Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ifþ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford
Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Búningar: Filippía Elísdóttir og Indriði
Guðmundsson. Leikmynd: Stígur Steinþórsson. Tónlistarumsjón: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.
Leikstjóri: Baltasar Kormákur. Leikendur: Hilmir Snær Guðnason, Margrét Vilhjálmsdóttir, Steinn
Ármann Magnússon, Stefán Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Edda
Arnljótsdóttir og Erlingur Gíslason.
Frumsýning fim. 17/10 - sun. 20/10 - fös. 25/10 - sun. 27/10.
Stóra sviðið kl. 20.00:
NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson.
7. sýn. fim. 10/10, örfá sæti laus - 8. sýn. sun. 13/10, örfá sæti laus - 9. sýn. fim. 17/10,
uppselt -10. sýn. sun. 20/10, örfá sæti laus - fös. 25/10.
Söngleikurinn HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors
Lau. 12/10 - fös. 18/10 - fim. 24/10.
ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fös. 11/10-lau. 19/10.
KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner
Sun. 13/10 kl. 14, nokkur sæti laus - sun. 20/10 kl. 14. Ath. takmarkaður sýningafjöldi.
Litla sviðið kl. 20.30:
í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson
Fös. 11/10, uppselt - lau. 12/10, uppselt - sun. 13/10 uppselt - fös. 18/10, uppselt - lau.
19/10, uppselt - fim. 24/10, örfá sæti laus - lau. 26/10 - fim. 31/10.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00—18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200.
Stóra svið kl. 20.00:
EF VÆRI ÉG GULLFISKUR!
eftir Árna Ibsen.
9. sýn. fim. 10/10,
10. sýn. lau. 12/10,
11. sýn. fim. 17/10,
12. sýn. lau. 19/10
Litla svið kí. 20.00:
LARGO DESOLATO
eftir Václav Havel
6. sýn. fim. 10/10
7. sýn. lau. 12/10
8. sýn. fim. 17/10
9. sýn. sun 20/10
Leynibarinn kl. 2Ö.3Ö:
BARPAR eftir Jim Cartwright
fim. 10/10, aukasýn. örfá sæti laus.
fös. 11/10, aukasýn. örfá sæti laus.
lau. 12/10, aukasýning, uppselt.
fös. 18/10, aukasýning.
Áskriftarkort
6 sýningar fyrir aöeins 6.400 kr.
Miðasalan er opin daglega frá
kl. 13 til 20 nema mánudaga
frá kl. 13 til 17.
Auk þess er tekið á móti
miðapöntunum virka daga frá
kl. 10-12.
Munið gjafakort Leikfélagsins
- Góð gjöf fyrir góðar stundir!
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
Lau. 12. okt. kl. 20.
Fös. 18. okt. kl. 20.
Sun. 13. okt. kl. 15.
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
Mióasala í síma 552 3000. Fax 562 6775.
Mióasala opin mán. - fös. frá kl. 10 til 19
Lau. 13-19.
miðapantanir S: 551 1475
Master Class
eftir Terrence McNally
Mið. 9. okt. kl. 20, 3. sýning
LcfU. 12. okt. kl. 20, 4. sýning, nokkur sæti laus
Sun. 13. okt. kl. 20, 5. sýning
ÓFERUNNI
Netiang: http://www.centTum.is/masterclass
Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga.
Á STÓRA SVIÐI B0RGARLEIKHÚSSNS\
fös. 11. okl. kl. 20. UPPSELT
lau. 12. okt. kl. 23.30. MIÐNÆTURSÝNING
fös. 18. okt. kl. 20. ÖRFÁ SÆTILAUS
fim. 24. okt kl. 20
lau. 26. okl. kl. 23.30 MIÐNÆTURSÝNING
Sýningin er ekki við hæfi
barna yngri en 12 ára.
http7/vortex.is/StoneFree
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Mióosalon er opin kl. 13 - 20 ollg dnga.
Miðapantanir í síma 568 8000
y
BT-RT- I-N'GU'R
HERMÓÐUR
OG HÁÐVÖR
Hafnafjarðarleikhúsiö,
Vesturgata 11, Hafnarfirði.
Miðapantanir í síma og fax. 555 0553
i,
Veitingahúsið býöur uppá þriggja rétta
Fjaran leikhúsmáltíð á aðeins 1.900.
Forsýning: Þri. 8/10 uppselt
Forsýning: Mið. 9/10 uppselt
Forsýning: Fim. 10/10 uppselt
FRUIVISÝN.: Fös. 11/10 uppselt
2. sýning: Laugardag 12/10
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
GÍSLI Gestsson, Edda Þórarinsdóttir
og Bogi Reynisson.
