Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 52
£2 ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Halldór GUÐRÍÐUR Hjaltested, móðir Friðriks Þórs, óskar hér syninum til hamingju með Djöflaeyjuna og Friðrik Sophusson fjármála- ráðherra fylgist með. Djöflaeyjan framsýnd KVIKMYND Friðriks Þórs Friðrikssonar, Djöflaeyjan, var frumsýnd í síðustu viku við góðar viðtökur áhorfenda og gagnrýnenda. Handritshöfund- ur er Einar Kárason rithöfund- ur en myndin er byggð á met- sölubókum hans um líf í braggahverfi eftirstríðsáranna. Ljósmyndari Morgunblaðsins fór á frumsýninguna og í sam- kvæmi sem haldið var eftir sýn- inguna í Gyllta sal Hótels Borg- ÞORFINNUR Ómarsson framkvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs færir hér Friðriki stóran blómvönd eftir frumsýninguna og Erlingur Gíslason leikari horfir á. KOLFINNA Baldvinsdóttir, Bryndís Schram, Thor Vilhjálmsson og Einar Kárason ræðast við. Grætur glerbrotum HASNA Meselmani, 12 ára stúlka frá Líbanon, heldur hér á hlutum, sem eru einna líkast- ir glerbrotum, sem koma úr augum hennar. Líbanískir læknar eiga engin svör við af hverju stúlkan „grætur“ þessu harða efni. Hasna segist ekki finna til neins sársauka þegar brotin koma úr augum hennar en um tvö slík koma út á hverj- um degi. Að sögn föður hennar sem er lögregluþjónn, hófst þessi undarlega augnaútferð 28. mars síðastliðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.