Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1996 55 VEÐUR Spá kl. 1 1 2° V 'ö * * * V * */ «* * * * é é * é é 4 é Hfeimild: Veðurstofa íslands é é é é é é é é ' y&ÁsáMíMzj A $ 4 Rigning Siydda Heiðskírt Léttskyjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ||II Snjókoma r/ Skúrir V* £EI Ikúrir | Slydduél 1 1 Él X Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonn sýmr vind- mmm stefnu og fjöðrin EEE Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. é VEÐIIRHORFUR í DAG Spá: Vestan- og suðvestan strekkingur með allhvössum skúrum eða éljum vestanlands. Austanlands verður þurrt veður en sumsstaðar moldrok. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á fimmtudag er búist við suðvestanátt á landinu með éljum vestanlands en að mestu björtu veðri austan til. Hiti á bilinu 1 til 6 stig. Á föstudag verður vaxandi austan- og síðan norðaustanátt með rigningu eða snjókomu víða um land en lægir og styttir upp á laugardag. Á sunnudag verður aftur vaxandi austanátt á landinu. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervttá [*1 og síðan spásvæðistöluna. H H Hæð L Lægð Hitaskil Samskil Kuldaskil Yfirlit: Lægðin við Jan Mayen hreyfist norðaustur og grynnist. Við Hvarf er vaxandi 985 millibara lægð sem hreyfist austnorðaustur og verða komin norður yfir ísiand um hádegi. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 3 úrkoma í grennd Glasgow 14 súld Reykjavík 5 úikoma í grennd Hamborg 15 léttskýjað Bergen 12 súld London 15 skýjað Helsinki 12 alskýjað Los Angeles 17 þoka Kaupmannahöfn 13 skýjað Lúxemborg 13 heiðskírt Narssarssuaq -2 snjókoma Madríd 17 léttskýjað Nuuk 0 haglél á slð.klst. Malaga 21 heiðskírt Ósló 16 skýjað Mallorca 15 rigning Stokkhólmur 14 skýjað Montreal 9 léttskýjað Þórshöfn 9 skúr New York 11 léttskýjað Algarve 19 heiðskírt Orlando 23 rigning Amsterdam 15 skýjað Paris 15 léttskýjað Barcelona 17 alskýjað Madeira Berlín Róm 17 rigning Chicago 12 alskýjað Vín 15 þokumóða Feneyjar 16 rigning Washington 10 alskýjað Frankfurt 11 alskýjað Winnipeg -3 heiðskírt 8. OKT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.54 3,0 10.00 1,1 16.07 3,2 22.27 0,9 7.56 13.14 18.30 10.14 ÍSAFJÖRÐUR 5.55 1,6 11.54 0,7 17.56 1,8 8.06 13.20 18.32 10.20 SIGLUFJÖRÐUR 1.50 0,5 7.58 1,1 13.50 0,6 20.06 1.2 7.48 13.02 18.14 10.01 DJÚPIVOGUR 0.51 1,7 6.57 0,8 13.15 1,8 19.29 0,8 7.27 12.44 18.00 9.43 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: -1 þjappa í, 4 brögðótt- ur maður, 7 rúmið, 8 spökum, 9 urmul, 11 heimshluti, 13 elska, 14 dáin, 15 málmur, 17 harma, 20 gröm, 22 tig- in, 23 hrósar, 24 sveiflu- fjöldi, 25 hluta. LÓÐRÉTT: - 1 hillingar, 2 skjall, 3 hagnaðar, 4 fram- kvæmdasemi, 5 jurtin, 6 deila, 10 muldrar, 12 forskeyti, 13 ekki göm- ul, 15 andspænis, 16 æviskeiðið, 18 slítur, 19 kaka, 20 storki, 21 kem úr jafnvægi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 göfuglynd, 8 rimar, 9 áburð, 10 auð, 11 armar, 13 ilina, 15 starf, 18 safna, 21 lem, 22 álaga, 23 eflir, 24 haganlegt. Lóðrétt: - 2 ömmum, 3 urrar, 4 ljáði, 5 nauti, 6 erta, 7 æðra, 12 aur, 14 lóa, 15 skál, 16 apana, 17 flaga, 18 smell, 19 féleg, 20 arra. í dag er þriðjudagur 8. október, 282. