Morgunblaðið - 22.09.1996, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 22.09.1996, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1996 B 19 ATVIN NIMAUGL YSINGA R Hárgreiðslufólk Við leitum að tveimur hressum hársnyrtum til starfa í Kaupmannahöfn. Hringið og talið við Jan eða Gitte í síma 31546243. NEWHAIR Bóksala Sölufólk óskast strax í tímabundin verkefni. Kvöldvinna - rífleg sölulaun. Upplýsingar í síma 561-0055. ORMSTUNGA BÓKAÚTGÁFA Lyfjafræðingur - Akureyri Lyfjafræðing vantar til starfa í Stjörnu Apóteki. Upplýsingar í síma: 463-0452 (09-18 Jónína eða Bergþór), 461-3285 (18-20 Bergþór). Treystir þú þér til að takast á við krefjandi sölustarf? Starf sem gefur þér mikla framtíðarmögu- leika. Starf sem býður upp á ferðalög erlend- is. Þetta er starf fyrir þá sem vilja setja sér takmark í lífinu. Reynsla af sölustörfum ekki skilyrði þar sem við veitum faglega þjálfun. Bíll er nauðsynlegur. Pantaðu viðtal í síma 555 0350. Hitaveita Reykjavíkur Hitaveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf. Vélfræðingur í starfinu felst rekstur, stjómun, eftirlit og viðhald búnaðar á Nesjavöllum ásamt eftirliti með fasteignum og virkjunarsvæði í íjarveru staðarhaldara. Við leitum að vélffæðingi sem getur starfað sjálfstætt og er góður í liðsvinnu. Rafvirki í starfinu felst rekstur, viðhald og eftirlit með búnaði Nesjavallarvirkjunar ásamt viðhaldi rafbúnaðar fasteigna. Við leitum að rafvirkja sem er góður í liðsvinnu og getur starfað sjálfstætt. Nánari upplýsingar veitir Gylfi Dalmann. Með allar umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað. Starfsfólk óskast Sundanesti opnar nýjan söluskála við Sæbraut laugardaginn 28. september nk. Óskum eftir starfsfólki í eftirtalin störf: í veitingasal, söluturn, eldhús og smurbrauð. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 553 1312 frá 9-12, mánudag og þriðjudag. Húsvörður Viljum ráða handlaginn húsvörð til starfa hjá stóru og traustu þjónustufyrirtæki í borg- inni. Starfið hentar vel vinnusömum iðnaðar- manni á aldrinum 40-55 ára með létta lund og þjónustuvilja. Umsónir sendist til afgr. Mbl. merkt: „H- 15301“ fyrir 27. sept. nk. Öllum umsóknum verður svarað. Sölumaður Þekkt innflutningsfyrirtæki í borginni óskar að ráða dugmikinn og drífandi sölumann til sölu á almennum skrifstofutækjum. í boði er gott framtíðarstarf hjá öflugu fyrirtæki. Umsóknarfrestur og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 27. september. CUÐNT TÓNSSON RÁDCIÖF & RÁDNINGARÞIÓNUSTA HÁTEIGSVEGI7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22 Kögun hf. annast rekstur og viðhald á vél- og hugbúnaði íslenska loftvamarkerfisins á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða umfangsmikið tölvu- og fjarskiptakerfi byggt á margs konar vélbúnaði. Kerfið vinnur úr fluggögnum ffá ratsjám og öðram samskonar kerfúm í öðrum löndum. Kögun hf. óskar eftir að ráða starfsmenn í eftirtaldar stöður: Rafmagnsverk- / tæknifræðingur Starfið felst í að hafa yfirumsjón með úrvinnslu á breytingum á tölvu- og fjarskiptabúnaði kerfisins. Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að takast á við krefjandi verkefni og geta unnið sjálfstætt. Góð enskukunnátta er skilyrði. Kerfisstjóri Starfið felst í umsjón og daglegum rekstri einkatölva og almennri netumsjón. Góð enskukunnátta er skilyrði. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Gylfi Dalmann. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar “Vélffæðingur 465” eða “Rafvirki 470” fyrir 1. október n.k. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar "Rafinagnsverk-/tæknifræðingur" eða "Kerfisstjóri" fyrir 1. október n.k. Framreiðsla - þjónustustarf Óskum eftir nemum í framreiðslu og aðstoð- arfólki í veitingasal. Upplýsingar á Hótel Óðinsvéum í síma 562 1934 og á staðnum mánudaginn 23. sept. kl. 16.00-19.00. Bakarí Óskum að ráða ábyrga og duglega mann- eskju til afgreiðslustarfa. Vinnutími 13.30- 19.00 virka daga ásamt nokkurri helgar- vinnu. Ennfremur höfum við áhuga á að ráða manneskju til að leysa af eftir þörfum við afgreiðslu og pökkun. Óreglulegur vinnutími. Umsóknum óskast skilað til Mbl. fyrir 25. september nk. merktar: „B - 1414“. Framkvæmdastjóri Knattspyrnufélagið Víking vantar fram- kvæmdastjóra. Leitað er að duglegum, fram- kvæmdasömum og sjálfstæðum starfsmann, sem hefur getu og hæfileika til þess að tak- ast á við krefjandi úrlausnarefni. Umsóknum skal skila til afgreiðslu Mbl. fyrir 7. október merktum: „Víkingur - 842“. LANDMÆLIIUGAR ÍSLANDS 1956 - 1996 Umsjónarmaður Tölvukerfis Landmælingar íslands óska eftir að ráða starfsmann til að hafa umsjón með tölvukerfi stofnunarinnar. Starfsvið hans verður að annast daglegan rekstur tölvukerfa og veita notendum aðstoð. Nánar tiltekið felst starfið í aðstoð við notendur og fræðslu um notkun tölvanna, umsjón með afritunartöku og öryggismálum tölvukerfisins auk þess að sjá um bilanaþjónustu tölvubúnaðar ásamt uppsetningu búnaðar er tengist tölvu kerfinu. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með hagnýta menntun á sviði tölvumála og/eða reynslu af tölvum og tölvunotkun. Æskilegt er að umsækjendur séu með menntun í tölvunarfræði, kerfisfræði, tæknifræði eða hafi aðra sambærilega menntun.Umsækjendur þurfa að hafa haldbæra reynslu og þekkingu í Unix og Windows umhverfi ásamt forritum sem því tengist, s.s. Word, Excel. Einnig er æskilegt að umsækjendur hafi þekkingu á hugbúnaðarkerfinu Lotus Notes og bókhaldskerfinu Fjölni. Starfsreynsla er ennfremur æskileg. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsing- ar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Háteigsvegi 7 og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 27. september n.k. CUÐNT TÓNSSON RADGjOF & RADNINCARNONUSTA HÁTEIGSVEGI7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.