EMILÍANA Torrini, Kristín Þórhalla Þórisdóttir
og Kristín Eysteinsdóttir glaðbeittar í Loftkastala.
Draumur
Pamelu Lee
DRAUMAR veita innsýn í innri mann fólks og sýna
manni sitthvað úr fortíð og framtíð. Afi bandarísku
strandvarðaleikkonunnar Pamelu Lee Andersson,
sem er gift trommuleikara hljómsveitarinnar Mötley
Crue, Tommy Lee, lést þegar Pamela var 11 ára. A
dánarbeði sagði hann henni að skrifa niður drauma
sína. Það gerði Pamela og hér kemur einn sem mönn-
um er fijálst að ráða í.
Á geðveikraspítala
með Ronald Reagan
„Mig dreymdi að Tommy fór með mér í afmælis-
veislu hjá Ronald Reagan. Við vorum uppáklædd og
pökkuðum öllu bamadótinu inn í jeppann okkar.
Þegar við komum þangað tökum við dótið úr bílnum
og þar standa Ronald Reagan og krakkar í fjórum
röðum. í hverri röð er puddle hundur sem stendur á
milli krakkanna og öll dansa þau kúrekadans. Ég
sit þarna og horfi á skemmtiatriðið og Tommy seg-
ir: „Ég ætla að skreppa frá og finna stúlku sem lít-
ur út alveg eins og þú“ og hverfur á braut. Ég lít
þar næst á Ronald Reagan og sé að þar er tvífari
hans á ferð og þá átta ég mig á að Tommy hefur
skilið mig eftir á geðveikraspítala með allt bamadót-
ið meðferðis. Ég hleyp út og sé fjórar raðir af konum
berum að ofan að tilbiðja Búddha. Ég ávarpa þær
og segi: „Er einhver leið að fá leigubíl hér um slóð-
ir?“ og þær svara: „Leigubílar fyrir karlmenn fara
til hægri en fyrir konur til vinstri. I dag fara engir
til vinstri svo mér sýnist að konur geti ekki fengið bíl
í dag.“ Þá fer ég inn og hitti Önnu Nicole Smith sem
er orðin vörður og mér líst ekki á blikuna og fer
aftur út og þá kemur agnarsmár legókubbabíll ak-
andi. Ég reyni að opna dymar mjög varlega og reyni
að komast inn en maginn á mér er of stór. Ég lít inn
og þar er Tommy og segist ætla að hjálpa mér út
af spítalanum og segist ekkert hafa ætlað að fínna
stúlku líka mér, hann hafi aðeins langað að skemmta
sér með vinum sínum; „drífðu þig inn í bflinn," sagði
hann og þá vaknaði ég.“
Útgáfutón-
leikar
Kolrössu
HLJÓMSVEITIN Kolrassa
Krókríðandi hélt útgáfutón-
leika í Loftkastalanum á
fimmtudagskvöld í tilefni af
útkomu fjórðu hljómplötu henn-
ar „Köld eru kvennaráð". Ljós-
myndari Morgunblaðsins fór í
tónleikagallann og myndaði
hljómsveit og gesti.
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
Sigrún Ástrós
Eftir Willy Russel, lelkin af Sunnu Borg.
5. sýnlng fös. 11. október kl. 20.30
6. sýnlng lau. 12. október kl. 20.30
7. sýnlng fös. 18. október kl. 20.30
8. sýning lau. 19. október kl. 20.30
Dýrin í Hálsaskógi
eftir Thorbjöm Egner
Frumsýnlng 19. október kl. 14.00
2. sýnlng sun. 20. október kl. 14.00
Sími 462-1400.
Mlðasalan er opln alla virka daga nema
mánudaga kl. 13.00-17.00 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símsvari allan sólahringinn.
^a0ur-®mmrtt
-besti tími dagsins!
KOLRASSA Krókríðandi lék lög af nýrri hljómplötu sinni.
Sýning fimmtud. 10. okt.
miðnætursýning kl.23:45
föstud. 11. okt., fimmtud. 24. okt.
★★★★ X-ið
Miðasala i Loftkastala, 10-19
___________tt 552 3000________
15% afsl. af miðav. gegn framvísun Námu-
eða Gengiskorts Landsbankans.
25. sýning
miðvikudag 09.10. kl. 20.
26. sýning
föstudag 11.10. kl. 20.30
27. sýning
sunriudag 13.10. kl. 20.3
SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN
MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU