Morgunblaðið - 04.10.1996, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 04.10.1996, Blaðsíða 68
68 FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ # ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. 6. sýn. lau. 5/10, uppselt - 7. sýn. fim. 10/10, örfá sæti laus - 8. sýn. sun. 13/10, örfá sæti laus - 9. sýn. fim. 17/10, uppselt -10. sýn. sun. 20/10 Söngleikurinn HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors I kvöld fös. - sun. 6/10 - lau. 12/10 - fös. 18/10. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 11/10 - lau. 19/10. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Sun. 6/10 kl. 14, uppselt - sun. 13/10 kl. 14. - sun. 20/10 kl. 14. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. Litla sviðið kl. 20.30 í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson I kvöld fös. 4/10, uppselt - lau. 5/10, uppselt - sun. 6/10, uppselt - fös. 11/10, uppselt - lau. 12/10, uppselt - sun. 13/10 - fös. 18/10, uppselt - lau. 19/10, uppselt - fim. 24/10. . Miðasalan verðuropin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. ^Sleíkfélag^ BfREYKJAVÍKURXJ ^ 1897 - 1997---------- OPIÐ HÚS LAUGARDAGINN 5. OKT. FRÁ 14.00-17.00 VETRARDAGSKRÁIN KYNNT. ALLIR VELKOMNIR! Stóra sviðkí. 20.60: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR! eftir Árna Ibsen. 8. sýn. lau. 5/10, brún kort 9. sýn. fim. 10/10, 10. sýn lau. 12/10 Litía svið kí. 20.00: LARGO DESOLATO eftir Václav Havel 4. sýn. fim. 3/10 5. sýn. lau. 5/10, fáein sæti laus. 6. sýn. fim. 10/10 Leynibarinn kl. 20.30: BARPAR eftir Jim Cartwright fös. 4/10, uppselt lau. 5/10, uppselt fim. 10/10, örfá sæti laus. fös. 11/10, aukasýning lau. 12/10, aukasýning, uppselt. Áskriftarkort 6 sýningar fyrir aöeins 6.400 kr. 5 sýningar á Stóra sviði: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR! e. Áma Ibsen. FAGRA VERÖLD e. Karl Ágúst Úlfsson. DANSVERK e. Jochen Ulrich (ísl. dansfl.). VÖLUNDARHÚS e. Sigurð Pálsson. VOR í TÝROL e. Svein Einarsson. 1 sýning að eigin vali á Litla sviði: LARGO DESOLATO e. Václav Havel. SVANURINN e. Elizabeth Egloff. DÓMINÓ-e. Jökul Jakobsson. ÁSTARSAGA e. Kristinu Ómarsdóttur. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13 til 20 nema mánudaga frá kl. 13 til 17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakort Leikfélagsins - Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 „Þab stirnir á gull- molana í textanum" Mbl. vert ab hvetja unnendur leiklist- arinnar til ab fjöl- menna í Höföa- borgina." Alþbl. fös. 4. okt. sun. 6. okt. Sýningar hefjast kl 20:30. Höfðabor^in Hafnarhúsiö vi& Tryggvagötu Mibasala opin alla daqa s. 551 3633 Sýnt í Loftkastalanum kl. 20 Sýning fimmtud. 10. okt. ★★★★ X-ið Miðasala í Loftkastala, 10-19 c 552 3000 15% afsl. af miðav. gegn framvísun Námu- eða Gengiskorts Landsbankans. HINAR KYRNAR Bióöskemmtilegt gamenleikiil I í kvöld kl. 21, sun 6/10 kl. 16. | sun 13/10, fös 25/10. SPÆNSK KVÖLD ...ógleymonleg kvöld- stundmeð Irábærum listamönnum Frumsýning Euu. 5/10 uppselt sun 6/10 10% afsl. I. debelkorthala Landsbankans fös. 11/10, lou. 12/10, fös. 18/10, lou. 19/10lnu. 26/10, sun. 27/10 SEIÐANDI SPÆNSKUR MfiTUR GÓMSÆTIR GRfENMETISRETTIR FORSALA Á MIÐUM FIM - SUN MILLI 17-19 AÐ VESTURCÖTU 3. IVKXAPANTANIR ALLAN SÓLA RHRINGINN. S: 551 9055 23. sýning föstud. 4. oktöber kl. 20.30. 24. sýning sunnud. 6. október kl. 20.30 25. sýning miðvikud. 9. október kl. 20.30. Miðasala opnuð klst. fyrir sýningu Gagnrýni í MBL. 3. ágúst: „...frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet sem fiesta til að fá að njóta.“ Arnór Benónýson, Alþýðublaðinu: ,í heild er sýningin einhver ánægjulegasta frumsköpun í íslensku leikhúsi." I LAUFÁSVEGI 22 IIWUUM: LEIKFÉLAG AKUREYRAR Sigrún Ástrós Eftir Wllly Russel, leikln af Sunnu Borg. Leikstjóri: Þráinn Karlsson. Leikmynd og búnlngar: Hallmundur Kristinsson. 