Morgunblaðið - 18.09.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 18.09.1996, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids MÁNUDAGINN 9. september var spilaður eins kvölds tölvureikn- aður Mitchell-tvímenningur með forgefnum spilum. 34 pör spiluðu 15 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 420 og efstu pör í hvora átt voru: NS-riðill Bjöm Amórsson - Hannes Sigurðsson 521 Maria Ásmundsd. - Steind. Ingimundars. 495 Soffía Daníelsd. - Hrafnhildur Skúiad. 492 AV-riðill Vilhjálmur Sigurðsson - Hörður Pálsson 544 Stefán Jóhannss. - Björgvin Kristinss. 498 Dúa Ólafsdóttir - Margrét Margeirsd. 471 Þriðjudaginn 10. september var spilaður Mitchell-tvímenningur með þátttöku 20 para. Spilaðar voru 9 umferðir með 3 spilum á milli para og meðalskor var 216. Efstu pör voru: NS-riðill Guðlaugur Sveinss. - Mapús Sverriss. 251 Geirlaug Mangúsdóttir - Torfi Axelsson 230 AV-riðili Garðar Garðarss. - Pétur Hartmannss. 250 Guðlaupr Bessas. - Tómas Siguijónss. 247 Miðvikudaginn 11. septembervar spilaður Mitchell með 26 pörum. Spilaðar voru 10 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 270 og efstu pör voru: NS-riðill EstherJakobsd. - Valgerður Kristjónsd. 312 Sævin Bjamad. - Guðmundur Baldurss. 298 Sigrún Pétursd. - Ólína Kjartansdóttir 295 AV-riðill Guðrún Óskarsdóttir - Anna ívarsdóttir 317 Eyþór Jónsson - Ómar Olgeirsson 306 Sveinn R. Þorvaldss. - Hjálmar S. Pálss. 302 Fimmtudaginn 12. september spiluðu 20 pör Mitchell-tvímenning, 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 216 og bestum árangri náðu: NS-riðill Esther Jakobsd. — Valgerður Kristjánsd. 263 Isak ðm Sigurðsson - Gyifi Baldursson 258 AV-riðill Guðlaupr Sveinss. - Guðlaupr Bessas. 243 Gísli Hafliðason - Bjöm Theódórsson 242 Föstudaginn 13. september var lokakvöldið í Sumarbrids 1996. Spilaður var Mitchell-tvímenningur með þátttöku 38 para. Spilaðar voru 15 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 420 og efstir voru: NS-riðilI EyþórJónsson-VipirHauksson 502 Svavar Bjömsson - Jakob Kristinsson 486 Andrés Þórarinsons - Halldór Þórólfsson 480 AV-riðill Þórður Bjömsson - Þröstur Ingimarsson 525 Hjálmtýr Baldursson - Einar Jónsson 476 Jacqui McGreal - Hermann Friðriksson 474 Með Sigrinum vann Eyþór Jóns- son vikukeppni síðustu vikuna í Sumarbrids 1996. Hann vann sér inn 54 bronsstig. Hann fær að laun- um kvöldverðarboð. Lokastaðan í vikukeppninni varð þessi: EyþórJónsson 54 ValgerðurKristjónsdótir 48 Esther Jakobsdóttir 48 Guðlaugur Sveinsson 44 Vilhjálmur Sigurðsson 39 Guðlaugur Bessason 37 Að lokinni spilamennsku föstu- daginn 13. september var spiluð Miðnætur útsláttar sveitakeppni með þátttöku 12 sveita. Til að gera langa sögu stutta vann sveit Hönnu Friðriksdóttur sveit Guðlaugs Sveinssonar í úrslitaleiknum, 19:18. Með Hönnu spiluðu: Vilhjálmur Sig- urðsson yngri, Helgi Samúelsson og Eyþór Hauksson. Skor þeira Gylfa Baldurssonar og Eiríks Hjaltasonar á 4 spiladög- um í röð vann þeim inn boð á Hornafjarðarmótið 1996. Þeim er boðið upp á flug, keppnisgjald, uppihald og gistingu. Sumarbrids þakkar Bridsfélagi Hornafjarðar og Hótel Höfn fyrir samvinnuna í þessari nýbreytni sem vakti mikla lukku og eftirtekt. Er ekki að efa að Gylfi og Eiríkur koma funheitir á mótið eftir upphitum í Sum- arbrids. Bridsfélag Breiðfirðinga Bridsfélag Breiðfirðinga hefur spilamennsku fimmtudaginn 19. september. Spilaður verður eins kvölds upphitunartvímenningur. Spilamennska hefst kl. 19.30 ogeru allir spilarar velkomnir. Keppnis- stjóri er ísak Örn Sigurðsson. