Morgunblaðið - 14.07.1996, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 14.07.1996, Qupperneq 38
38 SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Góður árangur NORRÆNT íþróttamót starfsfólks sjúkrahúsa var haldið í Kaupmannahöfn í 13. sinn nýverið. Mótið er haldið á tveggja ára fresti og skiptast Norðurlöndin á að halda það. Þátttakendur voru tæplega 1.700 í þetta sinn og keppt var í fjölmörgum íþróttagreinum, bæði hóp- og ein- staklingsgreinum. íþróttafélag Sjúkrahúss Reykjavíkur kom, sá og sigraði í ár og vann til verðlauna í fjórum greinum. Gullverð- laun unnust í handbolta kvenna og knattspymu eldri karla, bronsverðlaun í blaki karla og loks vannst fjórða sæti í golfi karla, b-flokki. Auk þess sendi félagið lið í handbolta karla, en það komst ekki í úrslit í þetta sinn. Eftir tvö ár verður mótið haldið í Stavanger í Noregi. Ekkert grín ► LESLIE Nielsen, gaman- ieikarinn vinsæli, sem menn muna eftir úr ærslafulium grínmynd- um eins og „Airplane" og „Naked Gun“ ætlar að skipta um gír. Hann hefur hug á að leikaá sviði, ogþá á alvarleg- um nótum. Leikrítið sem Nielsen ætlar að ljá krafta sína er „Darrow“ og er einleikur. Nielsen leikur lögfræðing sem ver kennara sem er ástríðufuliur aðdáandi þróunarkenningar Darwins á þeim timum sem kenningin var talin guðlast. Nielsen, sem nefnir Charlie Chaplin og Buster Keaton sem sina uppáhaldsleikara, ætlar að ferðast með leikritið í þrjá mánuði og sýna f Tor- onto, Ottawa, Delroit og Calg- ary. Verður fyrsta sýningin í september. Fjórða framhalds- myndin? ► BRUCE Wiliis er nú að íhuga að leika i fjórðu „Die Hard“-mynd- inni. Heyrst hefur að hann hafi sýnt fjölmörgum handritum áhuga, sérstaklega „Tears of the Sun“ sem kunnugir segja að líkist handritinu af gömlu myndinni „Deliverance" nema sögusviðið sé Amazon. Allar „Die Hard“-myndirnar hafa verið unnar í tengslum við handrit byggð á skáldsögum. Til að mynda var söguþráð- ur bókarinnar „Nothing Lasts Forever" grunnur- inn að „Die Hard“, „58 Minutes" var notuð í næstu mynd og hand- rit um brjálaðan sprengjumann, „Sim- on Says“, kveikti hug- myndina að „Die Hard With a Venge- ance“. BLAKLIÐ kvenna náði þriðja sæti. LIÐ eldri karla sigraði í knattspyrnumótinu. GOLFLIÐ karla lenti í fjórða sæti. HANDBOLTALIÐ kvenna hlaut gullverðlaun. HANDBOLTALIÐ karla. Útsalan hefst á morgun • Útsalan hefst á morg

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.