Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1996 9 FRÉTTIR Ekki hægt að fá flug frá London á sama verði og til London Alsiða á markaðinum að sögn Flugleiða EKKI er unnt að kaupa flugmiða frá Lundúnum til íslands á tilboðs- verði því sem Flugleiðir hafa boðið farþegum hérlendis til Lundúna að undanförnu, eða rétt um 19 þúsund krónur með flugvallarskatti. Símon Pálsson sölustjóri fyrirtækisins seg- ir það alsiða í rekstri sem þessum að ákveðin tilboð gildi einungis á afmörkuðum markaðssvæðum, en ekki annars staðar. íslendingur, sem hugðist fyrir skömmu halda frá Englandi til ís- lands á þeim kjörum sem bjóðast farþegum frá íslandi, fékk þau svör að þau stæðu ekki til boða frá Eng- landi. „Þetta endurspeglar einfald- lega að á mismunandi markaðs- svæðum eru mismunandi áherslur og tími,“ segir Símon. Stýring vegna hleðslu í vélar „Þetta tengist einnig nokkurs konar „stefnustýringu", eða því að BRIJM’S KIDS NEW SPIRIT Fallegar úlpur á 2-14 ára. Otrúiegt úrval af peysum á stelpur og stráka. Mikið úrval fylgihluta. (BARNASTÍGUlU Skólavörðustíg 8. S. 552 1461 í ákveðnar ferðir til áfangastaða okkar er betur bókað en í aðrar. Þannig getur myndast misvægi í hleðslu flugvélanna og til að vega upp á móti þvi á þeim dögum og leiðum sem um ræðir, höfum við stundum boðið upp á skynditilboð." Hann neitar því að t.d. kjörin á Lundúnaferðinni héðan séu ein- göngu hugsuð til að undirbjóða samkeppnisaðila hérlendis. í mars og apríl síðast liðnum hafi vetrar- áætlun fyrirtækisins verið skipu- lögð og þá hafi verið búið að sækja um lendingarleyfi fyrir tvær flug- vélar á fimmtudögum og tvær til baka á sunnudögum. „Ef við tökum sem dæmi leigu- flug til sama áfangastaðar og um ræðir, kom það ekki á markaðinn fyrr en í ágúst. Tilboð okkar til Lundúna er því ekki sett til höfuðs einum eða neinum, en auðvitað er- um við í samkeppni og mætum henni hveiju sinni,“ segir hann. Tilboð ytra í vændum Símon segir að frá því í vor og allt sumar hafi íslendingum á Eng- landi staðið til boða íslandsferðir á sérstöku tilboði og 1. nóvember næstkomandi verða öllum sem eru staddir í Englandi boðið upp á ferð- ir hingað til lands fyrir rúm 160 pund fyrir utan skatta, undir slag- orðinu „Hello Iceland“. Ullarkápur stuttar og síðar Sœvar Karl Bankastræti 9 Nýtt útbob ríkisbréfa mibvikudaginn 9. október 1996 Ríkisbréf, 1. fl. 1995, til 3 ára Útgáfudagur: 19. maí 1995 Gjalddagi: 10. apríl 1998 Greiösludagur: 11. október 1996 Einingar bréfa: 100.000. 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Eru skráö á Verðbréfa- þingi íslands Ríkisbréf, 1. fl. 1995, til 5 ára Útgáfudagur: 22. september 1995 Gjalddagi: 10. október 2000 Greiösludagur: 11. október 1996 Einingar bréfa: 100.000. 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Eru skráö á Verðbréfa- þingi íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisbréfin veröa seld með tilboösfyrirkomulagi. Öllum er heimilt aö bjóða í ríkisbréf að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 10 milljónir króna að söluverði. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóöum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóöum, lífeyrissjóöum og tryggingafélögum er heimilt aö gera tilboö í meðalverö samþykktra tilboða, að lágmarki 100.000 krónur. Öll tilbob í ríkisbréf þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 9. október 1996. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. kr. afsláttur af vönduðum og fallegum þýskum útigöllum. Stærðir 98 - 176. Tilboð sem þú getur ekki hafnað. EN&LABÖRNiN Bankastræti 10 Ps. Franskir jogginggallar kr. 2.980. Stakir jakkar og dragtir TESS y neð neðst viö Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl.9-18, ^ laugardaga kl. 10-14. ítalskirjakkar Ull og kasmír kr. 14.900 Ull og tweed kr. 14.900 Hverfisgötu 78, sími 552 8980 Þessi frábæra margmiðlunartölva hentar einstaklingum og litlum fyrirtækjum einstaklega vel. Vélamar eru allar settar upp með góðum margmiðíunarbúnaöi, 15" skjá og 16mb I innra minni sem er nauðsynlegur til leikjaspilunar og almennrar vinnslu í dag. Http://www.mmedia.is/bttolvur >1 B.T. Tölvur - Grensásvegur 3-108 Reykjavik ■ - Sími: 5885900 - Fax : 5885905 - Intel Triton móöurborð 256kb Pipeline burst Cache Intel 166 megariða örgjörvi 16 mb EDO innra minni 1280mb harður diskur Diamond Stealth 64 bita 1 mb 15" lággeisla litaskjár 8 hraða Acer geisladrif 16 bita BTC hljóðkort 12 watta hátalarar 3,5" disklingadrif Windows '95 lyklaborð 3 hnappa Dexxa mús Windows '95 stýrikerfi i4t,9iio;; Pelsfóðurskápa PELSINN Kirkjuhvoli • sími 552 0160 Allar stærðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.