Morgunblaðið - 08.10.1996, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 08.10.1996, Qupperneq 53
ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1996 53 MORGUNBLAÐIÐ STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HÆPIÐ KR 5°E ★★★★ Premiere ★ ★★★ Empire S~) ★★★ A.I. MBl * ' . KBJOO.. HatyyARD HESTAMAÐURÍNN Á ÞAKINU ÍFrokkar' Hann er konungurinn í heimi hnefaleikanna. Hann er umboösmaöur og skipuleggjandi heimsmeistarakeppninnar hnefaleikum. Hann svfst einskis til þess að græða peninga. Og n er hann að skipuleggja hnefa- leikakeppni aldarinnar. Þrælgóð gamanmynd þar sem áhorfendur fá að sjá hvað gerist á bak við tjöldin heimi hnefaleikanna. Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson (Pulp Fiction, Die Hard 3), Jeff Goidblum (ID-4) og Damon Wayans (Major Payne). Leikstjóri Reginald Hudlin. kr\°° ■ lrÖfeR Cartwright ánægður með Stone Free ..FIRST Wives Club er í topp- sæti listans yfir aðsóknarmestu niyndir síðustu helgar í Banda- ríkjunum þriðju vikuna í röð. Hún stóðst þar með áhlaup þriggja nýrra mynda sem voru Ifrumsýndar um helgina. Mynd- in er gamanmynd um þijár kon- | ur sem taka til sinna ráða gegn | eiginmönnum sínum sem létu ■ þær róa fyrir yngri konur. 732,6 ntilljónir komu inn i aðgangs- eyri á myndina. Mynd hasar- hetjunnar og aikido-meistarans Stevens Seagals og Keenen Ivory Wayans er ný í öðru sæti listans, með 501,6 milljónir greiddan aðgangseyri. Frum- | raun Tom Hanks í leikstjóra- stól, myndin „That Thing You g Ho“ fór í þriðja sæti listans ■ frumsýningarhelgi sína, en D3: Mighty Ducks er fast á hæla Morgunblaðið/Halldór EFTIR hátíðarsýninguna risu sýningargestir úr sætum og hylltu Cartwright með lófaklappi og honum var færður veglegur blóm- vöndur uppi á sviði. Á myndinni sést hann ásamt syni sínum og leikurum í „Stone Free“. BRESKA leikritaskáldið Jim Cartwright kom hingað til lands um helgina í boði Leikfélags íslands og var viðstaddur hátíð- arsýningu á verki sínu, „Stone Free“, sem sýnt hefur verið við miklar vinsældir í Borgarleik- húsinu síðan í júli síðastliðnum. Einnig sá hann sýningu á öðru verki sínu, Bar Par, sem einnig hefur notið vinsælda og er sýnt á Leynibarnum í Borgarleikhús- inu. Karl Pétur Jónsson hjá Leik- félagi íslands sagði í samtali við Morgunblaðið að Cartwrigtht hefði þótt sýningin frábær og hún hafi að hans mati slegið öðrum uppfærslum verksins við. Auk þess lauk leikskáldið sérstöku lofsorði á leikstjóra verksins, Magnús Geir Þórðar- son. TOM Hanks bæði leikstýrir og leikur í myndinni „That Thing You Do“. Hér sést hann í hlutverki sínu. henni. Læknaþriller Hughs Grants, „Extreme Measures“ hrapaði um þrjú sæti úr öðru sæti í það fimmta. Morgunblaðið/Jón Svavarsson GUÐRUN Backman, Jim Cartwright, Guömundur Ólafsson, Jón Þórisson, Saga Jónsdóttir og Helga Jónsdóttir fá sér drykk á Leynibarnum eftir sýningu á Bar Pari. ws -systeme Laufenberg aðsókn laríkjunum BÍÓAÐÍ í Bandarí BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum Öflugir skurðarhnlfar] I Skurðarsöx Sleðahnifar \ J. nSMKŒSON HF. Skipholti 33,105 leykjovl, slmi 533 3535. kjarni málsins! kjarni málsins! Ásta Sigurdardóttir GAUS W RWNfiOGANA ,Quilt" veggmyndir og -teppi DIGITAL SIMI 553 - 2075 Flóttinn frá L.A. er spennutryllir í algjörum sérflokki. Kurt Russell er frábær sem hinn eineygði og eitursnjalli Snake Plissken sem glímir við enn hættulegri andstæðinga en í New York forðum. FLÓTTINN FRÁ L.A. — FRAMTÍÐARTRYLLIR AF BESTU GERÐ! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Islonsk heimasíða: ht»p://id4.islandir HEIMUR HNEFALE ANNA ER UM ÞAÐ AÐ BREYTAST. Ath. með hverjum miða fylgir freistandi tilboð frá L.A. Café SANNLEIKURINN UM HUNDA OG KETTI COURAGE ---UKDER-- FIRE DENZEL WASHINGTON DEMI MOORE SPIKE MEG RYAN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 16 ára aldurstakmark. Titill Síðasta vika Alls 11. (1.) First Wives Club 732,6 m.kr. 11,1 m.$ 58,5 m.$ 2. (-.) Glimmer Man 501,6 m.kr. 7,6 m.$ 7,6 m.$ 3. (-.) The Thing You Do 435,6 m.kr. 6,6 m.$ 6,6 m.$ 4. (-.) 03: Mighty Ducks 429,0 m.kr. 6,5 m.$ 6,5 m.$ [ 5. (2.) Extreme Measures 270,6 m.kr. 4,1 m.$ 13,0 m.$ 6. (4.) 2 Days In The Valley 151,8 m.kr. 2,3 m.$ 6,9 m.$ 7. (5.) Fly Away Home 145,2 m.kr. 2,1 m.$ 16,1 m.$ 8. (3.) Last Man Standing 138,6 m.kr. 2,2 m.$ 16,1 m.$ 9. (-.) Big Night 132,0 m.kr. 2,0 m.$ 3,3 m.$ 10. (6.) Independence Dav 92,4mkr. 1,4 m.$ 295,5 m.$

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.