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur mánudaginn 9. september. 18 pör spiluðu. Úrslit urðu: NS-riðill Magnus Halldórsson - Baldur Ásgeirsson 282 Kristinn Gíslason - Margrét Jakobsdóttir 236 Sigurleifur Guðjónss. - Eysteinn Einarss. 236 AV-riðill Guðrún Guðjónsd. - Jóhanna Gunnlaugsd. 266 Eyjólfur Halldórss. - Þórólfur Meyvantss. 249 Eggert Einarsson - Karl Adólfsson 230 Meðalskor 216 Fimmtudaginn 12. september spiluðu 18 pör Mitchell. Úrslit urðu þessi. NS-riðill Rafn Kristjánsson - Tryggvi Gíslason 244 Guðbjörg Þórðard. - Jón J. Sigurðsson 232 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 231 AV-riðiIl Ólafurlngvarsson-JóhannLútersson 257 Þórólfur Meyvantss. - Eyjólfur Halldórss. 238 Eysteinn Einarsson - SævarMagnússon 216 Meðalskor 216 ORÐSENDING FRÁ GRÆNA VAGNINUM í BORGARKRINGLUNNI , Reykjavfk og Akureyrl mun veita sérstaka kynnlngu á húðkremi Dr. Guttorm Hernes frá BodO í Noregi. Sjiíkni/iuifdstofa Silju, Huidubmut 2, Kornmarkítðurínn, Laugavegi27, Ri Heilsuhornið, Akureyri Kaupféiag Ámesinga HoIIt oggott, Skagaströnd Heilsukofínn, Akranesi Heilsubiíðin, Hafnarfírði Studio Dan, Isafírði Kaupféiag Stöðfírðinga, Breiðdalsvík Lykillhf. EgUsstöðum LykiII hf. Reyðarfírði Viðarsbúð Láskrúðsfírði Hornabær, Höfn Hornafriði Versl. Kauptún, Vopnafírði Vöruval eth., Isafírði Staðarkaup, Grindavík Borgorkringluimi»simnr 8542117 og 566 8593 ÍDAG SKÁK Umsjön Margcir Pctursson og vinnur ÞESSI óvenjulega staða kom upp á móti á eyjunni Macao við Kínaströnd í sumar. Kínverski stórmeist- arinn Wang Zili (2.535) var með hvítt, en alþjóðlegi meistarinn Rui Damaso (2.420) frá Portúgal var með svart og átti leik. 10. - Rxd5! 11. cxd5 - Dh4+ 12. Kdl(Ekki 12. g3 — Bxg3+ og hvíta drottningin fellur en skárri vörn var 12. Ke2, þótt kóngsstaða hvíts geri aðstöðu hans von- litla eftir 12. - Rd4+ 13. Bxd4 - Dxd4) 12. - Hxd5+! 13. Rxd5 — Del mát! Portúgalinn beitti mjög óvenjulegu bragði í byijuninni sem var Skandinavísk vörn: 1. e4 d5 2. exd5 — Rf6 3. c4 - Bg4!? 4. f3 - Bf5 5. c4 - e6 6. dxe6 — Rc6! 7. Be3 - Bb4+ 8. Re3 - De7 9. d5 - 0-0-0 10. Da4? Og upp er komin staðan á stöðumyndinni. COSPER ÉG lofaði konunni minni að ég myndi ekki sjá þig framar. Farsi VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga@mbl.is Tapað/fundið Veski tapaðist SVART herraseðlaveski með öllum skilríkjum tapaðist í miðbæ Reykja- víkur eða í leigubíl frá Viðarási og niður í miðbæ. Finnandi er vin- samlega beðinn að hringja í síma 557-2883. Hjól tapaðist SILFURLITT Mongoose- reiðhjól fyrir 4-6 ára tap- aðist úr Grafarvogi fyrir u.