Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 53
ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1996 53 MORGUNBLAÐIÐ STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HÆPIÐ KR 5°E ★★★★ Premiere ★ ★★★ Empire S~) ★★★ A.I. MBl * ' . KBJOO.. HatyyARD HESTAMAÐURÍNN Á ÞAKINU ÍFrokkar' Hann er konungurinn í heimi hnefaleikanna. Hann er umboösmaöur og skipuleggjandi heimsmeistarakeppninnar hnefaleikum. Hann svfst einskis til þess að græða peninga. Og n er hann að skipuleggja hnefa- leikakeppni aldarinnar. Þrælgóð gamanmynd þar sem áhorfendur fá að sjá hvað gerist á bak við tjöldin heimi hnefaleikanna. Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson (Pulp Fiction, Die Hard 3), Jeff Goidblum (ID-4) og Damon Wayans (Major Payne). Leikstjóri Reginald Hudlin. kr\°° ■ lrÖfeR Cartwright ánægður með Stone Free ..FIRST Wives Club er í topp- sæti listans yfir aðsóknarmestu niyndir síðustu helgar í Banda- ríkjunum þriðju vikuna í röð. Hún stóðst þar með áhlaup þriggja nýrra mynda sem voru Ifrumsýndar um helgina. Mynd- in er gamanmynd um þijár kon- | ur sem taka til sinna ráða gegn | eiginmönnum sínum sem létu ■ þær róa fyrir yngri konur. 732,6 ntilljónir komu inn i aðgangs- eyri á myndina. Mynd hasar- hetjunnar og aikido-meistarans Stevens Seagals og Keenen Ivory Wayans er ný í öðru sæti listans, með 501,6 milljónir greiddan aðgangseyri. Frum- | raun Tom Hanks í leikstjóra- stól, myndin „That Thing You g Ho“ fór í þriðja sæti listans ■ frumsýningarhelgi sína, en D3: Mighty Ducks er fast á hæla Morgunblaðið/Halldór EFTIR hátíðarsýninguna risu sýningargestir úr sætum og hylltu Cartwright með lófaklappi og honum var færður veglegur blóm- vöndur uppi á sviði. Á myndinni sést hann ásamt syni sínum og leikurum í „Stone Free“. BRESKA leikritaskáldið Jim Cartwright kom hingað til lands um helgina í boði Leikfélags íslands og var viðstaddur hátíð- arsýningu á verki sínu, „Stone Free“, sem sýnt hefur verið við miklar vinsældir í Borgarleik- húsinu síðan í júli síðastliðnum. Einnig sá hann sýningu á öðru verki sínu, Bar Par, sem einnig hefur notið vinsælda og er sýnt á Leynibarnum í Borgarleikhús- inu. Karl Pétur Jónsson hjá Leik- félagi íslands sagði í samtali við Morgunblaðið að Cartwrigtht hefði þótt sýningin frábær og hún hafi að hans mati slegið öðrum uppfærslum verksins við. Auk þess lauk leikskáldið sérstöku lofsorði á leikstjóra verksins, Magnús Geir Þórðar- son. TOM Hanks bæði leikstýrir og leikur í myndinni „That Thing You Do“. Hér sést hann í hlutverki sínu. henni. Læknaþriller Hughs Grants, „Extreme Measures“ hrapaði um þrjú sæti úr öðru sæti í það fimmta. Morgunblaðið/Jón Svavarsson GUÐRUN Backman, Jim Cartwright, Guömundur Ólafsson, Jón Þórisson, Saga Jónsdóttir og Helga Jónsdóttir fá sér drykk á Leynibarnum eftir sýningu á Bar Pari. ws -systeme Laufenberg aðsókn laríkjunum BÍÓAÐÍ í Bandarí BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum Öflugir skurðarhnlfar] I Skurðarsöx Sleðahnifar \ J. nSMKŒSON HF. Skipholti 33,105 leykjovl, slmi 533 3535. kjarni málsins! kjarni málsins! Ásta Sigurdardóttir GAUS W RWNfiOGANA ,Quilt" veggmyndir og -teppi DIGITAL SIMI 553 - 2075 Flóttinn frá L.A. er spennutryllir í algjörum sérflokki. Kurt Russell er frábær sem hinn eineygði og eitursnjalli Snake Plissken sem glímir við enn hættulegri andstæðinga en í New York forðum. FLÓTTINN FRÁ L.A. — FRAMTÍÐARTRYLLIR AF BESTU GERÐ! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Islonsk heimasíða: ht»p://id4.islandir HEIMUR HNEFALE ANNA ER UM ÞAÐ AÐ BREYTAST. Ath. með hverjum miða fylgir freistandi tilboð frá L.A. Café SANNLEIKURINN UM HUNDA OG KETTI COURAGE ---UKDER-- FIRE DENZEL WASHINGTON DEMI MOORE SPIKE MEG RYAN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 16 ára aldurstakmark. Titill Síðasta vika Alls 11. (1.) First Wives Club 732,6 m.kr. 11,1 m.$ 58,5 m.$ 2. (-.) Glimmer Man 501,6 m.kr. 7,6 m.$ 7,6 m.$ 3. (-.) The Thing You Do 435,6 m.kr. 6,6 m.$ 6,6 m.$ 4. (-.) 03: Mighty Ducks 429,0 m.kr. 6,5 m.$ 6,5 m.$ [ 5. (2.) Extreme Measures 270,6 m.kr. 4,1 m.$ 13,0 m.$ 6. (4.) 2 Days In The Valley 151,8 m.kr. 2,3 m.$ 6,9 m.$ 7. (5.) Fly Away Home 145,2 m.kr. 2,1 m.$ 16,1 m.$ 8. (3.) Last Man Standing 138,6 m.kr. 2,2 m.$ 16,1 m.$ 9. (-.) Big Night 132,0 m.kr. 2,0 m.$ 3,3 m.$ 10. (6.) Independence Dav 92,4mkr. 1,4 m.$ 295,5 m.$
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.