Morgunblaðið - 18.09.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.09.1996, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ # ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20:00 NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson.' Frumsýning lau. 21/9, örfá sæti laus, - 2 sýn. sun. 22/9, nokkur sæti laus, - 3. sýn. fös. 27/9, nokkur sæti laus, - 4. sýn. lau. 28/9, nokkur sæti laus. Litla sviðið kl. 20.30 í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson 3. sýn. fös. 20/9, uppselt, - 4. sýn. lau. 21/9, uppselt, 5. sýn. fös. 27/9, uppselt, - 6. sýn. lau. 28/9, uppselt. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR: Óbreytt verð frá síöasta leikári, 6 leiksýningar kr. 7.840. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13 - 20 meðan á korta sölu stendur. Sími551 1200. ÆpLEIKFÉLAG^ BfREYKJAVÍKUíqB j------1897 - 1997------ Stoui-suia.kJ_20.QQ:_________ EF VÆRI ÉG GULLFISKUR tiötuDtíun Ácni Ihsen_____________ 3. sýn. fim. 19/9, rauð kort. 4. sýn. fös. 20/9, blá kort. _ sýa lira. 26Z9»eu] l_>cL_________ Lítla-svíð-klr 20r00i--------------------- LARGO DESOLATO eftir Václav Havel Frumsýning föstudaginn 20. september - Uppseit. 2, aýn sm-2Z!2-______________ Lcynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright föstudaginn 20/9 - Uppselt laugardaeinD^Jffl_________________ Áskriftarkort 6 sýningar fyrir aðeins 6.400 kr. 5 sýningar á Stóra sviði: EFVÆRIÉGGULLFISKUR! e.Ámalbsen. FA6RA VERÖLD e. Karl Agúst Úlfsson. DANSVERK e. Jochen Ulrich (ísl. dansfl.). VÖLUNDARHÚS e. Sigurð Pálsson. VOR í TÝROL e. Svein Einarsson. 1 sýning að eigin vali á Litla sviði: LARGO DESOLATO e. Václav Havel. SVANURINN e. Elizabeth Egloff. DÓMINÓ e. Jökul Jakobsson. ÁSTARSAGA e. Kristfnu Ómarsdóttur. Miðasaian er opin daglega frá ki. 13.00 til 20.00. Auk þess er tekið á móti miðapönt- unum virka daga frá kl. 10.00.-12.00. Munið gjafakort Leikfélagsins - Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEÍKHÚSID Sími 568 8000 Fax 568 0383 FOLK I FRETTUM 17. sýning miönætursýning föstudaginn 20. sept. kl. 23,00 18 sýning laugardag 21. sept. kl. 20,30 19,sýning miðvikudag 25. sept. kl. 20.30 Gagnrýni í MBL. 3. ágúst: .....frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet flesia til að fá að njóta." Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstöðinni 3. ágúst: „Ein besta leiksýning sem ég hef seð í háa herrans líð." / Ungfrú Ameríka söng óperuaríu ? TÓNLISTARKENNARINNTaraDawnHolland23 ára, ungfrú Kansas, var kjörin ungfrú Ameríka 1997 um helgina. Fegurðarsamkeppnin var haldin í Atlanta City í New Jersey og var sú 76. í röðinni síðan keppnin var fyrst haldin árið 1921.1 öðru sæti varð ungfrú Louisiana, Erika Schwarz. Þetta var í fyrsta sinn sem sjónvarpsáhorfendur höfðu atkvæðisrétt í keppninni en þeir gátu hringt inn atkvæði sín og haft áhrif á hvaða stúlkur kæmust í fimm manna úrslit. Sjö manna dóm- nefnd úrskurðaði svo um efstu sætin. Holland söng óperuaríu í hæfileikakeppni fegurð- arsamkeppninnar og tilkynnti að eitt af áhuga- málum sinum væri barátta gegn ólæsi. Það var ungfrú Ameríka 1996, Shawntel Smith, sem krýndi Holland og færði henni sigur- verðlaunin, 2,7 milljóna króna námsstyrk. LAUFASVEGI 22 SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN SÍMI 552 2075 Sýnt í Loftkastalanum kl. 20 Fimmtud. 