Morgunblaðið - 08.10.1996, Síða 47

Morgunblaðið - 08.10.1996, Síða 47
morgunblaðið ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1996 47 4 ■ BRIDS (Imsjón Guðniundur Páll Arnarson SUÐUR spilar sex spaða. Um sagnir þarf lesandinn að vita það eitt, að vestur hafði komið inn á einu hjarta við sterkri laufopnun | suðurs. Hann spilar síðan • út hjartakóng gegn slemm- unni: Norður ♦ 72 ▼ 43 ♦ Á1042 ♦ DG1098 I I ; I 4 4 i 4 i i Suður ♦ ÁKD1096 V Á7652 ♦ - * ÁK Hvemig er best að spila? Spilið er frá keppni í Mið- Ameríku árið 1987. Flestir sagnhafar drápu á hjartaás, tóku ÁK í laufi og spiluðu hjarta. Þessi áætlun gat aldrei gefið tólf slagi. Jafn- vel þótt austur gæti ekki yfirtrompað þriðja hjartað, myndi hann henda tveimur laufum, svo sagnhafi fengi ekki nema eitt niðurkast í hjörtun sín. Einn sagnhafi fann réttu lausnina: Norður ♦ 72 ¥ 43 ♦ Á1042 ♦ DG1098 Vestur Austur ♦ 43 + G85 ♦ KDG108 IIIIH V 9 ♦ KD75 111111 ♦ G9863 +75 4 6432 Suður ♦ ÁKD1096 V Á7652 ♦ ♦ ÁK Það var spilari að nafni Mohan Seepersad frá Tri- 'jidad. Hann drap á hjarta- ás, tók ÁK í spaða, síðan ÁK í laufi og spilaði loks spaðasexunnni!! Austur lenti óvænt inni á spaðagosa, en varð svo spila blindum inn á tígul eða lauf, þar sem fjórir slagir biðu sagnhafa. morgunblaðið birtir tilkynningar um af- rnæli, brúðkaup, ættarmót °-fl. lesendum sínum að ; kostnaðarlausu. Tilkynn- ■j ingar þurfa að berast með | tveggja daga fyrirvara i virka daga og þriggja daga ' fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hnngt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: | gusta@mbl.is. I Einnig er hægt að skrifa: I Dagók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Pennavinir TUTTUGU og eins árs jap- önsk stúlka með margvísleg f áhugamál: Yukako Takagi, i 2-26/116-10 Shikannon ' H„ Tashiro, Cliikusa, Nagoya 464, Japan. SAUTJÁN ára finnsk stúlka, m.a. með áhuga á hestum, útivist og bréfa- | skriftum: | Niina Aronen, i Eramichentic 8, " 86800 PyhSsalmi, Finland. I DAG Árnað heilla prrkÁRA afmæli. Á tf v/morgun, miðvikudag- inn 9. október, verður fimm- tugur Lárus Loftsson mat- reiðslumeistari, Þverár- seli 12, Reykjavík. Eigin- kona hans er Valgerður Níelsdóttir. Þau taka á móti gestum í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, Kópavogi, á afmælisdaginn frá kl. 16.30-19.30. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júní í Digranes- kirkju af sr. Sigurði Arnar- syni Bryndís Steinars- dóttir og Hermann Her- mannsson. Heimili þeirra er í Arnarsmára 22, Kópa- vogi. Ljósm. Ljósey BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 17. ágúst í Hafnar- kirkju af sr. Einari Jónssyni Ólöf Björnsdóttir og Sig- urður Finnsson. Heimili þeirra er á Kirkjubraut 45, Höfn. Ljósm. Ljósey BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 27. júlí í Hafnar- kirkju af sr. Sigurði Kr. Sigurðssyni Jónína Krist- jánsdóttir og Jón Krist- jánsson. Heimili þeirra er í Einbúablá 16A, Egilsstöð- um. Ljósm. Bonni HJÓNABAND. Gefin voru saman í Háteigskirkju 10. ágúst af sr. Árna Bergi Sig- urbjörnssyni Hólmfríður Erla Finnsdóttir og Sig- urður Kjartansson. Heimili þeirra er á Víðimel 23 í Reykjavík. Ljósm. Ljósey BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 3. ágúst í Hafnar- kirkju af sr. Sigurði Kr. Sigurðssyni Styrgerður Hanna Jóhannsdóttir og Gunnar Gunnlaugsson. Heimili þeirra er á Norður- braut 7, Höfn. HOGNIIIREKKVISI STJÖRNUSPÁ VOG Afmælisbarn dagsins: Þú hefurríkt hugmynda- flug, ogkemur vel fyrír þig orði. Hrútur '21. mars - 19. apríl) Bafðu augun opin, sérstak- ega hvað fjármálin varðar, og hlustaðu ekki á söguburð vinnunni. Kvöldið verður rómantískt. Naut (20. apríl - 20. maí) Farðu að öllu með gát í fjár- málum, og láttu ekki freist- ast í dag. Óhófleg eyðsla getur haft alvarlegar afleið- ingar. Tvíburar (21.maí-20.júní) Ástvinur hefur verið undir nokkru álagi undanfarið og þarfnast umhyggju þinnar í dag. Kvöldverður við kerta- ljós væri góð lausn. Krabbi (21. júní - 22. júlí) rítOgí Láttu það ekki á þig fá þótt starfsfélaga sé eitthvað upp- sigað við þig í dag. Ráða- menn kunna að meta það ef þú heldur ró þinni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Láttu það ekki spilla góða skapinu þótt ættingi reyni að koma þér úr jafnvægi með ágengni sinni. Vinimir bæta þér það upp. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ekki byrgja inni tilfínningar þínar. Ræddu þær opinskátt við ástvin til að koma í veg fyrir misskilning og leiðindi. Vog (23. sept. - 22. október) Þér veitir ekki af að fá þér smá frí, og þú ættir að íhuga að skreppa í stutt ferðalag með ástvini eða nánum ætt- ingjum. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^(0 Þú getur átt góð viðskipti í dag, sem færa þér auknar tekjur. í kvöld kemur §öl- skyldan saman og ræðir gang mála. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) $0 Þótt hugmyndir þínar falli í grýttan jarðveg í fyrstu tekst þér að afla þeim stuðnings ráðamanna áður en lýkur. Hafðu þolinmæði. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér berst spennandi heim- boð, sem þú ættir ekki að láta framhjá þér fara. Þar kynnist þú einhveijum, sem reynist þér vel. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Eitthvað hefur valdið þér áhyggjum að undanförnu, en vinur bendir þér á leið til lausnar. Njóttu kvöldsins heima með ástvini. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Þú hefur verið undir nokkru álagi í vinnunni, en úr rætist í dag og þú lýkur mikilvægu verkefni. Slakaðu á með vin- um í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ 7S Viltu auka aflcöst í starfi um alla framtíð? 74 Viltu bjarga næstu prófum með glæsibrag? 74 Viltu njóta þess að lesa góðar bækur? Ef svar þitt er jákvætt skaltu skrá þig strax á næsta hrað- lestramámskeið sem hefst fimmtudaginn lO.október. Skráning er í síma 564-2100. HRAÐLJESrrRAFlSKÓLIININ McDonald’s og KS| bjóða hepipnum vinningshafa á leik íslands og Irlands á Irlandi þann 10. nóvember nk. 96 97 Getraunaseðlar fylgja með Stjörnumáltíðum og landsleikstilboði hjá McDonald’s " 27. október. VILTU VINNA FERÐ TIL ÍRLANDS?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.