Morgunblaðið - 07.09.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.09.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996 19 Morgunblaðið/Golli Skýrr fær vottun ÞORKELL Helgason, ráðuneytis- stjóri í iðnaðar- og viðskiptaráðu- neyti, afhenti Jóni Þór Þórhalls- syni, forstjóra Skýrr, fyrir hönd Vottunar hf., viðurkenningu á gæðavottun fyrir hugbúnaðar- gerð samkvæmt ISO 9001 staðl- inum á fimmtudag. Uppbygging gæðakerfisins hjá Skýrr hefur tekið á þriðja ár. Á þeim tíma hefur fyrirtækið beitt aðferðum altækrar gæðastjórn- unar við endurskipulagningu og endurbætur á verkferlum í hug- búnaðargerð fyrirtækisins. Stefnt að því að öll starfsemi fyrirtækisins verði vottuð árið 2000. Nýr formaður Iðnþróunarsjóðs ÞORSTEINN Ólafsson viðskipta- fræðingur hefur verið skipaður for- maður stjórnar Iðnþróunarsjóðs en auk hans hafa Ólafur Davíðsson ráðuneytisstjóri og Halldór J. Krist- jánsson skrifstofustjóri verið skipaðir í stjórn sjóðsins. Jóhannes Nordal, sem verið hefur stjórnar- formaður, og Þorkell Helgason ráðuneytisstjóri hætta nú í stjórn- inni. Þorsteinn er nýkominn til lands- ins frá Finnlandi eftir að hafa verið framkvæmdastjóri Norræna verkefnaútflutningssjóðsins (Nop- ef) um sex ára skeið. Ofanritaðir eru skipaðir í stjórn Iðnþróunarsjóðs af iðnaðarráðherra í framhaldi af breytingu á lögum um sjóðinn. í frétt frá sjóðnum seg- ir að skipunin gildi til 31. desember 1997. Með lögum, sem samþykkt voru í febrúar í fyrra, var ákveðið að Iðnþróunarsjóður legði áherslu á áhættufjármögnun. Beinist starf- semin nú einkum að ýmsum verk- efnum á sviði vöruþróunar og ný- sköpunar í samstarfi við fyrirtæki einstaklinga og stofnanir, verkefn- um sem miða að útflutningi á ís- lenskri tækniþekkingu og fjárfest- ingum erlendis og verkefnum, sem örva fjárfestingar erlendra aðila á íslandi. Sjóðurinn stefnir að því að ná þessum markmiðum með því að veita áhættulán til verkefna, sem fela í sér nýmæli í íslensku atvinnu- lífi eða kaupa hlutafé í nýjum og starfandi fyrirtækjum og selja það síðan þegar aðstæður leyfa. Einnig tekur sjóðurinn þátt í kostnaði við skilgreind þróunarverkefni í sam- ræmi við hlutverk sjóðsins. Mamma Nú höfum viö opnað á laugardögum og í tilefni þess bjóðum við upp á ijútfengar vöfflur og frítt kaffi í dag. Komið í skemmtilega verslun. Haustvömmarstreymainná frábæru verði. $ Verið velkotm Vlðopnumallsdsg$ltl,9 Bíldshöföa 20-112 Reykjavfk - Síml 587 1410 _______________________________ -.■-■■■.sem vilja ná árangri ^ 1 2 vikna lokað þjálfunarnámskeið ► Fastir tímar og strangt aðhald ► Einka|ojálfan framkvæmir reglulegar mælingar yfir tímann (Þoþblóðþrýstingur,blóðfita og húðfita.) Faxafen 14 * Sími: 568 - 9915 Þjálfari: Hlynur Jónasson -íþróttafræðingur- Vasklegir bílar án vasks á veglegri atvinnubflasýningu í dag Nýr Hyundai H-100, árgerð ‘97 Kynning í dag á þessum gríðarlega vinsæla bfl sem kemur nú talsvert breyttur en á verulega hagstæðu verði. 1.106.345 kr. án vsk. RENAULT EXPRESS árgerð ’96 Einn vinsælasti og mest seldi bíllinn í sínum flokki undanfarin ár. 895.000 kr. án vsk. HYUnDRI til framtiðar OPIÐ FRÁ K L . 10-17 Í DAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.