19. sept. Fimmtud. 26. sept. •••• X-ið Miðasala í Loftkastala, 10-19 « 552 3000 15% afsl. af miðav. gegn framvisun Námu- eða Gengiskorts Landsbankans. TARA sat fyrir á ljósmyndum á ströndinni í Atlanta City daginn eftir sigurinn. GLEÐIN leynir sér ekki í viðbrögð- um ungfrú Ameriku þegar úrslitin eru tilkynnt í fegurðarsamkeppninni og kórónan er sett á höfuð hennar. Risalifrarbolla STÆRSTA lifrarbolla í'heimi hefur verið elduð í bænum Zams í Týrol í Austurríki. Bollan vegur 1,8 tonn og á greiða leið inn í heimsmetabók Guinness. Týrolska dagblaðið skýrði frá þessu um helgina þegar bollan var tilbúin. 600 kg af brauði fóru í bolluna, 180 kg af fitu, 490 kg af lifur, 200 kg af lauk og smáskvetta af hvítlauk og kryddjurtum. Bollan, sem er 1,5 metrar að þvermáli, var einn og hálfan dag að gegnsjóðast. Hún var að tekin úr pottinum með krana og borin á borð fyrir íbúa Zams þegar heimsmetið var staðfest. TÓNLEIKAR ÍHÁSKÓLABÍÓI FIMMTUDAG 19. SEPTEMBER Kl. 20.00 0G I ÍÞRÓTTAHÚSÍNU Á TORfHtSI, ÍSAFIRDI, LAUGARDAG 21. SEPTEMBER KL. 16.00 HljómsveHarsíjóri: | felii Sakaii l Cinleikari: | filing Blöadal Beaglssoa Efnisskrá: Riáaid Wogaei: ÍAeislarasöngvararnir frá Niirnberg, íoileikui lón Hoidol: Sellókonsert Anlonin Dvoiak: Sinlónia nr.S SINFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS (9\ Háskólabíói við Hagatorg, sími 562 2255 \-_^ MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN A ST0RA SVIÐI BORGARLEIKSUSSINS lau. 21. sept M. 20 UPPSELT Iqu 21. sepl. kl. 23.30 MIÐNÆTURSYNING ISs 27. sept. kl.20 ORFA SÆTI LAUS fös 4. okl. kl.20 HÁTÍÐARSÝNING Sýningin er ekki vií hæfi borna Ó"lt°r pmilanir yngrienl2«ra. seldar doglega. knpV/vorl«J5/Sto«Free atfAyt'l^^ Miöosolon cr opin kl. 12-20 ollo dogo. Miiapontnnir i sima 568 8000 y iGefin fyrir drama þessi dama ..." Frumsýning fim. 19. uppselt. 2. sýning lau. 21. uppselt. 3. sýning sun. 22. uppselt. 4. sýning lau. 28. eftir megas Höfðabor^in Hafnarhúsið við Tryggvagötu Miðasala opin alla daga frá 14-18 og sýningardaga frá 14-23. S: 551-3633 „Ekta fin sumarskemmtun." DV „Ég hvet sem f lesta til að verða ekki af þessari skemmtun." Mbl. tíma Fim. 26. sept. kl. 20 örfá sæti laus. Sun. 29. sept. kl.20 „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sífvllt nýjar uppá- komur kitta hláturtaugarnar." Fös. 20. sept. kl. 20. örfá sæti laus. Lau. 21. sept. kl. 20 Lau. 28 sept. kl.20 Loftkastaliim, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. ODnunartímí miðasó'lu frá kl. 10 til 19. Leikari og framleiðandi á frumsýningu ?? LEIKARINN Hugh Grant og unnusta hans, leikkonan og fyrir- sætan Elizabeth Hurley, sjást hér koma til frumsýningar myndarinn- ar „Extreme Measures" í New York um helgina. Grant leikur í myndinni ásamt Gene Hackman og Söruh Jessicu Parker en Hurley er framleiðandi. rni| ISŒNSKA OPERAN símj 551 1475 ^s' GALDRA-LOFTUR - Aðeins tvœr sýningar!! Ópera eftir Jón Asgeirsson. Laugardaginn 21. september kl. 21.00. Ath. breyttan sýningartíma. Laugardaginn 28. september. kl. 20.00. Styrktarfélagstónleikar Lia Frey-Rabine, sópran, og Selma Guðmundsdóttir, píanó, með blandaða efnisskrá. Laugardaginn 21. sept. kl. 15.30. Munið gjafakortin, góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Simi 551 1475, bréfasimi 552 7384. Greiðslukortaþjónusta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.