Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ I I l ► ) ) > i I I I I I I ) I í I 9 . SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1996 E 31 Kostir Classic Products þakefnisins ■ Seltu- og tæringarþolin álblanda > 20 ára flögnunarábyrgð á lit (KYNAR) • Auðvelt i ásetningu - Allir fylgihlutir koma tilbúnir > Engin negling í gegnum efnið ■ Sérlega vindþolið, lagt beint á klæðningu > Engin málningarvinna ■ Enginn vatnsleki > Hagkvæmt verð • 50 ára alþjóðleg ábyrgð Kostir Revere koparþakefnisins • 99.9% kopar, ending í sérflokki • Engin málning • Auðvelt í ásetningu - Allir fylgihlutir 4coma tilbúnir • Vindþolið, vandaöar vatnslæsingar, lagt bent á klæðningu • 50 ára alþjóöleg ábyrgð • Ódýrara en þú heldur HÚSIÐ OG GARÐURINN A LEIKVELLI við Aflagranda var afráðið að byggja trönur og koma leiktækjum fyrir inni á milli til að skapa tengsl við nærliggjandi flæðarmál og íslenska verkmenningu. Viltu lengja, ; VyCY/P&a í garðinum Gróðurbragginn: ...flýtir vexti plantna ...lengir uppskerutímann ...veitir skjól ...hækkar hitastigið ...dregur úr vatnsneyslu /~Q PLASTIÐJAN BJARG Akureyri - sími 461-2578 sig upp með handafli, segir Kol- brún. „Hverju þroskastigi leiks á að fylgja ákveðið svæði og það þarf að vera samhengi á milli leik- þátta í tengingu og sripulagi lóð- arinnar," segir hún ennfremur. Kolbrún er hrifnust af ósnortnu landi í bland við leik- tæki og önnur mannvirki, því þar endurspeglast fjölbreytni sem höfðar til skynjunarinnar allrar. Nefnir hún náttúrulýsingu Hall- dórs Laxness í sögunni Steinn- inn minn helgi. „Það er næstum ótrúlegt og einginn skilur það í fljótu bragði að ég hef gengið um völundarhús mannlífsins sal úr sal, um sali gleðinnar og sorg- anna, um vonanna sal og sal örvæntinganna bg hina salina, og samt hefur ekkert megnað að svala þrá minni, hvergi hef ég fundið bergmál við helgimáli hjarta míns nema í einum steini í heimahögum mínum. Aðeins í einum grásteini sem stendur uppá dálitlum hól og ver við him- in í holtinu fyrir ofann bæinn heima." Munstur- steypa var- anlegri frá- gangur MYNSTRUÐ steypa hentar fyrir þá sem ekki þola uppskeru í raufunum milli hefðbundinna hellna. Einnig er hún varanlegri frágangur en hellurnar því hún er þykkari, járnbent og fíber- bætt. Munstursteypan sígur ekki undan þunga í innkeyrslum og er alltaf eins og ný, að sögn Halldórs Bárðarsonar hjá Hellu- og varmalögnum. Steypuna má leggja á sömu stöðum og hellur en fram- kvæmdin er með þeim hætti að hún er lögð út og sléttuð og lit- arefni og kvarsi síðan stráð yf ir. Að því búnu er er stimplað mynstur á yfirborðið í samræmi við smekk hvers og eins. Þeir sem vilja geta fengið hitalagnir undir og þegar steyp- an er þornuð er borin á bónhúð sem lokar yfirborðinu og gefur gljáa. 'wvw0UIA Börn á öðru og þriðja ári gera mikið af því að bera, kasta, ýta, draga, stíga, hoppa niður og hlaupa. Þá una þau sér vel í sandkassaleik. Eldri börnin kasta, grípa, hlaupa, hoppa og klifra upp stangir. Leiktæki koma til móts við þarfir barna í grófhreyfingum, til dæmis kastalar í ævintýra- görðum, þar sem þau geta hlaupið upp tröppur eða togað REYKJAVÍK er eina höfuðborg heims sem hefur vistarverur huliðsvætta á skrá. Leikvöllur með álfasteinum í Grafarvogi. MUNSTURSTEYPAN er skínandi hrein. • Auðvelt i uppsetningu • Áferðarfallegt og endingargott • 20 litasamsetningar • Frostþolsprófað og samþykkt af Rannsóknarstofnun l>rud->;t>. kc # 1IS fftKN (umcwie.y REAL BRICK 562*6262 ...ókeypis upplýsingar um vöru og þjónustu Ásbúð við Dælustöðvarveg í Mosfellsbæ. GYLFI K. SIGURÐSSON Sími: 568-9898 - Fax nr. 568-9874

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.