3. sýning fös. 4. október kl. 20.30. 4. sýning iau. 5. október ki. 20.30. 5. sýnlng fös. 11. október kl. 20.30 6. sýnlng lau. 12. október kl 20.30 Síml 462-1400. Mlóasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 13.00-17.00 og fram að sýnlngu sýningardaga. Símsvari allan sólahrlnginn. JDagur-^ímttm -besti tími dagsins! ISLENSKA OPERAN miðapantanir S: 551 1475 Master Class eftir Terrence McNally Fös. 4. okt. kl. 20 frumsýning Sun. 6. okt. kl. 20 2. sýning Mið. 9- okt. kl. 20 3- sýning Miðasalan opin daglcga frá 15 - 19 nema mánudaga. IASTER *LASS IISLENSKU FÓLKí FRÉTTUM Fékk hornin í fótinn UNGUR spænskur nautabani, Euginio de Mora, öskrar af sárs- auka eftir að nautið, sem hann var að fást við, rak hornin í hann á sýningu í nautaats- hringnum Las Ventas í Madrid á Spáni í vik- unni. De Mora var ekið í skyndi á næsta sjúkra- hús þar sem hann var tekinn til meðferðar en hann fékk alvarleg stungusár á vinstri fót. Dökkhærð Claudia snýr sér að leiklist LJÓST hár hefur verið aðalsmerki Claudiu Schiffer sem ofurfyrirsætu í gegnum tfðina en hún skipti ný- lega um háralit, tímabundið, þegar hún setti upp hár- kollu fyrir hlut- verk sitt sem vin- kona eiturlyfj- afíkils, leikins af Matthew Modine, í kvikmyndinni „Black Out“. Hún hefur hingað til neitað flestum til- boðum sem hún fær um að leika í kvikmyndum en nú gæti orðið breyting þar á eftir að hún til- kynnti í síðasta mánuði að hún ætlaði að hætta að koma fram á tískusýningum. „Fyrirsætustarfíð er mjög líkt því að leika,“ segir Claudia og bætir við: „í báðum störfunum ertu að vinna framan við myndavélar og þess á milli ertu að bíða eftir að ljósmagnið verði rétt.“ „Ekta fín sumarskemmtun.“ DV Fös. 4. okt. kl. 20 örfá sæti laus. Lau. 12. okt. kl. 20. Fös. 18. okt. kl. 20. „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sífellt nýjar uppá- komur kitla hláturtaugamar." Lau. 5. okt. kl. 20 örfá sæti laus. Miðnætursýning kl. 23 örfásæti laus. Sun. 13. okt. kl. 15. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasölu frá kl. 10 til 19 mán, - fös. Lau. 13-19. TURTILDÚFURNAR láta vel hvor að annarri eftir stóra máltíð. NICOLETTA ber fulla skál af pasta í söngvarann en hún sagði í viðtali eitt sinn að matur væri það eina sem þau rifust um. Pavarotti enn þungur í sumarfríi ► ÍTALSKI söngvarinn Luc- iano Pavarotti, 60 ára, virðist enn eiga í erfiðleikum með að létta sig þrátt fyrir að læknar hans hafi mælst til þess, eftir að hann átti í öndunarerfiðleik- um fyrr á árinu, að hann létti sig um allt að þriðjung. Þessar myndir voru teknar af honum með unnustu sinni Nicolettu 26 ára og nokkrum vinum, í sum- arfríi á Pesaro á Ítalíu nýlega. Á STÓRA SVIÐI BORGARLEIKHÚSSNSN fös. 4. okt. kl. 20. HÁTÍÐARSÝNING UPPSELT fös. 11. okt. kl. 20. ORFÁSÆTILAUS lou 5. okt. kl. 23.30. AUKAMIÐNÆTURSÝNING. lau. 12. okt.kl. 23.30. MIÐNÆTURSÝNING fös. 18. okt. kl. 20. Sýningin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. Ósóttar pantanir seldar daglega. mm* http9/vortex.is/StoneFree Miðasalan er opin kl. 13 - 20 alla dngn. Miðapantanir í síma 568 8000 LOFTKASTALINN mánudaginn 7. október kl. 20. HÁR OG TÍSKA í vetur. Miðasala við innganginn. Forsala hjá Intercoiffure hársnyrtistofum og Spaksmannsspjörum. LOFTKASTALI undir REGNBOGANUM. Stjórnandi Kolbrún Aðalsteinsdóttir. Or\sW veisla Vegurinn er vonargrænn lög og Ijóð gríska Ijóð- og tónskáldsins Mikis Þeodorakis Flutt á íslensku, grisku og á islensku táknmáli. Griskir tónleikar með sögulegu ívafí og griskum mat. 2. sýn. lau. 5. okt. kl. 20.30 3. sýn.fös. 11. okt. kl. 20.30 4. sýn. lau. 12. okt. kl. 20.30 Verð: sýning 1.200 kr. matur 1.200 kr. Miðasala og borðapantanir alla daga frá kl. 12-18, nema þríðjud. Aöeins i gegnum sima sýningardaga 12-20.30. Húsið opnar kl. 18.30 fyrir matargesti Sími: 535 0080 Pantið tiinanlcg; Zor'oa hópurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.