Morgunblaðið - 22.09.1996, Side 28
28 B SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBÉR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐAUGÍ YSINGAR
Skrifstof uhæð við Lágmúla
Til sölu 213 fm „penthouse" skrifstofuhæð
sem skiptist í 4 skrifstofur, móttöku , kaffi-
stofu og snyrtingu. Hæðin er vandlega inn-
réttuð, í lyftuhúsi og með frábæru útsýni.
Allar nánari upplýsingar veita: Ársalir ehf.
fasteignasala, 533 4200.
Borgarfjörður
Til sölu hjá undirrituðum er íbúðarhús og
gróðurhús m/áfastri skemmu að Klöpp í
Kleppjárnsreykjahverfi í Reykholtsdal. íb.hús
byggt ’76, 104 fm að stærð og gróðurhús
úr báruplasti ásamt skemmu ca 300 fm.
Ræktuð lóð ca 10.000 fm. Einnig fylgir hluti
í Hitaveitu Kleppjárnsreykja, 120 m/ltr. af
90° heitu vatni. Möguleiki á skiptum á íbúð-
arhúsi í Reykjavík eða nágr. Áhv. kr. 2,5
millj. Verð kr. 10,5 millj.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu.
Gísli Kjartansson hdl.,
lögg. fasteigna- og skipasali,
Borgarbraut 61, Borgarnesi,
sími 437 1 700, fax 437 1017.
Veitinga- og skemmti-
staðurtil sölu
Af sérstökum ástæðum er „Staðurinn" einn
allra vinsælasti skemmtistaðurinn í Keflavík
og þó víðar væri leitað, til sölu. Glæsileg
veitingaaðstaða og gott eldhús. Einstakt
tækifæri. Nánari upplýsingar eru veittar í
síma 565-1355 eftir kl. 13.00 virka daga hjá:
Ráðbyrgi - ráðgjafarbjónustu,
Bæjarhrauni 22,
Hafnarfirði.
Eigin rekstur?
Til sölu tæki til innrömmunar s.s. glerskurð-
arborð, kartonskeri, neglingarvél, geirungs-
hnífur o.fl. og góður lager af rammalistum
og kartoni.
Einnig er til sölu filmuframköllunarvél,
IMAGER 135 RA, (umboðsaðili: Hans Peters-
en hf.) ný yfirfarin og í topp standi. Góð
tæki til að hefja eigin rekstur með.
Upplýsingar á Fasteignamiðlun Vesturlands,
sími 431 4144.
Iðnaðar-, verslunarhús-
næði eða matvælavinnsla
Til sölu eða leigu Þverholt 8,
Mosfellsbæ
Húsnæðið er 750 fm á einni hæð á besta
stað í Mosfellsbæ og er í dag innréttað fyrir
kjötvinnslu eða sambærilegan rekstur. Hús-
næðið er með góðri lofthæð, stórum inn-
keyrsludyrum og því getur fylgt frystir, hrað-
frystir og kælir. Laust fljótlega.
Upplýsingar gefa Haukur í síma 566 7146
eftir kl. 19.00 og Davíð í síma 566 6616.
Fyrirtækjasala HÓIs kynnir nú
til sölu:
Kaffi- og veitingastað
(13076)
Vorum að fá í einkasölu glæsilega innréttað
kaffi- og veitingahús á góðum stað í miðbæ
Reykjavíkur. Um er að ræða veitingastað sem
hefur fullt leyfi fyrir 130 manns.
Uppl. á skrifstofu.
Verslunarinnréttingar
Notaðar innréttingar til sölu.
Hillur - standar - frystar - kælar.
Upplýsingar í síma 533 1300.
Hótel í Reykjavík til sölu
Um er að ræða 30 herb. ferðamannahótel í
miðborginni, fasteign ásamt öllum búnaði
og viðskiptasamböndum.
Þeir, sem óska frekari upplýsinga, eru beðnir
að senda bréf til afgreiðslu Mbl., Kringlunni
1, 103 Reykjavík, merkt: „Hótel - 18153“
fyrir 27. september.
Fyrirtækjasala Hóls kynnir nú
Til sölu
Öflug prentsmiðja á Austurlandi í eigin hús-
næði. 15023
Glæsileg sólbaðsstofa í nálægð Reykjavíkur.
20005
Innflutningur og heildsala á tækjum og áhöld-
um fyrir veitingahús. 18012
Öflugt bílaverkstæði á Austurlandi. 19015
Glæsileg snyrtivöruverslun í austurbæ.
12061
Öflug fatahreinsun á Reykjavíkursvæðinu.
16051
Góð blóma- og gjafavöruverslun í verslunar-
klasa. 12043
Innflutningur á mjög góðu snyrtivörumerki.
18007
Verslanir við Laugaveg.
Mjög góður veitingastaður í Kringlunni.
13061.
