Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 45
Helgarferð til London 17. október frá kr. 24.930 Lundúnaferðir Heimsferða njóta ótrúlegra vinsælda og fyrstu flugin okkar eru uppseld. Nú bjóðum við nýjan gististað, rétt hjá Oxfordstræti, frábærlega staðsettur með góðum aðbúnaði. Öll herbergi með sjónvarpi, síma og baðherbergi. Siðustu sætin 17. október Verð kr. 16.930 Flugsæti. Verð með flugvallasköttum, mánudaga til fimmtudaga í október. Verðkr. 24.930 M.v. 2 í herbergi, Inverness Court með morgunverði, 17. okt., 4 nætur. Skattar innifaldir. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð. Sími 562 4600 [fnisskrá Gr*n áskriftar- kort gilda fimmtu- daginn 10. október. Carl Maria von Weber: Boðið upp i dans, forleikur P. Tchaikovsky/I. Slravinsky: Pos des deux Johannes Brahms: Ungverskur dans nr. 5 Jacob Gade: Tango Jalousie Aram Khachaturian: Sverídansinn Manuel DeFalla: Elddansinn Maurice Ravel: Pavane Jacques Offenbach: Orfeus í undirheimum (Can, Can) Lecnard Bernstein: Sinfóniskir dansar úr West side story SINFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS (i) Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1996 45 BREF TIL BLAÐSINS Að skjóta sig í fótinn! Frá Magnúsi Þorkelssyni: Á UNDANFÖRNUM árum hafa for- ystumenn í íþróttum farið stórum og bent á að mikil tengsl eru milli far- sældar í lífínu og þess að stafa í íþróttum. Þar til grundvallar eru lagð- ar rannsóknir Þórólfs Þórlindssonar þar sem hann kannaði tengsl árang- urs í íþróttum og frammistöðu í skól- um. Það er heldur enginn í vafa um það að faglega unnið félagsstarf er besta jafningjafræðslan sem hægt er að bjóða upp á og væri yfirvöldum best að koma á samstarfi við félög sem vel standa að málum og efla þannig baráttuna gegn vímuefnami- snotkun í framkvæmd, samhliða þeirri góðu vinnu sem nú fer fram! Sem foiystumaður í einu slíku hef ég, ásamt þjálfurum og meðstjórnar- mönnum, lagt áherslu á að efla fé- lagsmenn í heilbrigðum lífsháttum, skynsamlegu hátterni og þar með í því að standast freistingar vímuefna- fíklanna. Það er því sorglegt að horfa upp á kollega sína í sumum öðrum félögum boða vímulaust starf með annarri hendinni en selja svo hús- næði á vegum félaganna til drykkju- svalla og dóppartía með hinni. Þetta er svo alvarlegt mál að ekki tekur nokkru tali! Hér í Menntaskól- anum við Sund hefur borið við að einstakar bekkjardeildir hafi viljað leigja sér húsnæði utanbæjar til að skella sér á eitt gott fyllirí. Mér er kunnugt um fleiri skóla sem hafa lent í því sama. Afleiðingamar hafa átt það til að vera skugglegar. Ég geri að sjálf- sögðu greinarmun á þessu og form- legum ferðalögum skólanna, sem eru undir eftirliti skólans og eru þá að sjálfsögðu áfengislaus! fr^r* , Bjóddu veðrinu birginn í Francital hlífðarfatnaði Hann er \atnsheldur, lipur og með góðri öndun. Tilvalinn í gðnguferðir, 0 0 við skíðaiðkun og auðvitað í skólann. A Jakki kr. 12.990 - Buxur kr. 8.480 - kjarni málsins! Hópurinn greinist í nokkra minni. Fyrstir eru foringjar sem gera kröfu um slíkar ferðir, þá hirð foringjanna sem þeim fyigir hvert' sem er. í annan stað eru hinir hlutlausu, sem fljóta með af því það passar og loks þeir sem eru á móti. Þeir verða oft fyrir aðkasi því þeir vilja ekki fylgja sukkforingjunum. Svona er nú rétt- lætið. Vitaskuld verða allir að fara með og vitaskuld verða allir að vera með áfengi og annað sem til þarf. Kyn- ferðisleg afbrot af