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Sál mín er óttaslegin, en þú, ó Drottinn — hversu lengi? (Sálm. 6, 5.) Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá ki. 13-16.30. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra í Kópavogi. Leikfími kl. 11.20, boccia kl. 12.30 í safnaðarsal Digranes- kirkju. Friður 2000. Friðarvaka alla þriðjudaga kl. 21 í Dómkirkjunni. Félagsstarf aldraðra, Gerðubergi. Gamlir leikir og dansar á morg- un, miðvikudag, kl. 10.30. Umsjón Helga Þórarinsdóttir. Þá hefst námskeið í vöfflupúða- saumi. „Hólagarður býð- ur heim“ frá kl. 13.30-15 á morgun. Umsjónarfélag ein- hverfra. Opið hús/síma- tími í kvöld kl. 20-22 í skrifstofu félagsins, Fellsmúla 26 (Grensás- vegsmegin), 6. hæð, sími 588-1599. Foreldrar bama með asperger-heil- kenni verða á staðnum og fræðsluefni um asperger-heilkenni. Mígrensamtökin. Al- mennur félagsfundur í kvöld kl. 20.30 í Gerðu- bergi. Ólafur Þór Ævars- son geðlæknir fjallar um sálræn viðbrögð við lang- varandi verkjum þ.m.t. mígreni. Allir velkomnir. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag eldri borgara, Reykjavik. Leikfimi í Víkingsheimilinu, Stjörnugróf, kl. 10.40 í dag. Bókmenntakynning kl. 15. Danskennsla, kú- rekadans kl. 18.30 og dansæfing kl. 20. Fríkirkjan. Félagsvist í Safnaðarheimilinu á Laufásvegi 13 annað kvöld kl. 20.30. Kaffi- veitingar og góðir spila- vinningar. Hraunbær 105. í dag kl. 9.-12.30 glerskurður, kl. 9-16.30 postulíns- og silkimálun, kl. 10.30- 11.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádeg- ismatur, kl. 13-16.30 hárgreiðsla, kl. 13 fijáls spilamennska, kaffi. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffi og verðlaun. Vitatorg. Kaffi kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, kl. 10 leikfimi, öskjugerð og trémálun, kl. 13 handmennt, keramik og golf, félags- vist kl. 14, kaffi kl. 15. Borgarneskirkja. Helgistund alla þriðju- daga kl. 18.30. Mömmu- morgnar í Félagsbæ kl. 10-12. Árskógar 4. Leikfimi- æfíngar á morgun kl. 11, frjáls spilamennska kl. 13. Gjábakki. Leikfimi, hóp- ur 1 kl. 9.05, hópur 2 kl. 9.55 og hópur 3 kl. 10.45. Námskeið í glerskurði kl. 9.30. Þriðjudagsgangan fer frá Gjábakka kl. 14. Kaffíspjal! eftir gönguna. Furugerði 1. Á morgun miðvikudag kl. 14 munu sjúkraþjálfarar í öldrun- arþjónustu halda fyrir- lestrana: „Hreyfmg bætir ellina" og „Forvarnir byltna“. Kaffiveitingar kl. 15. Sinawik í Reykjavík. Fund í kvöld kl. 20 í Sunnusal, Hótel Sögu. Kvenfélag Óháða safn- aðarins. Aukafundur í kvöld kl. 20.30 í Kirkjubæ. Landakirkja. Kirkju- prakkarar 7-9 ára kl. 17. Fullorðinsfræðsla kl. 20. Ekki er hægt að taka við fleiri nemendum á þess- ari önn. Kvennadeild Flug- björgunarsveitarinnar heldur fund annað kvöld kl. 20.30. Rætt um vetr- arstarfið. ITC-Irpa. Kynningar- fundur á morgun kl. 20.30 í Hverafold 5, í sjálfstæðissalnum. Allir velkomnir. Upplýsingar veitir Kristín Halla í síma 567-5983. ITC-deildin Harpa. Fundur í kvöld kl. 20 I Sigtúni 9, Reykjavík. All- ir velkomnir. Upplýs- ingar gefur Ingibjörg í síma 550-1022. Digraneskirkja. Opið fyrir aldraða í dag frá kl. 11. