Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 47
morgunblaðið ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1996 47 4 ■ BRIDS (Imsjón Guðniundur Páll Arnarson SUÐUR spilar sex spaða. Um sagnir þarf lesandinn að vita það eitt, að vestur hafði komið inn á einu hjarta við sterkri laufopnun | suðurs. Hann spilar síðan • út hjartakóng gegn slemm- unni: Norður ♦ 72 ▼ 43 ♦ Á1042 ♦ DG1098 I I ; I 4 4 i 4 i i Suður ♦ ÁKD1096 V Á7652 ♦ - * ÁK Hvemig er best að spila? Spilið er frá keppni í Mið- Ameríku árið 1987. Flestir sagnhafar drápu á hjartaás, tóku ÁK í laufi og spiluðu hjarta. Þessi áætlun gat aldrei gefið tólf slagi. Jafn- vel þótt austur gæti ekki yfirtrompað þriðja hjartað, myndi hann henda tveimur laufum, svo sagnhafi fengi ekki nema eitt niðurkast í hjörtun sín. Einn sagnhafi fann réttu lausnina: Norður ♦ 72 ¥ 43 ♦ Á1042 ♦ DG1098 Vestur Austur ♦ 43 + G85 ♦ KDG108 IIIIH V 9 ♦ KD75 111111 ♦ G9863 +75 4 6432 Suður ♦ ÁKD1096 V Á7652 ♦ ♦ ÁK Það var spilari að nafni Mohan Seepersad frá Tri- 'jidad. Hann drap á hjarta- ás, tók ÁK í spaða, síðan ÁK í laufi og spilaði loks spaðasexunnni!! Austur lenti óvænt inni á spaðagosa, en varð svo spila blindum inn á tígul eða lauf, þar sem fjórir slagir biðu sagnhafa. morgunblaðið birtir tilkynningar um af- rnæli, brúðkaup, ættarmót °-fl. lesendum sínum að ; kostnaðarlausu. Tilkynn- ■j ingar þurfa að berast með | tveggja daga fyrirvara i virka daga og þriggja daga ' fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hnngt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: | gusta@mbl.is. I Einnig er hægt að skrifa: I Dagók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Pennavinir TUTTUGU og eins árs jap- önsk stúlka með margvísleg f áhugamál: Yukako Takagi, i 2-26/116-10 Shikannon ' H„ Tashiro, Cliikusa, Nagoya 464, Japan. SAUTJÁN ára finnsk stúlka, m.a. með áhuga á hestum, útivist og bréfa- | skriftum: | Niina Aronen, i Eramichentic 8, " 86800 PyhSsalmi, Finland. I DAG Árnað heilla prrkÁRA afmæli. Á tf v/morgun, miðvikudag- inn 9. október, verður fimm- tugur Lárus Loftsson mat- reiðslumeistari, Þverár- seli 12, Reykjavík. Eigin- kona hans er Valgerður Níelsdóttir. Þau taka á móti gestum í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, Kópavogi, á afmælisdaginn frá kl. 16.30-19.30. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júní í Digranes- kirkju af sr. Sigurði Arnar- syni Bryndís Steinars- dóttir og Hermann Her- mannsson. Heimili þeirra er í Arnarsmára 22, Kópa- vogi. Ljósm. Ljósey BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 17. ágúst í Hafnar- kirkju af sr. Einari Jónssyni Ólöf Björnsdóttir og Sig- urður Finnsson. Heimili þeirra er á Kirkjubraut 45, Höfn. Ljósm. Ljósey BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 27. júlí í Hafnar- kirkju af sr. Sigurði Kr. Sigurðssyni Jónína Krist- jánsdóttir og Jón Krist- jánsson. Heimili þeirra er í Einbúablá 16A, Egilsstöð- um. Ljósm. Bonni HJÓNABAND. Gefin voru saman í Háteigskirkju 10. ágúst af sr. Árna Bergi Sig- urbjörnssyni Hólmfríður Erla Finnsdóttir og Sig- urður Kjartansson. Heimili þeirra er á Víðimel 23 í Reykjavík. Ljósm. Ljósey BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 3. ágúst í Hafnar- kirkju af sr. Sigurði Kr. Sigurðssyni Styrgerður Hanna Jóhannsdóttir og Gunnar Gunnlaugsson. Heimili þeirra er á Norður- braut 7, Höfn. HOGNIIIREKKVISI STJÖRNUSPÁ VOG Afmælisbarn dagsins: Þú hefurríkt hugmynda- flug, ogkemur vel fyrír þig orði. Hrútur '21. mars - 19. apríl) Bafðu augun opin, sérstak- ega hvað fjármálin varðar, og hlustaðu ekki á söguburð vinnunni. Kvöldið verður rómantískt. Naut (20. apríl - 20. maí) Farðu að öllu með gát í fjár- málum, og láttu ekki freist- ast í dag. Óhófleg eyðsla getur haft alvarlegar afleið- ingar. Tvíburar (21.maí-20.júní) Ástvinur hefur verið undir nokkru álagi undanfarið og þarfnast umhyggju þinnar í dag. Kvöldverður við kerta- ljós væri góð lausn. Krabbi (21. júní - 22. júlí) rítOgí Láttu það ekki á þig fá þótt starfsfélaga sé eitthvað upp- sigað við þig í dag. Ráða- menn kunna að meta það ef þú heldur ró þinni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Láttu það ekki spilla góða skapinu þótt ættingi reyni að koma þér úr jafnvægi með ágengni sinni. Vinimir bæta þér það upp. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ekki byrgja inni tilfínningar þínar. Ræddu þær opinskátt við ástvin til að koma í veg fyrir misskilning og leiðindi. Vog (23. sept. - 22. október) Þér veitir ekki af að fá þér smá frí, og þú ættir að íhuga að skreppa í stutt ferðalag með ástvini eða nánum ætt- ingjum. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^(0 Þú getur átt góð viðskipti í dag, sem færa þér auknar tekjur. í kvöld kemur §öl- skyldan saman og ræðir gang mála. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) $0 Þótt hugmyndir þínar falli í grýttan jarðveg í fyrstu tekst þér að afla þeim stuðnings ráðamanna áður en lýkur. Hafðu þolinmæði. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér berst spennandi heim- boð, sem þú ættir ekki að láta framhjá þér fara. Þar kynnist þú einhveijum, sem reynist þér vel. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Eitthvað hefur valdið þér áhyggjum að undanförnu, en vinur bendir þér á leið til lausnar. Njóttu kvöldsins heima með ástvini. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Þú hefur verið undir nokkru álagi í vinnunni, en úr rætist í dag og þú lýkur mikilvægu verkefni. Slakaðu á með vin- um í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ 7S Viltu auka aflcöst í starfi um alla framtíð? 74 Viltu bjarga næstu prófum með glæsibrag? 74 Viltu njóta þess að lesa góðar bækur? Ef svar þitt er jákvætt skaltu skrá þig strax á næsta hrað- lestramámskeið sem hefst fimmtudaginn lO.október. Skráning er í síma 564-2100. HRAÐLJESrrRAFlSKÓLIININ McDonald’s og KS| bjóða hepipnum vinningshafa á leik íslands og Irlands á Irlandi þann 10. nóvember nk. 96 97 Getraunaseðlar fylgja með Stjörnumáltíðum og landsleikstilboði hjá McDonald’s " 27. október. VILTU VINNA FERÐ TIL ÍRLANDS?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.