðar bandaríska hernum klausturbygginguna á meðan eða þar til þær komu aftur 25. júní 1946. í októberlok 1961 var ráðist í byggingu nýrrar álmu sem var fullbúin 1964. Hollensku nunnurnar kvöddu tsland með trega í júní 1983 og hafa síðan í mars 1984 eingöngu verið pólskar nunnur í klaustrinu. Ellefu þeirra fengu nýlega íslenskan ríkisborgararétt. í nýlegu riti kaþólskra á Islandi segir að tvö pláss séu laus í klaustrinu og íslenskum konum sé velkomið að ganga í klaustrið. Konur sem vilja verða nunnur þurfa að ganga í gegnum stranga kennslu í fjögur ár. Heimild: Merki Krossins/ Torfi Ólafsson MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstoía 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 126 kr. eintakiðr / AiJNDU EFriR OSTINUM! ISLENSKIR OSTAR, I (iP.H8A.VL, < .... rtvlTA HÚSIOJ SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.