ýmsu tagi koma fyrir og þar sem þetta er án vitund- ar skólans eru engir möguleikar á að senda með gæslufólk eða stemma stigu við neyslunni. Stundum hafa sölumenn dauðans komist á snoðir um svona svöll og þá mæta þeir með viðbótargræjur til að auka fjörið og tekjur sínar um leið. Það sem mér finnst verst, sem kennara og formanni SH, er það að leigðir eru skálar á vegum íþrótta- og æskulýðsfélaga, stéttarfélaga eða jafnvel opinberra aðila. Þeir hagnast þannig á örvæntingu og lágkúru. Nær væri að virkja þessa foringja og fylgismenn þeirra í öðru, - að koma í veg fyrir svona svöll. Ég skora á þá sem eiga skála í nágrannabyggðum Reykjavíkur, - og ofangreint á við - að fínna sér annan hagnaðarvettvang en þann að selja hús sín undir fullkomlega ólög- legar og eftirlitslausar samkomur ólögráða unglinga. Betra er að svelta en svíkja lit! MAGNÚS ÞORKELSSON, kennari og kennslustjóri við Mennta- skólann við Sund og formaður Sundfélags Hafnarfjarðar. Athuga- semd Frá Erlendi Guðlaugssyni: í GREIN í Morgunblaðinu 27. sept- ember sl. um Bankastræti 14, er sagt „að Sveinn Zoéga hafi haldið ótrauður áfram byggingu hússins við Bankastræti 14. Þetta er ekki alveg rétt. Ég minn- ist þess að Sigurbergur Árnason, sem var mikill áhugamaður um kristna trú og unnandi Hallgríms- kirkju á Skólavörðuhæð, skrifaði grein í Morgunblaðið og kvartaði yfir að bygging þessa húss myndi takmarka mjög útsýni frá Lauga- vegi að hinni miklu byggingu á Skólavörðuhæð. Þetta varð til þess að Sveinn Zoéga lét breyta teikn- ingu hússins í þá veru, að allir máttu vel við una. ERLENDUR GUÐLAUGSSON, Frakkastíg 26a, Reykjavík. HUGBÚNAÐUR FYRIR WIND0WS FRABÆR ÞJ0NUSTA glKERFISÞRÖUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 HAUSTVERÐLISTINN ER KOMINN UM GRAM GÆÐIN LARF ENGINN AÐ EFAST OG VERÐIÐ HEFUR ALDREI VERIÐ HAGSTÆÐARA. ALLT AÐ 10.000 KR. VERÐLÆKKUN Á EINSTÖKUM GERÐUM GRAM KÆLISKÁPA. GRAM Ytri mál mm: Rými lítr. Staðgr. gerð: B x D x H kæl.4fr. kr. Kæliskápar án frystis: K-130 550 x601x 715 116 39.990 K-155TU 550x601x 843 155 47.490 KS-200 550x601x1065 195 48.440 KS-240 550 x601 x 1265 240 53.980 KS-180TU 595 x601 x 843 168 49.990 KS-300E 595x601x1342 271 56.990 KS-350E 595x601x1542 323 63.980 KS-400E 595x601x1742 377 71.970 Kæliskápar með frysti: IIKKð&ðH m KF-120 550 x601 x 715 94 + 14 41.990 KF-135TU 550x601x 843 109 4 27 48.980 KF-184 550x601x1065 139 + 33 48.980 KF-232GT 550x601xl285 186+33 56.940 KF-263 550x601x1465 197+55 54.990 KF-245EG 595 x601 x1342 168 + 62 62.990 KF-355E 595x601x1742 272 + 62 69.990 KF-345E 595x601x1742 190 +133 79.990 Frystiskápar: FS-100 550 x601 x 715 77 39.990 FS-133 550x601x 865 119 46.990 FS-175 550 x601 x1065 160 52.990 FS-150 595 x601x 900 131 48.970 FS-250E 595 x601 x 1342 224 59.990 FS-290E 595x601x1542 269 69.990 FS-340E 595x601x1742 314 78.990 Frystikistur: HF-234 800 x695x 850 234 42.980 HF-348 1100 x695x 850 348 48.980 | HF-462 1400 x695x 850 462 56.980 1 HF-576 1700 x695x 850 576 72.980 I FB-203 800 x695x 850 202 45.980 ' FB-308 1100 x695x 850 307 52.990 (FB-geröir hafa 75mm einangrun - orkusparandi) EURO og VISA raðgreiðslur án útborgunar. FRÍ HEIMSENDING - og við fjarlægjum gamla tækið án aukakosnaðar. /rQnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 T0NLíiKAR I HASKOLABIOI FIMMTUDAGiHV iOs ŒKfOfBR KL. 20.00 nr, HUGARDAGINH 12. ÖKT0BER KL. 14.30 ARGUS & ÖRKIf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.