þ.b. viku. Finnandi vin- samlega hringi í síma 567-6168. Úlpa tapaðist KÓNGABLÁ og hvít Adidas-drengjaúlpa tapaðist í eða við Breið- holtsskóla fyrir rúmri viku. Finnandi vinsam- lega hafi samband í síma 567-2253. Bakpoki tapaðist VÍNRAUÐUR Adidas- bakpoki, sem í var m.a. dökkblá vetrarúlpa og skólabækur 8 ára drengs, tapaðist í stræt- isvagnaskýli á Miklu- braut, gegnt Hagkaupi í Skeifunni. Finnandi vin- samlega hringi í síma 586-1010. Með morgunkaffinu Ást er... að hjálpast að. TM Rog. U.S. Pat. Otf. — aN rights roservod (c) 1996 Los Angeles Times Syndeato ÉG var svo ánægður yfir því að muna eftir brúð- kaupsafmælinu okkar að ég keypti blóm fyrir næstu fimm brúðkaupsaf- mæli. SJÁLFUR er ég hrifnari af því að hafa flöskur í skipi en skip í flöskum. ÉG hef oft velt því fyrir mér að drekkja sorgum mínum, en hvorki konan né tengdamamma eru fáanlegar til að koma með mér niður að höfn. Víkveiji skrifar... ÞAU orð Þorsteins Pálssonar dómsmálaráðherra við vígslu Dómhúss Hæstaréttar við Arnarhól nú fyrir skömmu, að þyngja bæri refsingar vegna líkamlegs ofbeldis, eru samkvæmt því, sem Víkvetji hefur heyrt frá því ráðherrann Iét orðin falla, löngu tímabær. Nú vilja menn sjá Hæstarétt fylgja orðum ráðherrans eftir í reynd, því réttur- inn hefur lögum samkvæmt umtals- vert svigrúm til þyngingar refsinga vegna líkamsárása, nauðgana og barnaofbeldis frá því sem tíðkast hefur í Hæstaréttardómum. xxx FYRIR margt löngu er almenn- ingi í þessu landi nóg boðið, þegar svívirðilegir glæpamenn, sem í engu virða líf og limi samborgara sinna, sleppa með lágmarksrefsing- ar og eru óðara aftur komnir á götuna til þess eins að ógna lífi, limum og sálarheill. Umburðarlyndi Hæstaréttar gagnvart nauðgurum og kynferðisglæpamönnum, að nú ekki sé talað um barnaníðinga, hef- ur um svo langa hríð sært velsæmis- kennd velflestra borgara þessa lands, að flestir hljóta að fagna ofangreindum boðskap dómsmála- ráðherra. xxx HJÁROMA raddir um að með þessari stefnumörkun sé dómsmálaráðherra að hverfa til for- tíðar hafa þó heyrst, samanber ummæli eins hæstaréttarlögmanns í ljósvakamiðlum fyrir nokkru. Hans helsta röksemd virtist vera sú, að enginn yrði betri maður af lengri fangelsisvist. Hér er lögmaðurinn sjálfsagt að vísa til þess orðs sem á árum áður var oft notað um fang- elsi eða refsivist, þ.e.a.s. betrunar- vist. Víkverji er þeirrar skoðunar að það sé ekki fyrst og fremst hlut- verk Fangelsismálastofnunar að gera fanga að betri mönnum, held- ur að halda þeim, sem dæmdir hafa verið til refsingar, innan veggja sinna stofnana til þess að tryggja öryggi borgaranna gagnvart þeim, sem með afbrotum sínum hafa sýnt og sannað að þeir eru samborgurum sínum hættulegir. xxx BORN, foreldrar og löghlýðnir borgarar þessa lands eiga heimtingu á vernd löggjafa, dóm- stóla, löggæslu og fangelsa gagn- vart hinum hættulegu og brotlegu. Því væri verið að fórna hagsmunum fjöldans vegna hagsmuna „skemmdu eplanna", sem enginn veit hvort skera má meinsemdina úr, ef farið væri að orðum lög- mannsins. Sem betur fer mun þorri almennings vera þeirrar skoðunar, að líkamsárásarmenn, nauðgarar og barnaníðingar hafi með hátterni sínu fyrirgert réttinum til óheftrar þátttöku í samfélaginu og því beri að tryggja öryggi borgaranna með því að geyma þá sem lengst bak við luktar dyr. Víkveiji vonar því í lengstu lög, að Hæstiréttur taki í auknum mæli mið af orðum dóms- málaráðherra, þegar hann dæmir í framtíðinni í alvarlegum líkams- árásar- og nauðgunarmálum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.