Morgunblaðið - 04.10.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 04.10.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ AÐSEIMDAR GREINAR FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1996 37 FLUGLEIÐIR ekki sé sagt forundrun, segir Steingrímur J. Sigfússon, með hvaða hætti ýmsir tala um upphæðir í sambandi við auðlindaskatt eða veiðileyfagjald. Fréttamaður spurði þá hvað upphæðin gæti orðið há og Ágúst svaraði: „Ja, það er hægt að nefna sem dæmi að tekjuskattur einstaklinga er nú 17 milíjarðar og ef fiskveiði- arðurinn gæti numið kannski 30 milljörðum eða 20 til 30 milljörðum þá sjáum við að það er hægt að íáta veiðileyfagjaldið koma í stað- inn fyrir tekjuskatt einstaklinga en samt skilja eftir verulegan arð innan sjávarútvegsins." Við þessa útreikninga og þessa framsetningu mála er margt að athuga. Til þess að glöggva sig á eðli málsins og sýna fram á um hversu fráleita talnameðferð er hér að ræða má líta á eftirfarandi stað- reyndir. Veltutölur og afkoma í sjávarútvegi Samkvæmt gögnum frá Seðla- banka íslands var verðmæti heildarafla íslenskra skipa á heim- amiðum (Íslandssíld meðtalin) sem landað var hér heima og erlendis á árinu 1995 48.713 milljónir. Sem sagt tæpir 50 milljarðar. Ef nú útgerðin ein ætti að skila fiskveið- iarðinum hans Ágústar sést strax að það myndi taka þó nokkuð í; 15 milljarðar væru um 30% 20 milljarðar væru um 40% 30 milljarðar um 60% af tekjum útgerðarinnar. Þó tekið væri dæmi sem gerði ráð fyrir því að gjaldið (arðurinn) dreifðist á greinina alla og tölurnar sem sést hafa um hinn svokallaða fiskveiðiarð, byggja sumir á verði á leigukvóta sem er ónothæfur mælikvarði á greiðslugetu sjáv- arútvegsins fyrir veiðiheimildir al- mennt út fyrir greinina (skattur). Sú velta og þær afkomutölur sem hér hafa verið nefndar sýna hins vegar svart á hvítu að þar gæti í mesta lagi verið um fáeina millj- arða að ræða. Slík gjaldtaka myndi samt nánast þurrka upp fjármuna- myndun í greininni með þeim nei- kvæðu afleiðingum sem það svo hefði fyrir alla framþróun sjávarút- vegsins og í framhaldinu á lífskjör þjóðarinnar. Höfundur er alþingismaður, formaður sjávarútvegsnefndar Alþingis ogsiturí efnahags- og viðskiptanefnd. Steingrímur J. Sigfússon. Það vekur undrun svo tík af versta tagi. Óþarft er að minna á afkomu sjávarútvegsins um þessar mundir. Mikið tap í hefðbundinni landvinnslu gerir nú meir en að éta upp hagnaðinn í öðrum greinum þannig að heildar- afkoman er komin undir núllið, með öllum þeim fyrirvörum sem rétt er að hafa á slíkum meðaltals- reikningum að sjálfsögðu. Samkvæmt opinberum gögnum var heildarfjármunamyndun í fisk- veiðum og vinnslu sjávarafurða um 5,3 milljarðar króna á árinu 1995 og gæti orðið 7-8 milljarðar á árinu 1996. Af því sést að jafnvel sú „væga“ gjaldtaka sem Ágúst talar um í áðurnefndri útvarpsfrétt og nefnir 2-3 milljarða myndi fara langleiðina með að þurrka upp alla fjármunamyndun í greininni. Fjarstæðukenndir útreikningar Auðlindaskattur og fiskveiðiarður Nokkrar umræður hafa spunnist að undanförnu um auðlindaskatt eða veiðileyfagjald. Er þar flest gamalkunnugt og ekki tilefni þessa greinarkorns að fjalla um það mál sérstaklega. Hitt vekur undrun svo ekki sé sagt forundrun með hvaða hætti ýmsir tala um upphæðir í þessu sambandi. í ríkisútvarpinu þann 30. sept. sl. var vitnað í Ág- úst Einarsson alþingismann og í þeirri frétt kom fram að eitt helsta forgangsmál hins nýja þingflokks krata yrði tillaga um veiðileyfa- gjald. Ágúst sagði þá m.a.: „Það er talið að þessi fiskveiðiarður geti numið 15 til 30 milljörðum". Síðan talaði Ágúst um að samkvæmt þeirra tillögum ætti að fara hægt í sakirnar, en síðar meir gæti orðið um umtalsvert gjald að ræða sem kæmi þá í staðinn fyrir aðra skatt- lagningu og þá t.d. tekjuskatt. skoðaðar í hlutfalli við heildarút- flutningstekjur sjávarútvegsins er þetta enn nokkuð strembið. Samkvæmt gögnum frá Seðla- banka var heildarverðmæti út- fluttra sjávarafurða á árinu 1995 86.699 milljónir. Segjum 87 millj- arðar til að einfalda útreikninga. Þá eru: 15 milljarðar um 17% 20 milljarðar um 23% 30 milljarðar um 35% af heildarútflutningstekjum sjáv- arútvegsins. Þessar tölur ættu að nægja til að sýna hversu órafjarri öllum raunveruleika þær hugmyndir eru að taka í fyrirsjáanlegri framtíð „arð“ eða fjárhæðir af þessari stærðargráðu út úr sjávarútvegin- um. Að gefa í skyn að með veiði- leyfagjaldi sé fundin leið til að létta af öllum tekjusköttum einstaklinga upp á 17 milljarða er yfirborðspóli- Ódýrustu flugfargjöl innanlanda í vöbujri urn íslan^ Sénkjön á innanlandsflugi, gistingu, bílaleigubílum og nútufenðum fynin félagsmenn stéttanfélaganna Aðeins selt á l^gai-dögun, 5.830 kr. til allna éfangastaða Flugleiða innanlands, 4.830 kr. til Vestmannaeyja. Fanmiðan eru aðeins seldir á laugardögum á sölustöðum Flugleiða um allt land - á höfuðbongarsvæðinu aðeins á afgneiðslu Flugleiða Hóteí Tveggja manna herbergi á verði eins manns herbergis á 21 hóteli um allt land! á Reykjavíkunflugvelli. Bílaleigubilar Fnábænt venð á bílaleigubílum hjá Eunopcan - Bílaleigu Akuneynan! □æmi: Bíll af 1 . flokki með tnyggingu, sköttum og ‘700 km akstni aðeins 80.300 kr. í eina viku. IEfftirtalin félög eru aðilar að samningum um stéfttarfélagsverð: bilar Skelltu þér með nútunni! 50% afsláttur á flestum áætlunanleiðum sénleyfishafa hjá BSÍ! ^Oss. - MttarfétOQ (slerokR lytjafrœðlfxja | Kynnið ylckur sérkjörin! Sknifstofun stéttanfélaganna veita allar nánani upplýsingan um einstök tilboð, gildistíma þeinna og aðna skilmála. Munið félagsskírteinin!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.