Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ HÚSIÐ OG GARÐURINN Fánadagarog fánatímar ) » ) ) i \ p EITT af því sem prýðir sérhvern garð er fána- stöng. í forsetaúrskurði um fánadaga og fána- tíma segir að draga skuli þjóðfánann á stöng á húsum opinberra stofn- ana í umsjá valdsmanna eða sérstakra forstöðu- manna ríkisins 11 daga á ári. Föstudaginn ianga á að draga fána í hálfa stöng, annars að húni. Fánadagar eru fæð- ingardagur forseta ís- lands, nýársdagur, föstudagurinn langi, páskadagur, sumardag- urinn fyrsti, 1. mai', hvfta- sunnudagur, sjómanna- dagur, 17. júní, 1. des- ember og jóladagur. Fána skal ekki draga á stöng fyrr en klukkan sjö að morgni og að jaf naði skal hann ekki vera lengur uppi en til sólarlags eða svo lengi sem athöfn varir. Þó aldrei lengur en til miðnættis. Garðurinn og umhverfið j ; I j i BM-VALLÁ hefur gefið út Handbók garðeigandans 1996-97, Garðinn og um- hverfið, 48 síðna hug- myndabækling, þar sem gerð er grein fyrir vörum, þjón- ustu og nýjungum sem fyrir- tækið býður viðskiptavinum. Fjallað er meðal annars um 17 tegundiraf steinflísum og hellum i' einkagarða eða á lóðir fyrirtækja og stofnana. Þá er vakin athygli á hug- myndabanka íFornalundi, sýningarsvæði i' trjálundi við Breiðhöfða 3, sem skipulagt er í sama stíl og evrópskir lysti- garðar og sýnir vörur BM-Vall- ár. Landslagsarkitekt veitir ráðgjöf án endurgjalds og einn- ig veita sérfræðingar tækni- og gæðadeildar BM-Vallár leið- beiningar um tæknilegar lausn- ir og útfærslur í garðinum. I I I : I 3 I I : I 4 Malland ehf. Vogaland 3, 765 Djúpivogur §onuinilé A ISLANDI MYNSTURSTEYPA i3T*l Mynstruð og lituð steinsteypa Mótuð ó staðnum Reykjavík, Kópavogur, Álftanes, Scltjarnanes, Mosfellsbær: Hellu- og varnnilagnir sf. s. 893-2550 og 892-18822 Hafnarfjörður, Garðabær, Suöurnes: Ómar Ástþórsson. s. 421-3709 Djúpivogur: Malland ehf. s. 478-8131 ogfax 478-8191 Egilsstaðir: Vilhdni Bcnedikisson. s. 471 -2244 og s. 893-3444 Akureyri: M.igmís fiíslnson. s. 462-1726 Siglufjörður: Tómas P. Óskarsson. s. 467-1824 Þórshöfn: Trésniiðjan Þórshöfn hf.. s. 468-1200 Húsavík: Múrverk sf.. s. 853-3801 SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1996 E 21 Nýjung fyrir sumarbústaðaeigendur og garðyrkjuunnendur Meirí vernd, meiri vöxtur. Við gróðursetningu grdeðlinga, stiklinga og bakkaplantna dregur ágangur illgresis, grass og veðráttu mjög úr árangri. Með tilkomu Hlúplasts ræktunardúksins er plöntum veitt vernd gegn utanaðkomandi áhrifum og bætir hann þar með vaxtarskilyrði með stöðugra hitastigi og betra næringargildi moldarinnar. Betra skipulag, betri plöntur. Hlúplast ræktunardúkurinn er með áprentuðum skipulagskvarða og auðveldar þar með skipulag skjólbelta og gefúr plöntum nægilegt rými til að vaxa. Endurunnið og vistvænt. Hlúplast er framleitt úr endurunnu plasti og brotnar náttúrulega niður í umhverfinu fyrir áhrif sólar, vatns og vinda, án þess að menga umhverfið. Betri upplýsingar, betri árangur. ítarlegar notkunarleiðbeiningar á umbúðum upplýsa á aðgengilegan hátt um notkun og stuðla þar með að betri árangri. Fegrar og bætir garðinn Þú færð allskonar grjót hjá okkur, sand og sérstakan sand í sandkassann. Við mokum efninu á bíla eða kerrur og afgreiðum það líka í sterkum plastpokum, sem þú getur sett í skottið á bílnum þínum. Simi: 577-2000 BJÖRGUN HF. SÆVARHÖFÐA 33 E.BACKMAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.