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir allan aldur kl. 14-17. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Laugarneskirkja. Helgistund kl. 14 á öldr- unarlækningadeild Landspítalans, Hátúni lOb. Ólafur Jóhannsson. Neskirkja. Foreldra- morgun kl. 10-12. Kynn- ing á foreldrafræðslu Hins hússins og Jafnin- gjafræðslu félags fram- haldsskólanema. Biblíu- lestur í safnaðarheimil- inu kl. 15.30, lesnir vald- ir kaflar úr Rómveija- bréfinu. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum i kirkjunni. Foreldramorg- unn í safnaðarheimilinu miðvikudag kl. 10-12. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir aldraða á morg- un, miðvikudag, frá kl. 14-16. Bílferð fyrir þá sem óska. Upplýsingar í síma 510-1000. Grafarvogskirkja. „Op- ið hús“ fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. KFUM fundur fyrir 9-12 ára drengi í dag kl. kl. 17.30. Æskulýðsfundur, yngri deild, í kvöld kl. 20. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10. Seljakirkja. • Fræðslu- stund um líf unglingsins í_ kvöld kl. 20.30. Sr. Ágúst Einarsson flytur erindi um trúna og traustið. Fríkirkjan, Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu í dag kl. 17-18.30 fyrir 8-10 ára böm. Víðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl? 18.30 í dag. Keflavíkurkirkja er op- in þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 16-18. Starfs- fólk til viðtals á sama tíma í Kirkjulundi. Borgameskirkja. Helgistund alla þriðju- daga kl. 18.30. Mömmu- morgnar í Félagsbæ kl. 10-12. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, iþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Vinningar sem dregnir voru út í HAPPI í HENDI síðastliðið föstudagskvöld komu í hlut eftirtalinna aðila. Birt með fyrirvara um prentvillur. Aðalheiður Valdimarsdóttir, Nónvörðu 6, Keflavík. Anna Gísladóttir, Björnskoti, Selfossi. Ásgrímur Sigurbjörnsson, Grenihlíð 14, Sauðárkróki. Elín Frímann, Arastíg 8, Seyðisfirði. Ellert Kristinn Jósefsson, Espigrund 4, Akranesi. Erla Ragnarsdóttir, Kambaseli 40, Reykjavík. Ester Jósefsdóttir, Kirkjuvegil, Keflavík. Halldóra Daníelsdóttir, Skagabraut 7, Akranesi. Helga Guðmundsdóttir, Dælengi 12, Selfossi. Hrafnhildur Þorgrímsdóttir, Ferjubakka 4, Reykjavík. Kristjana Jónsdóttir, Goðalandi 1, Reykjavik. Linda Björg Þorgrímsdóttir, Ferjubakka 4, Reykjavík. Magni Þorvaldsson, Dverghömrum 3, Reykjavík. Marek Bjarki Wolanczyk, Hlíðarvegu 52, Kópavogi. Ragnar Kristjánsson, Fossahlíð 4, Grundarfirði. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, Öldugötu 53, Reykjavík. Þóra Kolbrún, Dverghömrum 3, Reykjavík. Þuríður Benediktsdóttir, Hrísalundi 12, Akureyri. Vinningshafar gefa vitjað vínninga hjá Happdraetti Háskóla Islands. Tjarnargölu t,, toi Reykjavík, sími 563 8300.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.