Morgunblaðið - 22.09.1996, Síða 27

Morgunblaðið - 22.09.1996, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1996 B 27 RAOAUGÍ YSINGAR Fiskiskiptil sölu Til sölu fjögur 25,45 metra skip, 117 tonna, (GRT), byggð 1990. (GL Class). Verð 330 þús. dollarar/22 millj. íslenskra króna. Tökum að okkur útvegun á ölium gerðum skipa og báta erlendis frá. Nánari upplýsingar gefur: Skipamiðlunin Bátar og kvóti, Síðumúla 33, sími 568 3330. Fiskiskip til sölu: Vélskipið Sigurvon Ýr BA 257 sskrnr. 0257, sem er 192 brúttórúml. skip, byggt í Noregi, árið 1964. Aðalvél Cummins 940 hö. 1988. Skipið er útbúið til línuveiða með beitningavél og frystingu. Skipið selst með veiðileyfi og eftirtöldum aflahlutdeildum og aflamarki fiskveiðiárið 1996/1997: Þorskur 0.2311782% eða 286.931 kg, ufsi 0.0381693% eða 14.500 kg, skarkoli 0.2521063% eða 27.800 kg, úthafsrækja 0.0006956% eða 417 kg, ýsa 0.1760218% eða 60.270 kg, grálúða 0.5421168% eða 74.800 kg, steinbítur 0.6937414% eða 65.500 kg. Vélskipið Eldborg RE 22 sskrnr. 2140, sem er 209 brúttórúml. skip, byggt í Noregi árið 1986. Aðalvél Callesen 575 hö. 1986. Skipið er útbúið til línuveiða með beitningavél og frystingu. Skipið selst með veiðileyfi og eftirtöldum aflahlutdeildum og aflamarki fiskveiðiárið 1996/1997. Þorskur 0.1635553% eða 203.000 kg, úthafsrækja 0.0750000% eða 45.000 kg. Vélskipið Óskar Halldórsson RE 157 sskrnr. 0962, sem er 250 brúttórúml. skip byggt í Hollandi 1964. Aðalvél Stork 1.000 hö. 1981. Skipið er útbúið til togveiða. Skip- ið selst með veiðileyfi en án aflahlutdeilda. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoli víTryggvagötu, símar 552 2475, 552 3340. Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri. Gurtnar I. Hafsteinsson, hdl. Magnús Helgi Árnason, hdl. Útgerðarmenn Óskum eftir aflamarksbátum að 5,9 tonnum og stærri kvótabátum. Einnig óskast plast- eða stálbátar sem hafa verið úreltir. Staðgreiðsla. Nánari upplýsingar gefur: Skipamiðlunin Bátar og kvóti, Síðumúia 33, sími 568 3330. Hjúkrunarfræðingur óskar að taka á leigu góða 3ja-4ra herb. íbúð sem næst Landspítala eða Landakots- spítala. Er að sjálfsögðu reglusöm, reyklaus og snyrtileg. Upplýsingar í síma 561 6140. 4ra-6 herb. íbúð óskast til leigu á svæði 104, Reykjavík, fyrir fimm manna fjölskyldu. Góð umgengni. Öruggar greiðslur og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 588 1376. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur óskar eftir að taka á leigu strax íbúðar- eða iðnaðarhúsnæði 70-100 fm í næsta ná- grenni Vesturbæjaskóla. Upplýsingar gefur Júlíus Sigurbjörnsson, deildarstjóri eignadeildar Fræðslumiðstöðv- ar Reykjavíkur, í s. 552 8544 eða fax 552 8546. Fyrirtækjaþjónusta - einstaklingsþjónusta Veitum fyrirtækjum og einstaklingum bók- halds- og uppgjörsþjónustu og ráðgjöf. Bókhalds- og tölvuþjónusta. Reikningsskil. Skattskil. Ráðgjöf. Upplýsingar í síma 557 3041 frá kl. 15-17. Sumarbústaður - lóð - jörð Óska eftir að kaupa rúmgóðan sumarbústað í gróðursælu landi á Suður- eða Vestur- landi. Rafmagn, kalt og heitt vatn æskilegt. Stór lóð undir bústað, jörð eða jarðarpartur kemur einnig til greina. Staðsetning nálægt á eða vatni æskileg, þó ekki skilyrði. Staðgreiðsla fyrir rétta eign. Svörsendist afgreiðslu Mbl., merkt: „K- 1402“. Sumarbústaður - Þingvellir Til sölu fallegur 80 fm sumarbústaður á góð- um stað við Þingvallavatn. Mikill gróður. Rafmagn. Stór verönd. Nánari upplýsingar í síma 555 3524. Svalahýsi - sólstofur Seljum mjög vönduð svalahýsi og sólstofur. Tæknisalan, Kirkjulundi 13, Garðabæ, sími 565 6900. Hárlitunarmódel Hárlitunarsérfræðingur frá Wella verður hér á landi í byrjun október. Við óskum eftir módelum til hárlitunar. Skráning í síma 568 6066 virka daga frá kl. 9-17. 1/1lELLFk Halldór Jónsson ehf. Sjdlfsbjörg - landssamband fatlaðra Klemmusala Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu sunnudaginn 22. september Afhendingarstaðir opnaðir kl. 12 á hádegi Safnaðarheimili: Arbæjarkirkja Breiðholtskirkja Háteigskirkja Grafarvogskirkja Seljakirkja Langholtskirkja Digraneskirkja Kópavogskirkja Félagsmiðstöðin Rofabæ Þangbakka Nóatúni Fjörgyn Hagaseli40 Ljósheimum 13 Digranesvegi 82 Kópavogsbraut Frostaskjóli 2 Bústaðavegi Félagsmiðstöðin Sjálfsbjörg, félagsheimilihöfuð borgarsvæðinu Hátúni12 Góð sölulaun Samkeppni um gerð kennsluforrita og margmiðlunarefnis í tilefni af „Ári símenntunar" auglýsir Rann- sóknaþjónusta Háskólans fyrir hönd fram- kvæmdastjórnar ESB samkeppni um gerð fræðsluefnis á sviði hugbúnaðar eða marg- miðlunarefnis. Um er að ræða tvo flokka: a) Nemendur í grunnskóla eða framhalds- skóla geta lagt fram handrit eða líkan að margmiðlunarhugbúnaði. b) Nemendur í stofnunum sem veita þjálfun í margmiðlun (þ.m.t. á háskólastigi) geta lagt fram fullgert margmiðlunarefni eða -líkön. Verkefni má leggja fram af einstaklingum, eða nemendahópum, mögulega undir leið- sögn kennara. Hver stofnun sem tekur þátt, má aðeins leggja fram eitt verkefni. Umsóknir verða fyrst metnar í heimalandinu og þrjár umsóknir í hvorum flokki eru sendar áfram til framkvæmdastjórnarinnar. Umsóknum ber að skila til Rannsóknaþjón- ustu Háskólans, Dunhaga 5, 107 Reykjavík, fyrir 11. október 1996. Nánari upplýsingar má fá á vefsíðu http: //www.rthj.hi.is/simennt/keppni.htm, og hjá Rannsóknaþjónustu Háskólans í síma 525 4900.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.