Þetta er aðeins smásýnishorn úr söluskrá
okkar. Ef nánari uppl. er óskað vinsamlega
hafið samband. Vegna mikillar sölu undanfar-
ið vantar okkur öflug og góð fyrirtæki á sölu-
skrá.
Fiskeldi/fiskvinnsla
Til sölu eru eftirtaldir lausafjármunir úr þrota-
búi Silfurlax hf., sem staðsettir eru í fisk-
vinnsluhúsi Þórsness ehf. að Reitarvegi
14-16, Stykkishólmi.
1) Hraðfrystivél (blástursfrystir) með
grindum af gerðinni IMC-1000-R22CE
nr. 8726/91.
Um er að ræða mjög öflugan hraðfrysti,
sem sérhannaður er til að hraðfrysta lax
en mun allt eins geta hentað við frystingu
á loðnu, síld eða jafnvel humri.
2) ísvél af gerðinni FAXF-3. Afkastageta
2.873 kg/sólarhring. Framleiðsluár 1989.
Vélin er fremur lítið notuð.
3) Tölvupökkunarkerfi, sem samanstendur
af eftirfarandi vogum, tölvu og
hugbúnaði:
Póls IP 125 vog, sem vigtar hám. 105 kg
ásamt Atech 1920 límmiðaprentara.
Póls IP 125 vog, sem vigtar hám. 60 kg.
Póls mv 126 vog, sem vigtar 13 kg.
Póls saltfiskfl.sv. 125, sem vigtar 30 kg.
Tölva, Hyundai 286.
4) Ennfremur eftirtaldir munir: Hitagöng
af gerðinni Flodab til plastpökkunar, að-
gerðarlína og 2 stk. flokkunarrekkar, 3
stálkör með grindum, aðgerðarborð, 2
stk. færibönd ca 36 m.
Skiptastjóri þrotabús Silfurlax hf., Ásgeir
Magnússon hdl., gefur nánari upplýsingar í
síma 554 5200.
ÁSGEIR MAGNÚSSON HDL
LÖGMANNSSTOFA
HAMRABORG 10 • 200 KÓPAVOGUR
SÍMI 554 5200 • FAX 554 3916
Veitingastaðurá Hellu
Eignarhluti Rangárvallahrepps í Grillskálan-
um og Laufafelli á Hellu er til sölu eða leigu.
Eignarhluti Olís í sömu eignum leigist sam-
hliða. Veitingastaðurinn er í fullum rekstri.
Innréttingar, áhöld og tæki eru til staðar.
Gott tækifæri fyrir t.d. fjölskyldu til eigin at-
vinnureksturs.
Reksturinn leigist nýjum aðila frá byrjun nóv-
ember.
Nánari upplýsingar veittar hjá Fannberg sf.
í síma 487-5028.
Fannberg sf. - fasteignasala,
Þrúðvangi 18, 850 Hellu.
Véistjórafélag íslands
Vélstjórar á farskipum
Félagsfundur um kjaramál verður haldinn
þriðjudaginn 24. september nk. í Borgartúni
18, 3. hæð kl. 17.00.
Dagskrá:
1. Áhrif breyttra laga um stéttarfélög og
vinnudeilurá gerð næstu kjarasamninga.
2. Ákvörðun um samninganefnd.
3. Önnur mál.
Stjórn Vélstjórafélags Islands.
Félag matreiðslumanna
Matreiðslumenn
Almennur félagsfundur verður haldinn í Þara-
bakka 3, miðvikudaginn 25. september
kl. 15.00.
Fundarefni: Kjaramál og kosning í samninga-
nefnd félagsins.
Stjórnin.
RANNÍS
Upplýsingatækniáætlun ESB
- ESPRIT -
Kynningarfundur á Hótel Sögu
27. september kl. 14.00-15.30
Upplýsingatæknin er helsta áherslusviðið
innan rannsóknar- og þróunaráætlunar ESB.
Áætlunin hefur til ráðstöfunar 180 milljarða
kr. til samstarfsverkefna á sviði upplýsinga-
tækni. Verkefni sem áætlunin styrkir miðast
sérstaklega við þarfir notenda og markaðarins.
í tilefni af heimsókn Hr. Metakidesar, yfir-
manns upplýsingatækniáætlunarinnar, verð-
ur haldinn opinn fundur þar sem áhugasöm-
um aðilum gefst tækifæri til að kynnast því
hvaða áherslur ESB hefur á rannsóknum á
sviði upplýsingatækni.
Dagskrá
Upplýsingatækni, yfirlit yfir íslenskan hug-
búnaðariðnað
- Oddur Benediktsson, Háskóla íslands.
Kynning á upplýsingatækniáætlun Evrópu-
sambandsins
- Hr. Metakides yfirmaður upplýsingatækn-
iáætlunar ESB.
Umræður og fyrirspurnir.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Rann-
sóknarráðs íslands í síma 562-1320.